130 likes | 360 Views
Jólabækur barnanna 2004 Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004. Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir lektor KHÍ. Bækur fyrir yngri börn. Myndabækur fyrir yngri börnin Fantasía, ævintýri og þjóðsagnaarfur. Skemmtun, spenna og boðskapur Áhersla á myndir og samspil mynda og texta
E N D
Jólabækur barnanna 2004Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir lektor KHÍ
Bækur fyrir yngri börn • Myndabækur fyrir yngri börnin • Fantasía, ævintýri og þjóðsagnaarfur. Skemmtun, spenna og boðskapur • Áhersla á myndir og samspil mynda og texta • Sögubækur fyrir eldri börnin • Fantasía og ævintýri. Skemmtun og spenna. Leikur með aðra heima og tímaskynjun. Ríki bernskunnar. Goðsagna- og þjóðsagnaarfur. Náttúran. Barátta góðs og ills. Boðskapur og fróðleikur • Raunsæi. Skemmtun og boðskapur. Virðing fyrir margbreytileikanum, skilningur, hjálpsemi og fyrirgefning. Hörmungar stríða á öllum tímum og fordómar. Einelti • Kveðskapur fyrir börn á öllum aldri • Hefðbundið og ljúft. Djarft og óþægt Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Grýla og fjölskylda • Jólabaðið og Jólasveinarnir í Hamrahlíð • Bryndís Víglundsdóttir. Myndir: Kristín Arngrímsdóttir • Jólastríðið • Jóhann Waage • Dularfulla dagatalið • Herdís Egilsdóttir. Myndir: Erla Sigurðardóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Tröllasögur og ævintýri • Dynkur • Brian Pilkington - Silja Aðalsteinsdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir þýddu • Njóla nátttröll býður í afmæli • Guðjón Sveinsson. Myndir: Einar Árnason • Grautardallssaga • Hildur Hermóðsdóttir endursagði. Myndir: Sigurborg Stefánsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Vísnabækur • Vísur fyrir vonda krakka • Davíð Þór Jónsson Myndir: Lilja Gunnarsdóttir • Jólasnótirnar þrettán • Davíð Þór Jónsson • Fröken kúla könguló og fleiri kvæði • Lárus Jón Guðmundsson Myndir: Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Myndabækur • Nei! sagði litla skrímslið • Rakel Helmsdal, Kalle Güettler, Áslaug Jónsdóttir • Ammaog þjófurinn í safninu • Björk Bjarkadóttir • Litli bangsi • Illugi Jökulsson Myndir:Ingi Jensson • Jóladýrin • Gerður Kristný Myndir: Brian Pilkington Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Nokkrar þýddar bækur Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Fantasíur • Blíðfinnur og svörtu teningarnir – Lokaorrustan • Þorvaldur Þorsteinsson • Frosnu tærnar • Sigrún Eldjárn • Leiðin til Leikheima • Elín Elísabet Jóhannsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Ævintýri úr ríki náttúrunnar • Djúpríkið • Bubbi Morthens og Robert Jackson Íslensk þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir og Bubbi Morthens Myndir: Halldór Baldursson Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Raunsæi • Öðruvísi fjölskylda • Guðrún Helgadóttir Myndir: Anna Cynthia Leplar • Fíasól í fínum málum • Guðrún Helga Gunnarsdóttir Myndir: Halldór Baldursson • Afi ullarsokkur. Stelpan í stóra húsinu • Kristján Hreinsson Myndir: Ágúst Bjarnason • Má ég vera memm? • Harpa Lúthersdóttir Myndir: Ingi Jensson Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Bleikar prinsessubækur • Svona gera prinsessur • Per Gustavsson Þýðandi: Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir • Prinsessubókin • Nicola Baxter Myndir: Helen Smith Þýðandi: Þóra Bryndís Þórisdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ
Má ég biðja um ... Íslenskar bækur • Bækur fyrir allra yngstu börnin • Bækur sem endurspegla menningarlegan fjölbreytileika á Íslandi • Fræðibækur fyrir börn á öllum aldri Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ