90 likes | 234 Views
Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla. Bolette Høeg Koch 1. apríl 2006. Bakgrunnur. Grunnskólakennari útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1985. Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 60 nemendur í 1. til 7. bekk Náttúrufræðikennsla Framhaldsnám við KHÍ frá 2002.
E N D
Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla Bolette Høeg Koch 1. apríl 2006
Bakgrunnur • Grunnskólakennari útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1985. • Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. • 60 nemendur í 1. til 7. bekk • Náttúrufræðikennsla • Framhaldsnám við KHÍ frá 2002 Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Framhaldsnám – ný sýn • Í framhaldsnáminu kynntist ég mörgu nýju sem ég heillaðist af • Ég fékk nýja sýn á m.a. • Hugtakakennslu • Hópvinnu • Námsvitund og líðan nemenda • Starfendarannsókn Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Hugtakakennsla • Ný orð rædd í bekknum • Skrifa á töflu • Tala saman Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Hugtakakennsla • Glósa • Tungumálakennsla • Tala við nemendur í hópvinnu • Hugtakakort Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Hópvinna • Samræður í hópnum • Hlutverk • Skipting Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Hópvinna • Undirbúningur nemenda • Nemendur tala saman • Nemendur tala til samnemenda sinna Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Námsvitund og líðan nemenda • Náttúrufræði ekki skemmtileg • Fjölbreytileiki • Útikennsla • Koma með tillögur Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ
Niðurstöður • Bættir starfshættir • Markviss hugtakakennsla • Nemendur hafa orðið • Ég lít niður – nemendur mynda tengsl • Hópaskipting • Umræður um nám og líðan Bolette Høeg Koch Meistaranemi við KHÍ