180 likes | 312 Views
Routes Rekstur lítilla fyrirtækja. Bjarnheiður Jóhannsdóttir atvinnu- og jafnréttisráðgjafi Norðvesturkjördæmis. Routes. Hverjar eruð þið?. Hvað gerir Bjarnheiður?. Starfsmaður Byggðastofnunar Samvinna við Jafnréttisstofu, og félagsmálaráðuneyti, Bændasamtökin ofl.
E N D
RoutesRekstur lítilla fyrirtækja Bjarnheiður Jóhannsdóttir atvinnu- og jafnréttisráðgjafi Norðvesturkjördæmis
Routes Hverjar eruð þið?
Hvað gerir Bjarnheiður? • Starfsmaður Byggðastofnunar • Samvinna við Jafnréttisstofu, og félagsmálaráðuneyti, Bændasamtökin ofl. • Þjónar Norðurlandi vestra, Vesturlandi og Vestfjörðum • Hliðstætt starf til í Norðausturkjördæmi líka
Hvað gerir Bjarnheiður? • Aðstoðar konur við stofnun fyrirtækja • Aðstoðar konur við að fjármagna viðskiptahugmyndir • Aðstoðar við að leysa rekstrarvanda • Fræðir konur um fyrirtækjarekstur • Veitir ráðgjöf um jafnréttismál
Hvað gerir Bjarnheiður? • Samstarf við svæðisvinnumiðlanir, símenntunarmiðstöðvar og sveitarfélög um stuðningsaðgerðir tengdar atvinnumálum kvenna. • Skipuleggur ráðstefnur og fundi tengda jafnréttismálum og atvinnumálum kvenna
Af hverju ráðgjöf fyrir konur? • Konur eiga 18% fyrirtækja á Íslandi • Í 100 stærstu fyrirtækjunum á Íslandi er ein kona stjórnarformaður • Í 100 stærstu fyrirtækjunum er ein kona framkvæmdastjóri • Það er sama konan......
Af hverju ráðgjöf fyrir konur? • Konur eru vannýtt auðlind • Konur halda uppi fjölmörgum einkareknum þjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni og viðhalda þannig gæðum búsetu. • Fyrirtækjarekstur kvenna eykur fjölbreytni atvinnulífs
Hvað er í pakkanum ykkar? • Lesefni • Tenglar á síður tendar atvinnurekstri • Æfingar með leiðbeiningum • Hafa má samband við mig hvenær sem er í ferlinum og fá ráð eða gera athugasemdir.
Efni aðgengilegt á neti Núna: • Mikilvægi þjónustuþáttar • Góð þjónusta kostar lítið en skilar miklu • Stofnkostnaður og stofnáætlun • Vel undirbúin stofnáætlun sparar tíma og peninga • Hvar er aðstoð að finna? • Internetið er fullt af upplýsingum – tenglar við allar hesltu stoðstofnanir atvinnulífsins
Efni aðgengilegt á neti 1. mars: • Kostnaðartegundir í rekstri • Lykilatriði er að vita hvaða kostnaðarliðir hækka með aukinni framleiðslu eða sölu á þjónustu • Verðlagning (tölvulíkan og leiðbeiningar) • Gerum ekki einfaldan hlut flókinn..... • Ráðningar og starfsmannastjórnun • Gott starfsfólk er lykillinn að velgengni
Efni aðgengilegt á neti 15. mars: • Áætlanagerð • Ekki spámennska heldur rannsóknir • Góðar áætlanir eru verðmæt stjórntæki • Fjármögnun • Hvar vaxa peningatrén? • Hvernig sel ég hugmyndina mína?
Efni aðgengilegt á neti 15. mars: • Markaðssetning • Hvernig sel ég vöruna mína? • Hverjum? • Hvar? • Hvenær? • Verkefnastjórnun • Leiðir til að ná árangri
Hvar næst í mig? • Sími: 455 4300 og 862 6102 • Netfang: jafnretti@inv.is • Heimilisfang: Þverbraut 1 540 Blönduósi
Verkefni tengd eflingu á atvinnurekstri kvenna • Atvinnuráðgjöf • Konur leita til mín, við kryfjum vandamálin saman, mörkum stefnu og öflum nauðsynlegra upplýsinga • Þær fá svo stuðning við verkefnin sem þarf að leysa, yfirlestur gagna, ráð og gagnrýni • Ég hef samráð við aðra atvinnuráðgjafa á svæðinu um hvernig við skiptum með okkur verkum, því ef einhver annar þekkir betur til ákveðinna þátta en ég, er viðskiptavinurinn betur kominn í hans eða hennar höndum.
Verkefni tengd eflingu á atvinnurekstri kvenna • Mín mottó: • Aldrei að rétta bara pening til fyrirtækjanna, heldur reyna að rýna í reksturinn með viðkomandi og kanna hvort ekki séu einhver atriði sem vinna megi betur til að auka hagnað. • Ekkert fyrirtæki er svo smátt í sniðum að ekki borgi sig að gefa því gaum, því margt smátt gerir eitt stórt Eftir skoðun má taka ákvörðun • Það skiptir ekki höfuðmáli hvaða prófgráður eigandinn er með, heldur hvað hún getur tileinkað sér og það hvort áhuginn er nægur á því að ná árangri
Hvað get ég gert fyrir ykkur? • Gefið ykkur ráð í síma • Unnið verkefni með ykkur gegnum netið • Gefið upplýsingar um ýmislegt tengt fyrirtækjarestri • Heimsótt ykkur til að ræða verkefni • Fundað með fleiri konum saman, ef vilji er fyrir því. • Bent á aðra ráðgjafa, ef þarf
Hvað getið þið gert fyrir mig? • Látið upplýsingarnar um mig berast til annarra kvenna • Gagnrýnt fræðsluefnið • Gaukað að mér hugmyndum um stuðningsaðgerðir • Nýtt þjónustu mína HIKIÐ EKKI!
Að lokum: • Það eru ekki allir fæddir frumkvöðlar • Sumir draga vagninn en aðrir ýta • Allir búa yfir einhverri einstakri þekkingu • Þor og góð sjálfsmynd fleytir manni býsna langt • Þekking fæst á mörgum stöðum, ekki bara í skóla.