60 likes | 206 Views
Til Grænlands og Vínlands. Leiðin lá til Vesturheims Frásagnir í Landnámabók og Íslendingabók Einnig í Íslendingasögunum Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga Grænland – Ísland – 287 km. Eiríkur rauði dæmdur í skóggang (ævilöng útskúfun úr samfélaginu).
E N D
Leiðin lá til Vesturheims • Frásagnir í Landnámabók og Íslendingabók • Einnig í Íslendingasögunum Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga • Grænland – Ísland – 287 km
Eiríkur rauði dæmdur í skóggang (ævilöng útskúfun úr samfélaginu) • Leitaði að landinu sem frést hafði af í vestri • Fann það og kannaði - Sneri heim aftur og hélt ári síðar aftur til Grænlands og nam land í Brattahlíð í Eiríksfirði • Síðar sama ár lögðu 25 skip af stað eða um 985/986 – 14 þeirra komust á leiðarenda
Byggð á Grænlandi • Byggð Norrænna manna á Vesturströnd Grænlands • Eystribyggð/Qartoq (Eiríkur rauði í Brattahlíð) • Vestribyggð/Nuuk. • Brattahlíð, landnámsjörð Eiríks • 3000 manna byggð, kannski fleiri • Skinn, rostungstennur seldar út • Byggð Norrænna manna eyddist í byrjun 15. aldar. • Hvers vegna?
Frá Grænlandi til Vínlands • Stytta af Leifi heppna – 1930 – Skólavörðuholt • Skv. Eiríkssögu rauða fór L.H. frá Noregi til Grænlands – kristinboð • Skv. Grænlendingasögu Bjarni Herjólfsson – villist á leið til Grænlands • Sér land sem er ekki Grænland – upp með strönd N-Ameríku • Leifur stýrði síðar fyrsta rannsóknaleiðangrinum þangað • Leifur dvaldi ekki lengi. Sneri til baka eftir nokkra mánuði
Fleiri frétta af landi vestan við Grænland • Fyrsta fólkið sem settist að: • Guðríður Þorbjarnardóttir og Þorfinnur Karlsefni. • Höfðu um 100 manns með sér • Vínland: Nýfundnaland • Markland: Labrador • Helluland: Baffinsland • Bjuggu í um 3 ár í Vínlandi. • L´aAnse aux Meadows • Átök við “skrælingja”. • Sneru heim eftir um 3 ár. • Hvers vegna?