100 likes | 232 Views
Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013. Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 Markmið Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins. Áherslur og sértæk markmið
E N D
Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 2011-2013
Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 • Markmið • Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu • Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins
Áherslur og sértæk markmið • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi
Áherslur og sértæk markmið • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi * Þessi atriði geta tekið breytingum vegna annarrar stefnumótunar og samræmingar
Verkefnastjórn • Fimm manna verkefnastjórn • Eftirlit með framkvæmd, gætir þess að farið sé að markmiðum og leiðum samningsins • Yfirfer tillögur um styrkhæf verkefni • Iðnaðarráðherra skipar stjórn, eftirtaldir tilnefna stjórnarmann: SSNV, Háskólinn að Hólum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök atvinnulífs á Norðurlandi vestra • Verkefnastjórn er ólaunuð
Hvað breytist frá fyrri samningi? • Ríkið leggur áfram til 30 milljónir króna á ári • Rekstrarkostnaður greiddur af framlögum til atvinnuþróunarfélagsins • 50 % hámarksstuðningur við verkefni (var 60%) • Skýrari reglur um styrkhæfan kostnað, árangursmat og framsetningu skilagagna í þremur viðaukasamningum
Hvað breytist frá fyrri samningi? ... Framhald ... • Skilyrði að þrjár eða fleiri rekstrareiningar starfi saman • Styrki má ekki greiða fyrirfram (9. grein)
Úhlutun ársins 2012 • Alls barst 21 umsókn um fjölbreytileg verkefni. 13 þeirra hlutu styrk en 7 var hafnað. Ein umsókn var dregin til baka. • Áætlaður heildarkostnaður við verkefnin sem hlutu stuðning var kr. 69.538.724. Sótt var um kr. 21.225.400 eða 30,52% af áætluðum • heildarkostnaði. • Úthlutað var alls kr. 19.150.000 eða um 90,22% af því sem sótt var um og þar með um 27,54% af áætluðum heildarkostnaði. • Nánar má fræðast um einstaka verkefni á www.ssnv.is/vaxtarsamningur
Hvað gerist næst? • Ráðgert er að auglýsa eftir styrkumsóknum nú í desember og úthlutun verði í lok janúar/byrjun febrúar 2013
Spurningar ? • Velkomið að hafa samband símleiðis eða senda tölvupóst • 455 6119 / kata@ssnv.is