1 / 30

Sýkingar í miðtaugakerfinu

Sýkingar í miðtaugakerfinu. 14. nóv. 2013 Hörður Harðarson Smitsjúkdómalæknir. Meingerð?. Meingerð-Pathogenesis. Fimbria og pili auka viðloðun við slímhúð Brjóta sér leið inn í blóðrás og verjast complement kerfinu með fjölsykruhjúp sínum

mateja
Download Presentation

Sýkingar í miðtaugakerfinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sýkingar í miðtaugakerfinu 14. nóv. 2013 Hörður Harðarson Smitsjúkdómalæknir

  2. Meingerð?

  3. Meingerð-Pathogenesis • Fimbria og pili auka viðloðun við slímhúð • Brjóta sér leið inn í blóðrás og verjast complement kerfinu með fjölsykruhjúp sínum • Brjóta sér leið í gegnum bloodbrainbarrier, fjölga sér og valda bólgusvari

  4. Orsakir heilahimnubólgu? Nýburar-4 vikna / Eldri en 1 mán

  5. Orsakir heilahimnubólgu Fyrirburar/nýburar- 4 vikur Börn >1 mánaðar S. pneumoniae N. Meningitidis Gram neikvæðir stafir Strep. gr. B Enteroveirur HSV 1-3 mán. Strep. gr. B, gram neikvæðir stafir, S. pneumoniae, N. meningitidis • Strep. gr. B • E. coli • Listeriamonocytogenes • S. aureus • CONS • Enterococcus • N. meningitidis • S. pneumoniae • Enteroveirur • HSV

  6. Áhrif áhættuþátta á orsakir?

  7. Áhrif undirliggjandi áhættuþátta!

  8. Klínísk einkenni? Nýburar-4 vikna / Eldri en 1 mán

  9. Klínísk einkenni Fyrirburar/nýburar- 4 vikur Börn >1 mánaðar Hiti Einkenni heilahimnu-ertingar: ógleði, uppköst, pirringur, höfuðverkur, lystarleysi, rugl, bakverkur, hnakkastífleiki Krampar útbreyddir 20-30% Húðblæðingar Heilahimnuerting: Kernig eða Brudzinski sign • Septískt lost • Óstabílt hitastig. >38°C eða < 36°C ( 60% ) • Pirringur ( 60% ), slappleiki, skjálfti eða krampar ( 20-50% ) oftast staðbundnir • Spennt fontanella ( 25% ) hnakkastífleiki ( 15% ) • Drekka illa • Öndunarörðugleikar, apneur • Septískt lost

  10. Grunur um heilahimnubólgu Hvað geri ég næst?

  11. Ef grunur um HeilahimnubólguHvað geri ég næstA,B,C ↓ Ónæmisbæling, saga um MTK sjúkdóm,1Papilledema eða focal nevrólógísk einkenni,2 Seinkun á mænustungu ↙Nei ↘Já Blóðrækta og mænustinga strax Blóðrækta strax ↓ ↓ Dexamethasone? + sýklalyf Dexamethasone? + sýklalyf ↓ ↓ Niðurstöður mænuvökva samræmast Eðlileg tölvusneiðmynd af höfði bakteríu heilahimnubólgu ↓ Já ↓Já Halda meðferð áfram Mænustinga • CSF shunt, hydrocephalus, áverki á MTK, heilaskurðaðgerð • Lömun einskorðuð við abducenstaug (VI) eða andlitstaug (VII) er ekki talin ástæða til að seinka mænustungu.

  12. Hverjir þurfa tölvusneiðmynd af höfði fyrir mænustungu? • Merki um aukin innankúpuþrýsting • Skert meðvitund • Papilledema • Fokal nevrólógísk einkenni: Vítt ljósstíft annað sjáaldur, óeðlilegar augnhreyfingar, óeðlilegt tal, lömun í útlim. • Saga um innankúpuvandmál, ss. saga um heilatumor, hydrocephalus, VP-shunt.

  13. Magn mænuvökva: Nýburi 40 mL Eldri börn 90 mL Fullorðnir 150 mL

  14. Nú ætla ég að mænustinga hvernig geri ég það og í hvaða liðbil?

  15. Meðferð heilahimnubólgu?

  16. Meðferð við heilahimnubólgu Fyrirburar/nýburar- 4 vikur Börn >1 mánaðar Stuðningsmeðferð sbr. fyrr. Ceftriaxone Ceftriaxone og ampicillin í undir 3 mán. eða Cefotaxime og ampicillin Ef gram neikvæður stafur oft gentamicin bætt við 3ju kynslóðar cephalosporin. • Stuðningsmeðferð: súrefnismettun, hypoglycemia, krampalyf, ICP, vökvameðferð og saltbúskapur. • Ampicillin og gentamicineðaAmpicillin og cefotaxime. • Ef gram neikvæður stafur oft gentamicin bætt við 3ju kynslóðar cephalosporin.

  17. Meðferðarlengd við heilahimnubólgu Fyrirburar/nýburar- 4 vikur Börn >1 mánaðar S. pneumoniae 10-14 dagar N. meningitidis 5-7 daga H. influensa 7-10 daga L. monocytogenes 14-21 dagur Gram neikvæðir stafir : 21 dagur eða 14 daga eftir sterílan mænuvökva S. aureusamk. 2 vikur • Strep. gr. B. 14-21 dagur • Gram neikvæðir stafir: 21 dagur eða 14 daga eftir sterílan mænuvökva • Listeriamonocytogenes 14 dagar • Endurtaka mænustungu eftir 2 daga á meðferð

  18. Bráðar og langvarandi afleiðingar heilahimnubólgu?

  19. Bráðar og langvarandi afleiðingar heilahimnubólgu Fyrirburar/nýburar- 4 vikur Börn >1 mánaðar Dánartíðni <10% Septískt lost, DIC, ARDS, ↑ICP Meðvitundarskerðing Subdural eða epiduralabscess Akút krampar 20-30% Heyrnarskerðing/leysi 11% Vitsmunaleg þroskaskerðing 4% Lamanir og/eða spastískir limir 4% Langvarandi krampar 4% • Dánartíðni <10% • Septískt lost, DIC, ARDS, ↑ICP • Meðvitundarskerðing • Subdural eða epiduralabscess • 20% miðlungs-alverleg fötlun ( CP sem veldur takmökum á ADL, veruleg þroskaskerðing, blinda og heyrnarskerðing/leysi ) • 35% væg fötlun

  20. Mismunagreining?

  21. Mismunagreining við heilahimnubólgu Ekki gleyma encephalitis!

More Related