1 / 7

Val í 9. bekk

Val í 9. bekk. 2012-2013. Kjarnagreinar í 9. bekk. Kjarnagreinar: Íslenska 6 st. Stærðfræði 6 st. Danska 3 st. Enska 4 st. Íþróttir og sund 3 st. Náttúrufræði 4 st. Samfélagsfræði 4 st. Lífsleikni 1 st. Tölvur 1 st. Námsfræðsla og sjálfstyrking 1 st.

osma
Download Presentation

Val í 9. bekk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Val í 9. bekk 2012-2013

  2. Kjarnagreinar í 9. bekk • Kjarnagreinar: • Íslenska 6 st. • Stærðfræði 6 st. • Danska 3 st. • Enska 4 st. • Íþróttir og sund 3 st. • Náttúrufræði 4 st. • Samfélagsfræði 4 st. • Lífsleikni 1 st. • Tölvur 1 st. • Námsfræðsla og sjálfstyrking 1 st. • Valgreinar 4 st.

  3. Valgreinar • Valgreinar eru 4 stundir á viku allan veturinn • Valgreinar eiga að koma til móts við áhugasvið og e.t.v. framtíðaráform nemenda og auka þannig fjölbreytni í námi • Það getur verið erfitt að velja og eru nemendur hvattir til þess að leita ráða hjá foreldrum, kennurum og námsráðgjafa

  4. Valgreinar • Nemendur velja sér 4 valgreinar og dreifast þær yfir veturinn - tvær á hvorri önn • Val sem merkt er I og II eins og textil er fyrir þá sem vilja vera allan veturinn í sama faginu. • Nám við tónlistar-, myndlistar- og ballettskóla má meta sem valgrein til jafns við 2 kennslustundir á viku. • Íþróttaiðkun er hægt að fá metna en skila þarf sérstöku eyðublaði með staðfestingu frá íþróttafélagi • Mikilvægt að velja til vara því val getur fallið niður ef ekki næst nóg þátttaka. • Valblaðinu á að skila til ritara í síðasta lagi 11. maí

  5. Í boði fyrir 9. bekk 2010-2011 •  Blaðamennska •  Fjallganga •  Heimilisfræði (gildir sem tvær valgreinar) •  Helförin í gegnum kvikmyndir •  Hlaupaval •  Hreysti fyrir líkama og sál •  Jóga •  Kvikmyndafræði •  Málun •  Málmsmíði og skartgripagerð •  Menningarfræði •  Mótun •  Prjón •  Skrautskrift •  Spunaspil •  Teikning og grafík •  Textíl I •  Textíl II • Teiknimyndasögur •  Tómstunda- og félagsmálafræði •  Trésmíði •  Trúarbragðafræði •  Yndislestur – hraðlestur

  6. Hafa ber í huga • að vanda valið og velja út frá ykkur sjálfum • að nýta ykkur fjölbreytnina í námsvalinu • að vera sátt við eigin val • að fá undirskrift foreldra/ forráðamanna.

  7. Gangi ykkur vel

More Related