1 / 22

P r imex ehf

P r imex ehf. Íslensk sjávarlíftækni. Haukur Ómarsson framkvstj. Saga Primex. 1989 var stofnað í Reykjavík fyrirtækið Genís hf -Rannsóknir á ensímum og ensímatækni 1997 var stofnað á Siglufirði fyrirtækið Kítín ehf -Framleiðsla á kítíni og kítósani úr rækjuskel

maida
Download Presentation

P r imex ehf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Primex ehf Íslensk sjávarlíftækni Haukur Ómarsson framkvstj.

  2. Saga Primex • 1989 var stofnað í Reykjavík fyrirtækið Genís hf -Rannsóknir á ensímum og ensímatækni • 1997 var stofnað á Siglufirði fyrirtækið Kítín ehf -Framleiðsla á kítíni og kítósani úr rækjuskel • 1999 voru Genís og Kítín sameinuð undir nafninu Genís ehf • 2000 hóf Genís að framleiða og selja fiskiprótein • 2001 keypti Genís þrotabú norska fyrirtækisins Primex Ingredients ASA • 2002 tók Genís upp nafnið Primex ehf

  3. Helstu eigendur • -Þormóður rammi – Sæberg hf 22% • -Pharmaco hf 22% • -Ocean Nutrition Kanada 19% • -Samherji hf 16% • -Nýsköpunarsjóður 10%

  4. Primex í dag • -Framleiðsla og yfirstjórn á Siglufirði 21 starfsmaður • -Rannsókna- og þróunardeild í Reykjavík 5 starfsmenn • -Sölu- og markaðsskrifstofa í Haugesund Noregi 4 starfsmenn • -Velta ríflega 500 milljónir í ár

  5. Hluti af stefnu Primex • Að auka verðmæti sjávarfangs • -Með því að skapa verðmæti úr úrgangi • -Með því að skapa aukin verðmæti aukaafurða

  6. Sjávarlíftækni • Sjávarlíftækni - líftækni sem byggir á sjávarlífverum • Örverur (bakteríur, sveppir og einfruma þörungar) • Gróður (þang, þari svifþörungar) • Lindýr • Krabbadýr • Hryggdýr • Primex einbeitir sér að því að nýta lífmassa sem fellur til frá fiskiðnaði • Rækjuskel • Fiskúrgangur • Vannýttar fisktegundir

  7. Rannsókna- og þróunarstefna • Markmið • Framþróun í framleiðsluferlum og nýjum afurðum • Greiningar á efnasamsetningu, eiginleikum og virkni framleiðsluafurða • Þróun nýrra notkunarsviða fyrir framleiðsluafurðir

  8. Starfssvið • Primex starfar á tveimur megin sviðum • -Kítín- og kítósanvinnsla úr rækjuskel • -Framleiðsla fiskipróteina úr fiskúrgangi

  9. Kítín og kítósan • Kítín • Fjölsykra sem finnst í skel skeldýra og er samsett úr sömu einsykrum og sumar af mikilvægustu fjölsykrunum í mannslíkamanum • Kítósan • Kítín sem hefur verið umbreytt þannig að efnið leysist upp í súrum vatnslausnum.

  10. Eiginleikar kítósans • Bindur fitu • Bindur vatn • Tengir saman fitu- og vatnsfasa • Líffræðileg samhæfni við líkamann • Hefur líffræðilega virkni í frumum og vefjum líkamans

  11. Kítósan - markaðsgreining

  12. Kítósan - spá um markaðsþróun • 2-3 ár • Matvælaiðnaður • Vatnshreinsun • 3-5 ár • Trefjar og vefnaður • Hreinlætis- og heilbrigðisiðnaður • Snyrtivöruiðnaður • 5-8 ár • Heilbrigðistækniiðnaður • Lyfjaiðnaður - óvirk íblöndun • Lyfjaiðnaður - stjórnun á frásogi virkra efna • Lyfjaiðnaður - lífvirk efni (fásykrur)

  13. Yfirlit yfir próteinvinnslu úr fiski Heat Extraction Acid Treatment Calcium Bone Gelatin Collagen Protein Hydrolysis Protein Hydrolysis Protein

  14. Eiginleikar fiskipróteina • Auðmeltanleg • Hagstæð amínósýrusamsetning • Stöðluð framleiðsla – stöðug gæði • Gott og ferskt hráefni skiptir öllu máli

  15. Kollagen / gelatín • Úr fiskroði • Helstu not fyrir kollagen úr fiskroði er gelatínframleiðsla. Gelatín er í raun brætt (denaturerað) kollagen • Úr fiskbeinum • Kollagen úr fiskbeinum aðallega notað sem fæðubótarefni, einkum í Japan

  16. Prótein – spá um markaðsþróun • 2-3 ár • Gæludýrafóður • Fiski-, svína- og fuglafóður • 3-5 ár • Íblöndunarefni í matvæli

  17. Tækifæri í framtíðinni

  18. Tækifæri í framtíðinni

  19. Tækifæri í framtíðinni

  20. Tækifæri í framtíðinni

  21. Tækifæri í framtíðinni

  22. Að lokum • Ef þetta gengur eftir – Hvað er þá: • Úrgangur? • Aukaafurð? • Aðalafurð?

More Related