220 likes | 454 Views
P r imex ehf. Íslensk sjávarlíftækni. Haukur Ómarsson framkvstj. Saga Primex. 1989 var stofnað í Reykjavík fyrirtækið Genís hf -Rannsóknir á ensímum og ensímatækni 1997 var stofnað á Siglufirði fyrirtækið Kítín ehf -Framleiðsla á kítíni og kítósani úr rækjuskel
E N D
Primex ehf Íslensk sjávarlíftækni Haukur Ómarsson framkvstj.
Saga Primex • 1989 var stofnað í Reykjavík fyrirtækið Genís hf -Rannsóknir á ensímum og ensímatækni • 1997 var stofnað á Siglufirði fyrirtækið Kítín ehf -Framleiðsla á kítíni og kítósani úr rækjuskel • 1999 voru Genís og Kítín sameinuð undir nafninu Genís ehf • 2000 hóf Genís að framleiða og selja fiskiprótein • 2001 keypti Genís þrotabú norska fyrirtækisins Primex Ingredients ASA • 2002 tók Genís upp nafnið Primex ehf
Helstu eigendur • -Þormóður rammi – Sæberg hf 22% • -Pharmaco hf 22% • -Ocean Nutrition Kanada 19% • -Samherji hf 16% • -Nýsköpunarsjóður 10%
Primex í dag • -Framleiðsla og yfirstjórn á Siglufirði 21 starfsmaður • -Rannsókna- og þróunardeild í Reykjavík 5 starfsmenn • -Sölu- og markaðsskrifstofa í Haugesund Noregi 4 starfsmenn • -Velta ríflega 500 milljónir í ár
Hluti af stefnu Primex • Að auka verðmæti sjávarfangs • -Með því að skapa verðmæti úr úrgangi • -Með því að skapa aukin verðmæti aukaafurða
Sjávarlíftækni • Sjávarlíftækni - líftækni sem byggir á sjávarlífverum • Örverur (bakteríur, sveppir og einfruma þörungar) • Gróður (þang, þari svifþörungar) • Lindýr • Krabbadýr • Hryggdýr • Primex einbeitir sér að því að nýta lífmassa sem fellur til frá fiskiðnaði • Rækjuskel • Fiskúrgangur • Vannýttar fisktegundir
Rannsókna- og þróunarstefna • Markmið • Framþróun í framleiðsluferlum og nýjum afurðum • Greiningar á efnasamsetningu, eiginleikum og virkni framleiðsluafurða • Þróun nýrra notkunarsviða fyrir framleiðsluafurðir
Starfssvið • Primex starfar á tveimur megin sviðum • -Kítín- og kítósanvinnsla úr rækjuskel • -Framleiðsla fiskipróteina úr fiskúrgangi
Kítín og kítósan • Kítín • Fjölsykra sem finnst í skel skeldýra og er samsett úr sömu einsykrum og sumar af mikilvægustu fjölsykrunum í mannslíkamanum • Kítósan • Kítín sem hefur verið umbreytt þannig að efnið leysist upp í súrum vatnslausnum.
Eiginleikar kítósans • Bindur fitu • Bindur vatn • Tengir saman fitu- og vatnsfasa • Líffræðileg samhæfni við líkamann • Hefur líffræðilega virkni í frumum og vefjum líkamans
Kítósan - spá um markaðsþróun • 2-3 ár • Matvælaiðnaður • Vatnshreinsun • 3-5 ár • Trefjar og vefnaður • Hreinlætis- og heilbrigðisiðnaður • Snyrtivöruiðnaður • 5-8 ár • Heilbrigðistækniiðnaður • Lyfjaiðnaður - óvirk íblöndun • Lyfjaiðnaður - stjórnun á frásogi virkra efna • Lyfjaiðnaður - lífvirk efni (fásykrur)
Yfirlit yfir próteinvinnslu úr fiski Heat Extraction Acid Treatment Calcium Bone Gelatin Collagen Protein Hydrolysis Protein Hydrolysis Protein
Eiginleikar fiskipróteina • Auðmeltanleg • Hagstæð amínósýrusamsetning • Stöðluð framleiðsla – stöðug gæði • Gott og ferskt hráefni skiptir öllu máli
Kollagen / gelatín • Úr fiskroði • Helstu not fyrir kollagen úr fiskroði er gelatínframleiðsla. Gelatín er í raun brætt (denaturerað) kollagen • Úr fiskbeinum • Kollagen úr fiskbeinum aðallega notað sem fæðubótarefni, einkum í Japan
Prótein – spá um markaðsþróun • 2-3 ár • Gæludýrafóður • Fiski-, svína- og fuglafóður • 3-5 ár • Íblöndunarefni í matvæli
Að lokum • Ef þetta gengur eftir – Hvað er þá: • Úrgangur? • Aukaafurð? • Aðalafurð?