170 likes | 343 Views
Notkun PEEL í sálfræðikennslu Nemendur spyrja og svara. Ívar R. Jónsson Starfendarannsókn. Ég hélt fyrirlestra Mataði nemendur af þekkingu (blekking?) Leið ekki vel ... Af hverju?. Veruleikinn í kennslunni minni. Veruleikinn og nemendur. Vildu áreynslulausa áfyllingu (eða hvað?)
E N D
Notkun PEEL í sálfræðikennsluNemendur spyrja og svara Ívar R. Jónsson Starfendarannsókn Ívar R. Jónsson
Ég hélt fyrirlestra Mataði nemendur af þekkingu (blekking?) Leið ekki vel ... Af hverju? Veruleikinn í kennslunni minni Ívar R. Jónsson
Veruleikinn og nemendur • Vildu áreynslulausa áfyllingu (eða hvað?) • Voru óvirkir • Hugsuðu ekki • Voru á MSN eða Myspace • Áhugalausir • Sofandi • Sljóir Ívar R. Jónsson
Sjálfsskoðun • Hver voru gildi mín? • Hlustaði á sjálfan mig • Hvenær leið mér vel? • Hvenær leið mér illa? • Mér leið vel þegar ég kenndi í samræmi við mín gildi. Ívar R. Jónsson
Nemandinn: Er virkur Hugsar Spyr spurninga Vinnur sjálfstætt Er áhugasamur Ég Leiðbeini Vek áhuga Vísa veginn Vek nemanda til umhugsunar Gildi mín + PEEL = Gildismatið mitt Ívar R. Jónsson
En hvað er PEEL? • PEEL = project for enhanced effective learning. • Ástralskir kennarar sem hafa safnað saman áhrifaríkum kennsluaðferðum. • Kennsluaðferðir sem virkja og örva nemendur. • Hafa gefið út disk sem samanstendur af 1400 aðferðum. • (http://eyglo.com/peel/peelpractice.htm) • (http://www.peelweb.org Ívar R. Jónsson
Þrjú verkefni • Hef prófað þrjú verkefni úr PEEL efnisbankanum • Nemendur spyrja og svara. • Hvað er líkt og hvað er ólíkt? • Leikræn tjáning í sálfræði. Ívar R. Jónsson
1. Nemendur spyrja og svara • Verkefni þar sem nemendur • skrá niður forþekkingu • varpa fram spurningum • leita heimilda • svara spurningum • Nemendur spyrja og svara • Jafningjamat Ívar R. Jónsson
,,Það þarf að hugsa aðeins meira sjálfstætt heldur en þegar kennarinn setur öllum fyrir sama hlutinn. “ ,,meiri skilningur á efninu og það verður eitthvað áhugaverðara” ,, fórum sjálf á stúfana og kafað dýpra í efnið. Situr betur í okkur heldur en hitt” 1. Raddir nemenda ... Ívar R. Jónsson
1. Kvartanir nemenda • ,,Kennari á að kenna manni þetta” • ,,Erum vanari að búa til fyrirlestra, sem er einfalt” • ,,Erfitt að greina á milli hvað sé spurning og hvað það er sem maður veit” • ,,Erfitt að spyrja spurninga” • ,,Sumir eru gáfaðri og raunsærri en aðrir og það getur valdið ósætti í hópnum.” Ívar R. Jónsson
2. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? • Hugsa út fyrir kassann. • Nemendur áttu að finna hvað er líkt og ólíkt með hlut/fyrirbæri og kenningu. • Hvað er líkt og hvað er ólíkt Ívar R. Jónsson
2. Rödd nemanda ... • ,,Færð þetta ekki beint í æð, þarft að pæla í kenningunum og koma eigin orði að þeim - ekki bara copy paste og því man maður efnið betur” Ívar R. Jónsson
3. Leikræn tjáning • Fékk innblástur frá líffræðikennara í Ástralíu. • Fékk nemendur til að leika aðstandendur og sjúklinga með erfðagalla. • Leikræn tjáning í sálfræðikennslu Ívar R. Jónsson
3. Raddir nemenda • ,,Áttaði mig betur á líðan fólks með geðröskun” • ,,Það var engin á msn eða myspace.” • ,,Námið verður skemmtilegra og það situr meira eftir.” Ívar R. Jónsson
Ég lærði að ... • ég þarf ekki að mata nemendur – þeir geta matað sig sjálfir • nemendur gera sér ekki alltaf grein fyrir hvað þeir vita og hvað þeir telja sig vita. • nemendur geta smíðað sína eigin þekkingu ef ég þori að rétta þeim verkfærin til þess. • mér leið vel þegar ég kenndi í samræmi við mín gildi. Ívar R. Jónsson
og að ... • skemmtileg og lifandi kennsla á góða samleið með árangursríkri kennslu. • nemendur eru oft getumeiri en þeir trúa sjálfir. Ívar R. Jónsson
PLAN ACTION DATA REFLECTION Auka virkni og sjálfstæði nemenda Kenna í samræmi við eigin gildi Gera nemendur virkari í námsmati Nota PEEL kennsluaðferðir Bý til lestrarleiðbeiningar PEEL+ Jafningjamat Virkari, sjálfstæðir og ánægðari nemendur : Nemendur ennþá óvirkir í stofunni Nemendur virkari - Ótti gagnvart matinu • Gildi + veruleiki Sumir ennþá óvirkir Þörf fyrir ýmsar umbætur Ég skoða eigin gildi Ívar R. Jónsson