370 likes | 630 Views
Grunnskóli Vestmannaeyja Náttúruskóli. Hún rís úr sumarsænum í silkimjúkum blænum með fjöll í feldi grænum , mín fagra Heimaey. Við lífsins fögnuð fundum á fyrstu bernskustundum, er sólin hló á sundum og sigldu himinfley . Oddgeir Kristjánsson og Ási í Bæ
E N D
Grunnskóli VestmannaeyjaNáttúruskóli Hún rís úr sumarsænum í silkimjúkum blænum með fjöll í feldi grænum, mín fagra Heimaey. Við lífsins fögnuð fundum á fyrstu bernskustundum, er sólinhló á sundum og sigldu himinfley. Oddgeir Kristjánsson og Ási í Bæ Vaxtasprotar haust 2012 Sigurhanna Friðþórsdóttir
Náttúruskólihver er ég? • Fædd og uppalin í Vestmannaeyjum • Útskrifaðist frá KHÍ vorið 1996 með náttúrufræðival, líffræði, eðlis- og efnafræði • Hef kennt við Grunnskóla Vestmannaeyja (Barnaskóla Vestmannaeyja til 2007) frá haustinu 1995 • Fagstjóri í náttúrufræði og verkefnisstjóri náttúruskólans ásamt Bryndísi Bogadóttur • Hef mikinn áhuga á náttúrufræðikennslu og náttúrunni sjálfri auk þess sem mér þykir óstjórnlega vænt um eyjuna mína fögru Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólihugmynd fæðist • Tímamót haustið 2008 • Okkur langaði að skapa okkur sérstöðu • Þankahríð kennara og nemenda • Náttúrutengd verkefni, GLOBE, Jason o.fl. • Útikennsla, tilraunir og rannsóknir • Ákveðið að sækja um styrki til þróunarverkefnis Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólimarkmið Að efla umhverfisvitund nemenda og gera þá meðvitaðri um umhverfi sitt og heimabyggð. Að miðla fróðleik um náttúru Vestmannaeyja gegnum veraldavefinn. Að efla áhuga og námsgleði nemenda. Að efla flæði milli skólastiga svo samfella skapist í námi.
Náttúruskólistyrkir Styrkur úr þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 2008-2009. Styrkur úr Sprotasjóði til að vinna nánar að þessu þróunarverkefni skólaárið 2009-2010. Þriggja ára verkefni sem lauk vorið 2012.
Náttúruskóliverkáætlun • Útikennsla skilgreind • GLOBE-námskeið • Útbúinn listi yfir kennslutæki til náttúrufræðikennslu • Náttúruvísindadagar í anda útikennslu • Námsvefur með verkefnum nemenda • Útieldhús/skólalundur • Samstarfi komið á við leikskóla bæjarins (og FÍV) Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólináttúruvísindadagar • Tveir dagar á haustin. • Unnið eftir ákveðnum umhverfisstígum. • Hvert stig á sinn stíg. • Unnið bæði úti og inni þessa daga. • Foreldrar velkomnir með. • Foreldrasýning á verkefnum. • Verkefni endurskoðuð á hverju ári.
Náttúruskóliumhverfisstígar 1. bekkur: Þórsheimili, Herjólfsdalur, Mormónapollur, tjörnin – fuglar og gróður 2. bekkur: Hásteinn, spranga, Sýslumannskór, Náttúrugripasafn – gróður og jarðfræði 3. bekkur: Klauf, Stórhöfði – smádýr, fjörugróður og annar gróður 4.bekkur: Skansinn – byggingar og saga, dýralíf (fuglakíkir) 5.bekkur: Gamla-hraunið, Ofanleiti og Skátastykki -plöntur, jarðfræði, saga 6.bekkur: Eldheimar, gígur Eldfells, saga og jarðfræði 7.bekkur: Skiphellar, Skansfjara, smábátabryggja – lífríki sjávar, fuglar 8.bekkur: Helgafell, Haugasvæði, Páskahellir – gróður, saga, jarðfræði 9.bekkur: Stórhöfði, Brimurð, Klauf, Sæfjall – fuglar, þörungar, jarðfræði, gróður, veður 10. bekkur: Nýja hraunið og bryggjurnar – gróður, jarðfræði, veður og aðrir umhverfisþættir, fuglar og bryggjulíf.
6. bekkur - eldgos • Eldheimar, Eldfell og gígurinn • Mældu hitastig í hrauninu • Grilluðu brauð yfir opnum eldi • Bjuggu til eldfjall • Unnu skýrslur og verkefni • Sömdu sögur og ljóð Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
6.bekkur bjó til eldstæði í nýja hrauninu. Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Snúrubrauð hjá 6. bekk Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
8. bekkur • Tíndu blóðberg og notuðu í te og bakstur • Horfðu á kvikmynd um afrek í Eyjum • Gengu leið Guðlaugs Friðþórssonar á landi • Teiknuðu myndir af slysinu og kort af leiðinni sem hann fór • fóru að minnismerkinu um Jón Vigfússon og Sigríðarslysið Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Kortavinna í 8. bekk Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Hitnar í kolunum hjá 8. bekk Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskóliönnur verkefni • Einn göngudagur að vori. Hver árgangur á sína gönguleið. • Reglulegt útinám nemenda yfir skólaárið. • Hver árgangur vinnur með plöntu sem vex í Eyjum varpfugl og fisk sem veiðist við Eyjarnar. • Ýmis útiverkefni sem gott er grípa til.
Samstarf við leikskólann Sóla • Nemendur í 9. bekk hafa fengið 4 ára gömul börn í heimsókn • Fyrirfram ákveða eldri krakkarnir hvað þeir vilja kenna þeim yngri • Einn 9. bekkur ákvað að fræða um plöntur og fræ Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Samstarf við Sóla frh. • Annar 9. bekkur ákvað að kenna leikskólabörnunum um fiska • Fyrst voru mismunandi fiskar skoðaðir og sumir þeirra krufnir • Svo teiknuðu yngri börnin myndir Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólifugl, fiskur, planta 1.bekkur heiðlóa krækilyngýsa 2.bekkur fýll hvítsmárikoli 3. bekkur ritagleym-mér-eisteinbítur 4.bekkur tjaldur brennisóleykarfi 5.bekkur skrofa njóliloðna 6.bekkur súla túnfífillþorskur 7.bekkur spói vallhumallrauðspretta 8.bekkur langvía blóðberg síld 9.bekkur hrafn ætihvönnufsi 10.bekkur lundilúpína marhnútur
Verkefni 10. bekkjar um marhnút - dæmi Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Verkefni 10. bekkjar um lúpínu - dæmi Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólináttúruskólabókin • Verkefni nemenda í náttúrufræði/útinámi fara í þessa bók. • Fylgir nemendum alla skólagönguna. • Notuð reglulega, a.m.k. 10 bls. á hverju skólaári. • Geymd í skólanum, fer ekki heim fyrr en við útskrift úr 10. bekk.
Náttúruskóliskólalundurinn Skóla“lundur“ með eldstæði í gamla hrauninu. Kennarar geta farið með námshópa og unnið verkefni, eldað og farið í útileiki. Gagnabanki til að nota í skólalundinum er í vinnslu. Nafnasamkeppni er í gangi á milli bekkja um nafn á svæðinu. Hugmyndir sem komnar eru : Klettaborg, Hraunvík, Viskustykkið, Hraunbiti, Hraungarður, Ömmukot, Vinalundur, „Hell´s kitchen“, Steinaldareldhúsið.
5. bekkur í skólalundinum Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskólisamantekt Verkefnið hefur gengið vel. Þróunarstarfið heldur áfram þótt styrkveitingu sé lokið. Skólalundurinn er kominn til að vera; verkefni, útieldun, leikir. Ferilmöppur/náttúruskólabækur eru komnar inn í námsáætlanir. Heimsóknir leikskólabarna lífga upp á tilveruna og áhugi þeirra smitar unglingana. Fjölbreyttir kennsluhættir = ánægðari nemendur!
Náttúruskoðun í gamla hrauninu Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Náttúruskóliframtíðarsýn Verkefnið heldur áfram að þróast á næstu árum. Stefnt er að 9 útikennsludögum á ári,. u.þ.b. einum í mánuði. Apríl verði ratleikjamánuður. Viljum koma upp ratleikjabanka þar sem hver árgangur á sinn ratleik. Útikennslustofa þar sem vinna má að rannsóknum og athugunum. Meira samstarf milli skólastiga. Aðrir skólar geti komið í heimsókn og unnið verkefni í náttúruskólanum okkar. Jafnvel verður leitað eftir fleiri styrkjum. Munum áfram vera dugleg að fara út og sinna útinámi og brjóta upp kennsluna. Verkleg kennsla skilur oft meira eftir sig. Vægi tilrauna má auka.
Olnbogadraugurinn segir söguna af sjálfum sér. Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Fuglaskoðun í 5. bekk Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Brauðbakstur í Skátastykkinu Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
5.bekkur, ánægður eftir góðan dag Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
1. bekkur fræðist um Kaplagjótu Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
3.bekkur á náttúrugripasafninu Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
4.bekkur í fjöruferð Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
3.bekkur í Klaufinni Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Hitinn mældur í Eldfelli Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
Vel heitt á fjallinu, hitamælir sprakk. Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV
6. bekkur ánægður með daginn Sigurhanna Friðþórsdóttir GRV