1 / 12

Grænlendinga saga , 1. kafli

Grænlendinga saga , 1. kafli. Herjólfur, bóndi nálægt Eyrarbakka, flyst til Grænlands með Eiríki rauða. Bjarni Herjólfsson er í Noregi, fer á mis við föður sinn þegar hann kemur til Íslands og heldur þegar til Grænlands. Bjarni villist af leið og sér ókunnugt land en vill ekki fara í land.

beulah
Download Presentation

Grænlendinga saga , 1. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Grænlendinga saga, 1. kafli • Herjólfur, bóndi nálægt Eyrarbakka, flyst til Grænlands með Eiríki rauða. • Bjarni Herjólfsson er í Noregi, fer á mis við föður sinn þegar hann kemur til Íslands og heldur þegar til Grænlands. • Bjarni villist af leið og sér ókunnugt land en vill ekki fara í land. • Kemst til Grænlands og sest þar að í Herjólfsnesi.

  2. Grænlendinga saga, 1. kafli, frh. • Í Brattahlíð á Grænlandi býr Eiríkur rauði. Börn hans eru: • Leifur • Þorvaldur • Þorsteinn • Freydís

  3. Grænlendinga saga, 2. kafli • Leifur Eiríksson kaupir skipið af Bjarna Herjólfssyni og hyggur á landafundi. • Eiríkur rauði ætlar með en dettur af hestbaki og slasast - hættir því við frekari landafundaferðir. • Leifur finnur: • Markland • Helluland • Vínland

  4. Grænlendinga saga, 3. kafli • Tyrkir, suðurmaður (Þjóðverji) finnur vínvið og vínber. • Leifur og félagar reisa hús og dvelja á Vínlandi einn vetur. • Vorið eftir, á leið aftur til Grænlands, bjargar Leifur 15 skipreika mönnum af skeri. Eftir það er hann kallaður Leifur heppni.

  5. Grænlendinga saga, 4. kafli • Þorvaldur, bróðir Leifs, fer til Vínlands, dvelur í Leifsbúðum og kannar landið. • Hann og menn hans drepa 8 skrælingja. • Hópur skrælingja ræðst á norrænu mennina, Þorvaldur fær ör í brjóstið og deyr. Hann fær kristilega útför og er grafinn á Vínlandi. Menn hans halda heim til Grænlands.

  6. Grænlendinga saga, 5. kafli • Þorsteinn Eiríksson kvænist Guðríði Þorbjarnardóttur (sem Leifur bjargaði af skerinu og er nú orðin ekkja). • Þau leggja af stað til Vínlands en lenda í slæmu veðri og taka land í Vestri-byggð á Grænlandi. Þar fá þau húsaskjól hjá Þorsteini svarta. • Á bæ Þorsteins svarta kemur upp sótt, fjöldi deyr, þ.á.m. Þorsteinn Eiríksson.

  7. Grænlendinga saga, 6. kafli • Þorfinnur karlsefni kemur til Grænlands og dvelur í Brattahlíð hjá Leifi Eiríkssyni. Þorfinnur kvænist Guðríði Þorbjarnardóttur. • Guðríður og Þorfinnur halda til Vínlands. Þar búa þau í 3 ár og þeim fæðist sonur, Snorri. • Samskipti við indjána (skrælingja) ganga þokkalega í fyrstu en svo slær í bardaga.

  8. Grænlendinga saga, 6. kafli, frh. • Guðríður og Þorfinnur karlsefni gefast upp á landnáminu og flytja aftur til Grænlands, í Eiríksfjörð.

  9. Grænlendinga saga, 7. kafli • Austfirskir bræður, Helgi og Finnbogi, koma til Grænlands. • Freydís Eiríksdóttir fer í samfloti við þá til Vínlands. • Á Vínlandi kemur upp sundurþykkja og Freydís lýgur að bónda sínum að Helgi og Finnbogi hafi misþyrmt sér.

  10. Grænlendinga saga, 7. kafli, frh. • Menn Freydísar ráðast á búðir Helga og Finnboga og drepa alla. Freydís vegur sjálf allar konurnar (5 talsins). • Þau hirða síðan allar eigurnar og sigla á skipi bræðranna til Grænlands, koma í Eiríksfjörð.

  11. Grænlendinga saga, 8. kafli • Sagnir af ódæðum Freydísar og félaga kvisast út. Leifur verður mjög reiður en fær sig ekki til að refsa systur sinni. • Þorfinnur karlsefni og Guðríður fara til Noregs og þaðan til Íslands.

  12. Grænlendinga saga, 8. kafli, frh. • Þorfinnur karlsefni og Guðríður setjast að í Glaumbæ í Skagafirði. • Eftir lát Þorfinns gengur Guðríður suður til Rómar. • Guðríður gerðist nunna og einsetukona síðustu æviárin. • Af Guðríði og sonum hennar, Snorra og Birni Karlsefnissonum, eru komnir margir merkir menn, þ.á.m. 3 biskupar.

More Related