130 likes | 272 Views
Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar stefnumótunar. Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður / Dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála / Háskólinn á Akureyri edward@unak.is, s: 460-8930. Skipulag.
E N D
Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar stefnumótunar Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður / Dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála / Háskólinn á Akureyri edward@unak.is, s: 460-8930
Skipulag [a]ny approach to sustainable tourism planning needs to be based on sound ecological principles. This means not just an appreciation of the physical environment but also a deeper understanding of the economic, social, political and physical systems of which tourism is a part Hall, 2000: Tourism Planning. Policies, Processes and Relationshipsbls .205 requires far more than paying lip-service to key terms, gleaned from some convenient glossary. It requires ongoing engagements with the ever changing multiple complexities, relations, connections, lines and folds of actants and the constant de- and reterritorialisation ... Hillier, 2007: Stretching beyond the Horizon: A Multiplanar Theory of Spatial Planning and Governance, bls. 312
Ramminn Inskeep, 1991: Tourism Planning: An integrated and susatinabel development approach, bls. 39 Byggt á: Inskeep, 1988: Tourism Planning: an emerging specialisationJournal of the American Planning Association
Svæðið since most tourism planning problems can be shown to have spatial or geographical characteristics and tend to be increasingly multi-dimensional and complex, it is likely that projects could be more accurately managed using the techniques and tools found in a GIS environment” McAdam, 1999: The Value and Scope of Geographical Information Systems in Tourism Management Journal of Sustainable Tourismbls. 79
Markaðssvæði Íslands Valtýr Sigurbjarnarson og Elías Gíslason 2002: Auðlindin Ísland, bls. 15.
Rými, svæði, staður Áfangastaður er í eðli sínu flókið hugtak. Það vísar til ólíkra kvarða (þ.e. stig framsetninga) í ferðamennsku: álfur, ríki, svæði, héruð og ýmsar aðrar stjórnsýslueiningar, ferðamannastaðir og jafnvel einstakur varningur fyrir ferðafólk getur verið áfangastaður. Kvarðar [(e. scale)] og skilgreiningar áfangastaða sem byggja á stjórnsýslueiningum eða slíkum skiptingum eru oft hagnýtar og þægilegar en einblína fyrst og fremst á staðinn í kyrrstöðu og sem tæknilegt viðfangsefni Saarinen, 2004: Tourist Studies, bls. 170, þýðing höfundar Ef [áfangastaður] er skilinn sem fastur við ákveðinn kvarða verður hann ævinlega svæði sem er einvítt plan og leyfir ekki öllum þeim aragrúa athafna, ferla og iðju að koma þar að og móta sig Massey, 2005 For Space, bls. 110, þýðing höfundar
Niðurstöður • Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar stefnumótunar: • Kortlagning auðlindar • Tækifæri í vöruþróun • Þvert á hreppamörk – ferðaþjónusta í forgrunni • Landnýtingaráætlun ferðaþjónustu • Hálendi • Láglendi • Tækni tungumál íslensks skipulags og landnýtingar • Vefsjá íslenskrar ferðaþjónustu