1 / 22

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 30. október 2008

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 30. október 2008. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hart í ári. Erfiðleikar sem láta engan ósnortinn Drögum ekki fjöður yfir alvöru málsins Ekki ein á báti Stærstu hagkerfi heims nötra. Mikið framfaraskeið.

lula
Download Presentation

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 30. október 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna30. október 2008 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  2. Hart í ári • Erfiðleikar sem láta engan ósnortinn • Drögum ekki fjöður yfir alvöru málsins • Ekki ein á báti • Stærstu hagkerfi heims nötra

  3. Mikið framfaraskeið • Lífskjör batnað • Skuldir ríkissjóðs greiddar niður • Innviðir styrktir • Framlög til velferðar- og menntamála aukin

  4. Nýr veruleiki • Stoðunum kippt undan uppbyggingunni • Sváfu menn á verðinum? • Váboðar sáust en þó engin leið að sjá allt fyrir sem orðið er • Aðrar þjóðir eigi einnig við mikla og svipaða erfiðleika að etja • Hagkerfið óx okkur yfir höfuð

  5. Miklir erfiðleikar • Hví fór sem fór? • Hröpum ekki að ályktunum • Erfiðir tímar framundan • Tökumst á við ný viðfangsefni og vandamál

  6. Breyttir tímar • Gjaldeyrisviðskipti í uppnámi • Allra leiða leitað, krókaleiða sem annarra • Allir leggjast á eitt að greiða úr vandanum • En ekki allt á okkar valdi • Gjaldeyrisskömmtun ill nauðsyn

  7. Margvíslegur vandi • Óvissu í bankaviðskiptum verður að linna • Flókið að greiða úr og afrakstur erfiðsins stundum ótrúlega lítill

  8. Gengisvísitala

  9. Evru og ESB umræða • Háværari og þyngri en áður • Hraða þarf endurskoðun peningamálastefnunnar • Ljúkum slökkvistarfinu áður en uppbygging hefst aftur

  10. Evru og ESB umræða • Staða Íslands í evrópsku samfélagi • Umræðan þrengri en áður • Á ekki að snúast eingöngu um gjaldmiðilinn • Spurningarnar flóknar og margslungnar • Blákalt hagsmunamat • Íslenskt hagkerfi minnkar • Afsal á fullveldi • Hvað líður hagsmunum sjávarútvegsins?

  11. Evru og ESB umræða • Bæði kostir og gallar við aðild • Hvernig verður okkar hagsmunum best borgið? • Sjávarútvegsstefna sambandsins óviðunandi • Undanþágur sem bent hefur verið á koma Íslendingum að litlu gagni

  12. Maltneskur floti

  13. Tímamót • Lærum af biturri reynslu • Sjávarútvegurinn þýðingarmeiri • Breyta þarf umræðunni • Hvert ber að stefna? • Starfshópur metur nýja stöðu og framtíðarsýn

  14. Á að breyta stjórnkerfi sjávarútvegsins? • Óábyrgar hugmyndir • Óvissan næg fyrir • Ekki á vandann bætandi • Gengissveiflur • Minni aflaheimildir • Núverandi hremmingar

  15. Deilistofnar • Norsk íslenski síldarstofninn stendur vel • Ástand kolmunnastofnsins lakara • Of miklar veiðar • Nauðsynlegt að ramminn haldi • Viðræðum ekki lokið í haust • Stjórn karfaveiða á Reykjaneshrygg þarfnast mikillar lagfæringar

  16. Deilistofnar • Reynt að semja um grálúðuveiðar við Grænlendinga og Færeyinga • Íslendingum boðin áheyrn að fundi strandríkja um makríl • Vonandi til marks um að hlustað verði á kröfur okkar og viðunandi niðurstaða náist

  17. Verndun viðkvæmra vistkerfa • Þjóðir heims sammála um nauðsyn verndunar en ekki hvernig það skyldi gert • Afstaða Íslands varð ofan á • Raunhæfar, markvissar og skilvirkar aðgerðir • Nánast allar þjóðir nú ánægðar með niðurstöðuna • Reglur FAO grundvallaðar á þessari sátt • Staðfesta skilar árangri

  18. Erfiðir tímar • Grafalvarleg staða • Geri ekki lítið úr ábyrgðinni • Margt mátti eflaust betur fara

  19. Útfluttar sjávarafurðirÞorskur – magn og verðmæti

  20. Útfluttar sjávarafurðirAllar afurðir – magn og verðmæti

  21. Alþjóðakreppa • Alvarlegur vandi sem ekki sér fyrir endann á • Bjargræðið sótt í sjóinn Mynd: Fiskmarkaður Íslands

  22. Þetta verður örugglega erfitt – mjög erfitt – en þetta er hægt og okkur mun takast það.

More Related