1 / 9

Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla

Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla. Bolette Høeg Koch 1. apríl 2006. Bakgrunnur. Grunnskólakennari útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1985. Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 60 nemendur í 1. til 7. bekk Náttúrufræðikennsla Framhaldsnám við KHÍ frá 2002.

marla
Download Presentation

Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla Bolette Høeg Koch 1. apríl 2006

  2. Bakgrunnur • Grunnskólakennari útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1985. • Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. • 60 nemendur í 1. til 7. bekk • Náttúrufræðikennsla • Framhaldsnám við KHÍ frá 2002 Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  3. Framhaldsnám – ný sýn • Í framhaldsnáminu kynntist ég mörgu nýju sem ég heillaðist af • Ég fékk nýja sýn á m.a. • Hugtakakennslu • Hópvinnu • Námsvitund og líðan nemenda • Starfendarannsókn Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  4. Hugtakakennsla • Ný orð rædd í bekknum • Skrifa á töflu • Tala saman Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  5. Hugtakakennsla • Glósa • Tungumálakennsla • Tala við nemendur í hópvinnu • Hugtakakort Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  6. Hópvinna • Samræður í hópnum • Hlutverk • Skipting Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  7. Hópvinna • Undirbúningur nemenda • Nemendur tala saman • Nemendur tala til samnemenda sinna Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  8. Námsvitund og líðan nemenda • Náttúrufræði ekki skemmtileg • Fjölbreytileiki • Útikennsla • Koma með tillögur Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

  9. Niðurstöður • Bættir starfshættir • Markviss hugtakakennsla • Nemendur hafa orðið • Ég lít niður – nemendur mynda tengsl • Hópaskipting • Umræður um nám og líðan Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ

More Related