140 likes | 320 Views
Jólabækur barnanna árið 2004. Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. des 2004 Þuríður Jóhannsdóttir. Hvað einkennir útgáfuna 2004?. Hvers konar bækur (tegundir) eru mest áberandi? Hvaða bækur koma frá þekktum höfundum sem hafa skrifað lengi fyrir börn? Eru nýir höfundar að kveðja sér hljóðs?
E N D
Jólabækur barnanna árið 2004 Til umræðu á málstofu í KHÍ 15. des 2004 Þuríður Jóhannsdóttir
Hvað einkennir útgáfuna 2004? • Hvers konar bækur (tegundir) eru mest áberandi? • Hvaða bækur koma frá þekktum höfundum sem hafa skrifað lengi fyrir börn? • Eru nýir höfundar að kveðja sér hljóðs? • Hvernig bækur eru þýddar? • frá hvaða löndum? • eftir hvaða höfunda? • um hvaða efni? • Hver er hinn innbyggði lesandi barna- og unglingabóka í ár?
Fantasían og ævintýrið blómsta Drekagaldur byggir á textatengslum við goðsagnaheima Edduvkæða Sigrún Eldjárn Frosnu tærnar Þorvaldur Þorsteinsson Blíðfinnur og svörtu teningarnir. Lokaorustan Elías Snæland Jónsson Drekagaldur Ragnheiður Gestsdóttir Sverðberinn Iðunn Steinsdóttir Galdur vísdómsbókarinnar
Hvað einkennir fantasíuna í þessum bókum? • Galdur vísdómsbókarinnargerist í öðrum heimi Hrólfur ferðast um höf og lönd og berst við sjóræningja og göldrótta óvætti tengist þjóðtrú og öðrum fantasíu-bókmenntum jafnvel fornaldarsögum og sjóræningjasögum Heima bíður Silkisif – og svo fórnar hún sér að hún heldur til að bjarga samfélaginu Spennandi saga – skapaður heimur sem gengur upp
Sverðberinn ferðast milli heima Textatengsl við hlutverkaleiki Leda – nafn úr grísku goðafræðinni Bílslys – söguhetjan Signý Karlsdóttir liggur í dái Í dáinu ferðast hún um heima hlutverkaleikja sem Leda Textatengsl við Hringadróttinssögu Álfaþjóð, tröllaþjóð og dvergar Sverð, skikkjur og hjálmar Trúverðugt hvernig það vill til að Signý lendir í hinum heiminum
Flakk á milli heima – sögulegt tímabil Ránið nútíminn og Tyrkjaránið Unnið með sögulegan arf Líka fyrir börn um Tyrkjaránið Ekki nógu sannfærandi hvernig ferðast er milli heima
Fornsagnaarfurinn endurunninn Kristín Steinsdóttir Vítahringur – • byggð á Harðarsögu, sögð frá sjónarhóli stráks • Tímabær tilraun og vel heppnuð • í anda sagna Torill Torstad-Hauger um Sigurð drekabana – sjónarhorn barna og þræla Brynhildur Þórarinsdóttir Myndir Margrét E. Laxness • Brennan – myndabók úr Njálu Ingólfur Örn Björgvinsson og Embla Ýr Bárudóttir • Egla – endursögn á köflum með miklu myndefni
Hvað með raunsæjar sögur úr hversdagslífinu? Guðrún Helgadóttir • Öðruvísi fjölskylda – umburðarlyndi, margbreytileiki lífsins og fyrirgefning meðal stórra mála sem tekið er á að hætti Guðrúnar Gerður Berndsen • Rúna. Trúnaðarmál – dagbók stelpu sem á foreldra sem eru alkar Ragnar Gíslason • Nornafár – einelti og ólíkir heimar skarast Þorgrímur Þráinsson • Undir 4 augu – vinahópur, ástir, íþróttir og ferðalög með lífsháska til Kína og London Brynhildur Þórarinsdóttir • Leyndardómur ljónsins (ísl. Bb.verðlaunin 2004) – krakkahópur í 7. bekk í skólabúðum á Reykjum, draugagangur og spenna í hríð og rafmagnsleysi úti á landi Draumey Aradóttir • Birta. DraugaSaga – vinahópur, ástir, ferðalag út á land, draugagangur???
Athyglisverðar þýðingarFerðalög milli heima Mary Hoffman (ensk) • Stravaganza. Grímuborgin. Drengur sem liggur mikið veikur í London, með tíma- og staðarflakks-hæfileika – stravaganti. Feneyja-eftirlíking Neil Gaiman (bandarískur myndasöguhöfundur) • Kóralína á milli raunverulegs heimilis og næstum því alveg eins, nema foreldrar hafa tíma – allt of mikinnSjá umfjöllun Úlfhildar Dagsdóttur á bókmenntir.is
Athyglisverðar þýðingar Ævintýraferðir á framandi slóðir – foreldrar sem bregðast Zizou Corder (dulnefni Louisu Young og 11 ára dóttur hennar, Isabel? Ensk?) • Ljónadrengurinn. Eftirförin – Foreldrar horfnir, drengur ferðast með farandsirkus til Feneyja, ferðast til Afríku - sem skilur mál kattardýra Cornelia Funke (ensk?) • Konungur þjófanna - Feneyjar – fantasía í hófi - munaðarlausir bræður á flótta undan frænku sinni slást í hóp þjófa á barnsaldri Hanne Kvist (dönsk -norrænu barnabókaverðlaunin 1999) • Strákurinn með silfurhjálminn – leit að systur með vængi sem foreldrarnir hafa selt
Athyglisverðar þýðingar:Yfirnáttúrulegir hæfileikar Lene Kaaberbøl (dönsk) • Dóttir ávítarans. Fær fólk til að horfast í augu við misgjörðir með augnaráðinu einu. Náðargáfa sem fylgir vald sem ekki má misnota. Kölluð galdrakrakki og djöfladrós. Gerist á ‘sögulega trúlegum’ tíma en þar er drekagarðurinn Dúnark og ófreksjur. Kort af sögusviðinu. Georgia Byng (ensk) • Molly Moon stöðvar heiminn. Dáleiðsluhæfileikar. M.M. rannsakar umsvif valdagráðugs milljónamærings
Athyglisverðar þýðingar:Yfirnáttúrulegir hæfileikar - hópar Lene Kaaberbøl (dönsk) • Galdrastelpur. Hjarta salamöndrunnar • Galdrastelpur. Forsagan, Hliðin tólf. (teiknimyndasaga) klíka 5 stelpna sem læra að beita göldrum – eðlilegur nútími stelpna í borg útgangspunktur – goðsagnaheimur að baki - bardagi við skrímsli úr myrkraríkinu Eoin Colfer (írskur) • Artemis Fowl. Barist við ókunn öfl. Yfirnáttúrugengið bjargar Cosmo sem býr á munaðarleysingjahæli – æsispennandi ævintýri - blá sníkjudýr
Johanna Thydell (sænsk best í Svíþjóð 2003) Í loftinu lýsa stjörnur. Unglingsstelpa með dæmigerð vandamál en þar að auki krabbameinsveika mömmu heima Jaqueline Wilson (ensk) Lóla Rós. Systkini og mamma á flótta undan ofbeldisfullum föður Raunsæjar þýddar
Hver er hinn innbyggði lesandi barna- og unglingabóka í ár? • Þykkar bækur og oft flóknar sem gera kröfur til lesenda • Mikið unnið með textatengsl • Bókmenntalega sinnuð börn og unglingar? • Ný könnun Þorbjarnar Broddasonar segir að 30% barna hafi ekki lesið neina bók utan skólans síðasta mánuð • Eru einhver skilaboð til kennara í þessu? – • á skólinn eitthvað að bregðast við? • annars vegar litlum lestri utan skóla og • hins vegar útgáfu sem virðist höfða til þeirra sem lesa mikið?