230 likes | 449 Views
Tölvur og upplýsingatækni. Ingimar Bjarnason Lilja Björk Baldvinsdóttir Lovísa Hannesdóttir. Tölvumenning í íslenskum skólum. Spurning 35 A-hluti um líkamleg vandamál B-hluti um félagsleg vandamál. Líkamleg vandamál. Frekar kvartað yfir líkamlegum vandamálum.
E N D
Tölvur og upplýsingatækni Ingimar Bjarnason Lilja Björk Baldvinsdóttir Lovísa Hannesdóttir
Tölvumenning í íslenskum skólum • Spurning 35 • A-hluti um líkamleg vandamál • B-hluti um félagsleg vandamál
Líkamleg vandamál • Frekar kvartað yfir líkamlegum vandamálum. • Tíðni líkamlegra vandamála hækkar með aldri. • Þeir sem kvarta yfir einu líkamlegu vandamáli eru líklegri til að kvarta yfir fleirum.
Kynjamunur • Stúlkur á unglingastigi kvarta meira yfir verkjum í höndum, 30% vs. 22%. • Axlir og háls, 36% vs. 21%. • Höfuðverkur, 49% vs. 36%.
Önnur líkamleg einkenni • Lítið kvartað. • Opin spurning. • Mikið af áðurnefndum vandamálum nefnd á ný. • Betri útskýringar. • Augnverkur frekar en höfuðverkur.
Önnur líkamleg einkenni • Almenn þreyta og stirðleiki. • Eymsli í rasskinnum. • Fingrakuldi. • Nálardofi.
Félagsleg vandamál • Stúlkur kvarta meira en strákar undan kynferðislegu áreiti, 10% vs. 5%. • Strákar kvarta meira undan því sem gæti talist möguleg tölvu/netfíkn, 20% vs. 9%. • Stríðni, 7-8%.
Helsta tölvuvandamálið • Opin spurning sem 37% heildarúrtaksins svaraði. • 20% þeirra töldu til félagsleg eða líkamleg atriði, aðeins 7% heildarúrtaksins. • Félagsleg vandamál, 77%. • Stelpur í meirihluta 63% vs. 37%.
Einelti • Rannsókn þriggja stúlkna úr Hagaskóla. • Skv. henni hafa 40% nema skólans lesið um sig niðrandi ummæli á vefnum. • Olweus-kerfið, tölur þeirra stangast á. • Olweus tölurnar í meira samræmi við þær sem koma fram í skýrslu Sólveigar.
Konur og upplýsingasamfélagið • Ráðstefna 14.apríl 2000, konur og upplýsingasamfélagið • Guðbjörg Sigurðardóttir formaður verkefnastjórnar um upplýsingasamfélagið • Konur og störf innan tölvugeirans.
Konur og upplýsingasamfélagið • Íslendingar í fararbroddi þjóða heims í notkun upplýsingatækninnar • Tölvubúnað er að finna á ríflega 70% íslenskra heimila • 50% þjóðarinnar hefur aðgang að netinu heima hjá sér • 70% þjóðarinnar hefur aðgang að internetinu heima, í vinnunni eða í skóla
Konur og upplýsingasamfélagið • Skortur á velmenntuðu fólki með þekkingu á upplýsinga- og fjarskiptatækni, • Þeir sem búa yfir þekkingu á tækninni og hanna þann hugbúnað eða vélbúnað sem við notum og þeir sem skapa og velja það efni sem miðlað er í netheimum gegna mikilvægu mótunarhlutverki. • Í hópi þessa mótenda eru konur um 20% af hópnum en karlar 80%.
Konur og upplýsingasamfélagið • Tölvuleikir eru hannaðir af ungum, hugmyndaríkum mönnum og höfða því flestir til drengja • Viðfangsefnin eru gjarnan einhverjir spennuleikir eða íþróttir. • Ef konur hönnuðu tölvuleiki til jafns við karla þá væru til fleiri tölvuleikir sem höfðuðu til stúlkna.
Konur og upplýsingasamfélagið • Þar sem tölvuleikir höfða frekar til stráka eru þeir líklegri til að taka næstu skref t.d að leita að upplýsingum um aðra leiki á netinu, hlaða niður ókeypis leikjum af netinu og gera alls kyns hluti sem smátt og smátt byggja upp grunnfærni og öryggi í tölvunotkun. • Ekki til nógu margir spennandi leikir fyrir stelpur og því er aðdráttaraflið ekki jafn mikið og fyrir drengi.
Konur og upplýsingasamfélagið • Við þurfum fleiri konur til að skapa hugbúnað og innihald sem höfðar betur til kvenna til þess að þær skili sér frekar í nám og störf á tæknisviði – og taki síðan þátt í mótun tæknisamfélagsins til jafns við karla.
Vefir og spjallþræðir Femin.is Spjallþræðir: Sjálfstæðar konurGott í gogginnBörn og unglingarHeilsuræktSamböndÞitt útlitHeimilið BrúðkaupStjörnuspekiHugmyndir fyrir feminAlkóhólistar og aðstand...DýrahaldSellofonsögur NÝTTFerðalögHandavinna
Vefir og spjallþræðir • Munur er á tilsvörum karla og kvenna: „freak mar selur ekki snjóskafla ertu heimsk tussugerpi drektu þér“ (kassi.is)
Vefir og spjallþræðir • Doktor.is er ekki ósvipuð síða, spjallþræðir og gagnvirk próf eins og á femin.is • Spurningar hér læknisfræðilegar og tengdar lyfjum og ýmsum kvillum. • Karlar spyrja um kynlíf, kynsjúkdóma og líkamsrækt
Vefir og spjallþræðir • Sérfræðingarnir sem svara öllum þessum konum og nokkrum körlum eru: 13 karlar og 6 konur
Vefir og spjallþræðir • Á doktor.is eru líka spjallþræðir en færri; Börn, geðheilsa, líkami og næring, meðganga og fæðing, reykingar og svo unglingar. • Unglingasíðan mikið notuð af unglingum, gott mál
Vefir og spjallþræðir • “Karlasíður” • pabbar.is – frá fæðingu til formúlu • arifrodi.is – allt milli himins og jarðar
Vefir og spjallþræðir • kyn.is síða fyrir bæði kynin • Eina síðan þar sem talað var um vandamál tengd tölvunotkun • Og þá öll tengd klámi- tímaþjófur.
Stuðst var við • Sólveig Jakobsdóttir. 2004. Tölvumenning íslenskra skóla 2002. • Greinar úr Morgunblaðinu dagana 22. jan. Nemendur lagðir í einelti á spjallsíðum og 23. jan. Fjöldi þeirra sem lagðir eru í einelti fór úr 800 í 500. • Guðbjörg Sigurðardóttir. 2000. Konur og upplýsingasamfélagið. konur.is • Athuganir á spjallsíðum.