1 / 10

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013. Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 Markmið Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins. Áherslur og sértæk markmið

Download Presentation

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013

  2. Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 • Markmið • Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu • Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins

  3. Áherslur og sértæk markmið • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi

  4. Áherslur og sértæk markmið • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi * Þessi atriði geta tekið breytingum vegna annarrar stefnumótunar og samræmingar

  5. Verkefnastjórn • Fimm manna verkefnastjórn • Eftirlit með framkvæmd, gætir þess að farið sé að markmiðum og leiðum samningsins • Yfirfer tillögur um styrkhæf verkefni • Iðnaðarráðherra skipar stjórn, eftirtaldir tilnefna stjórnarmann: SSNV, Háskólinn að Hólum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök atvinnulífs á Norðurlandi vestra • Verkefnastjórn er ólaunuð

  6. Hvað breytist frá fyrri samningi? • Ríkið leggur áfram til 30 milljónir króna á ári • Rekstrarkostnaður greiddur af framlögum til atvinnuþróunarfélagsins • 50 % hámarksstuðningur við verkefni (var 60%) • Skýrari reglur um styrkhæfan kostnað, árangursmat og framsetningu skilagagna í þremur viðaukasamningum

  7. Hvað breytist frá fyrri samningi? ... Framhald ... • Skilyrði að þrjár eða fleiri rekstrareiningar starfi saman • Styrki má ekki greiða fyrirfram (9. grein)

  8. Úhlutun ársins 2012 • Alls barst 21 umsókn um fjölbreytileg verkefni. 13 þeirra hlutu styrk en 7 var hafnað. Ein umsókn var dregin til baka. • Áætlaður heildarkostnaður við verkefnin sem hlutu stuðning var kr. 69.538.724. Sótt var um kr. 21.225.400 eða 30,52% af áætluðum • heildarkostnaði. • Úthlutað var alls kr. 19.150.000 eða um 90,22% af því sem sótt var um og þar með um 27,54% af áætluðum heildarkostnaði. • Nánar má fræðast um einstaka verkefni á www.ssnv.is/vaxtarsamningur

  9. Hvað gerist næst? • Ráðgert er að auglýsa eftir styrkumsóknum nú í desember og úthlutun verði í lok janúar/byrjun febrúar 2013

  10. Spurningar ? • Velkomið að hafa samband símleiðis eða senda tölvupóst • 455 6119 / kata@ssnv.is

More Related