1 / 12

Jólabækur barnanna 2004 Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004

Jólabækur barnanna 2004 Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004. Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir lektor KHÍ. Bækur fyrir yngri börn. Myndabækur fyrir yngri börnin Fantasía, ævintýri og þjóðsagnaarfur. Skemmtun, spenna og boðskapur Áhersla á myndir og samspil mynda og texta

lynn
Download Presentation

Jólabækur barnanna 2004 Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jólabækur barnanna 2004Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. desember 2004 Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir lektor KHÍ

  2. Bækur fyrir yngri börn • Myndabækur fyrir yngri börnin • Fantasía, ævintýri og þjóðsagnaarfur. Skemmtun, spenna og boðskapur • Áhersla á myndir og samspil mynda og texta • Sögubækur fyrir eldri börnin • Fantasía og ævintýri. Skemmtun og spenna. Leikur með aðra heima og tímaskynjun. Ríki bernskunnar. Goðsagna- og þjóðsagnaarfur. Náttúran. Barátta góðs og ills. Boðskapur og fróðleikur • Raunsæi. Skemmtun og boðskapur. Virðing fyrir margbreytileikanum, skilningur, hjálpsemi og fyrirgefning. Hörmungar stríða á öllum tímum og fordómar. Einelti • Kveðskapur fyrir börn á öllum aldri • Hefðbundið og ljúft. Djarft og óþægt Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  3. Grýla og fjölskylda • Jólabaðið og Jólasveinarnir í Hamrahlíð • Bryndís Víglundsdóttir. Myndir: Kristín Arngrímsdóttir • Jólastríðið • Jóhann Waage • Dularfulla dagatalið • Herdís Egilsdóttir. Myndir: Erla Sigurðardóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  4. Tröllasögur og ævintýri • Dynkur • Brian Pilkington - Silja Aðalsteinsdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir þýddu • Njóla nátttröll býður í afmæli • Guðjón Sveinsson. Myndir: Einar Árnason • Grautardallssaga • Hildur Hermóðsdóttir endursagði. Myndir: Sigurborg Stefánsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  5. Vísnabækur • Vísur fyrir vonda krakka • Davíð Þór Jónsson Myndir: Lilja Gunnarsdóttir • Jólasnótirnar þrettán • Davíð Þór Jónsson • Fröken kúla könguló og fleiri kvæði • Lárus Jón Guðmundsson Myndir: Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  6. Myndabækur • Nei! sagði litla skrímslið • Rakel Helmsdal, Kalle Güettler, Áslaug Jónsdóttir • Ammaog þjófurinn í safninu • Björk Bjarkadóttir • Litli bangsi • Illugi Jökulsson Myndir:Ingi Jensson • Jóladýrin • Gerður Kristný Myndir: Brian Pilkington Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  7. Nokkrar þýddar bækur Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  8. Fantasíur • Blíðfinnur og svörtu teningarnir – Lokaorrustan • Þorvaldur Þorsteinsson • Frosnu tærnar • Sigrún Eldjárn • Leiðin til Leikheima • Elín Elísabet Jóhannsdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  9. Ævintýri úr ríki náttúrunnar • Djúpríkið • Bubbi Morthens og Robert Jackson Íslensk þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir og Bubbi Morthens Myndir: Halldór Baldursson Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  10. Raunsæi • Öðruvísi fjölskylda • Guðrún Helgadóttir Myndir: Anna Cynthia Leplar • Fíasól í fínum málum • Guðrún Helga Gunnarsdóttir Myndir: Halldór Baldursson • Afi ullarsokkur. Stelpan í stóra húsinu • Kristján Hreinsson Myndir: Ágúst Bjarnason • Má ég vera memm? • Harpa Lúthersdóttir Myndir: Ingi Jensson Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  11. Bleikar prinsessubækur • Svona gera prinsessur • Per Gustavsson Þýðandi: Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir • Prinsessubókin • Nicola Baxter Myndir: Helen Smith Þýðandi: Þóra Bryndís Þórisdóttir Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

  12. Má ég biðja um ... Íslenskar bækur • Bækur fyrir allra yngstu börnin • Bækur sem endurspegla menningarlegan fjölbreytileika á Íslandi • Fræðibækur fyrir börn á öllum aldri Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir KHÍ

More Related