1 / 9

Starf sérkennslustjórans

Starf sérkennslustjórans. Fjóla Þorvaldsdóttir sérkennslustjóri í leikskólanum Furugrund í Kópavogi. Á hverju á ég að byrja?. Kynnast leikskólanum Starfsfólkinu Börnunum Foreldrunum Húsnæðinu Skólanámskránni Viðhorf og væntingar Aðstæður og búnaður. Sérkennsluþjónninn. Læra á forritið

Download Presentation

Starf sérkennslustjórans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starf sérkennslustjórans Fjóla Þorvaldsdóttir sérkennslustjóri í leikskólanum Furugrund í Kópavogi

  2. Á hverju á ég að byrja? • Kynnast leikskólanum • Starfsfólkinu • Börnunum • Foreldrunum • Húsnæðinu • Skólanámskránni • Viðhorf og væntingar • Aðstæður og búnaður

  3. Sérkennsluþjónninn • Læra á forritið • Byrja á að skrá grunnupplýsingar • Nota dagálinn eins og dagbók • Því meiri skráning því betra

  4. Verkleg yfirsýn • Eyðublöð • Aðgerðaráætlun • Deildaryfirlit • Sérkennsluþörf • Listi yfir beiðnir til sérfræðinga

  5. Samstarf við deildastjóra • Viðtöl við deildastjóra • Farið yfir stöðu hvers barns á deildinni • Skráðar upplýsingar um börnin sem hafa sérþarfir • Metin þörf fyrir utanaðkomandi aðstoð • Einstaklingsnámskrár gerðar • Tekin ákvörðun um framkvæmd sérkennslu • Samstarf um greiningarvinnu og skil • Samvinna um samstarf við foreldra

  6. Samstarf við aðra starfsmenn • Starfsmannafundir • Fagfundir/deildastjórafundir • Deildarfundir • Leiðtogafundir • Leiðbeiningaviðtöl • Fyrirlestrar • Skemmtun

  7. Framkvæmd sérkennslu • Hugmyndafræði náms án aðgreiningar, Heildtæk skólastefna • Leikhópar • Málörvun • Hreyfing • gróf- og fínhreyfingar • Félagslegfærni • Sjálfstraust og sjálfsmynd • Leikræn tjáning

  8. Samstarf við aðra • Sérkennslufulltrúa, sérkennsluráðgjafa • Sérfræðinga • Iðjuþjálfa • Sálfræðing • Talmeinafræðing • Aðra sérkennslustjóra • Aðrar stofnanir • Heilsugæslan • Greiningarstöð • MHB • Heyrnar- og talmeinastöð

  9. Daglegt starf • Vera til staðar • Ráðgjöf • Fundir og viðtöl

More Related