80 likes | 475 Views
Lög um fávitahæli 1936. Skólaheimili fyrir vanvita og hálfvita. Hjúkrunarheimili fyrir örvita og fávita. Vinnuhæli fyrir fullorðna fávita. . lög nr. 16 /1938, „um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt“.
E N D
Lög um fávitahæli 1936 • Skólaheimili fyrir vanvita og hálfvita. • Hjúkrunarheimili fyrir örvita og fávita. • Vinnuhæli fyrir fullorðna fávita.
lög nr. 16 /1938, „um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt“. • 1 gr. Heimilar aðgerðir á fólki er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt. • 5.gr. Aðgerðir: afkynjanir, vananir og fóstureyðingar.
Lög um fávitastofnanir nr. 53/ 1967. • Ríkið að reka eitt aðal hæli fyrir fávita. • Heyrir undir heilbrigðismálaráðuneyti. • Eftirlit með öðrum stofnunum.
REGLUGERÐum störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa. • 3.6. Þroskaþjálfar skulu í störfum sínum leggja sérstaka áherslu á skyldur samfélagsins við hina fötluðu og stuðla að því að samfélagið mæti þörfum þeirra.
Lög um Aðstoð við þroskahefta nr. 47/1979. • 1.gr. Markmið að tryggja þroskaheftum jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna og skapa þeim skilyrði til að lifa sem eðlilegustu lífi í samfélaginu.
Lög um málefni fatlaðra nr.59/1992 nr • 1. gr. Markmið þessara laga er að tryggja fötluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör við aðra þjóðfélagsþegna og skapa þeim skilyrði til þess að lifa eðlilegu lífi.
REGLUGERÐum störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa. • 3.6. Þroskaþjálfar skulu í störfum sínum leggja sérstaka áherslu á skyldur samfélagsins við hina fötluðu og stuðla að því að samfélagið mæti þörfum þeirra.