160 likes | 374 Views
Factor V Leiden. Blóðstorka:. Myndun blóðflögutappa Blóðflögur virkjast við skaða á æðavegg, loða saman og mynda primary hemostatic plug. Losa líka fibrinogen og virkja: Storkuferlið (coagulation pathway)
E N D
Blóðstorka: • Myndun blóðflögutappa • Blóðflögur virkjast við skaða á æðavegg, loða saman og mynda primary hemostatic plug. • Losa líka fibrinogen og virkja: • Storkuferlið (coagulation pathway) • Keðjuverkun af virkjun proensíma sem leiðir til myndun fibrins sem bindur saman og styrkir blóðflögutappann svo að secondary hemostatic plug myndast. • Stoppað af með antithrombotic ferlum. • Antithrombin og TF pathway inhibitor • Prótein C og S • Blóðflögutappinn fjarlægður með fibrinolysu.
Óvirkjun Factor Va Kalafatis, M. et al. J. Biol. Chem. 1995;270:4053-4057
Factor V Leiden: • Einbasabreyting: • G1691A á exon 10 • Arg Gln í stöðu 506 • Erfist ríkjandi • Veldur auknu viðnámi gegn óvirkjun af APC.
Veldur ofstorknun á tvennan hátt: • Blóðstorka: • Factor Va Leiden er óvirkjaður hægar en eðlilegur Factor Va meiri thrombin myndun • Anticoagulation: • Factor V klofinn í stöðu 506 ásamt próteini S eru cofactorar með próteini C við niðurbrot Factors VIIIa minni andstorkuvirkni APC
APC- resistance • 92% vegna Factor V Leiden • 8% vegna annars: • Meðganga • Getnaðarvarnarpillan • Krabbamein • Aðrar stökkbreytingar í factor V
Faraldsfræði: • Algengasta arfgenga segahneigðin í hvítu fólki. • Heterozygotar: • ~5 % hvítra • Allt að 15% í sumum svæðum á Grikklandi, Svíþjóð og Líbanon. • Sjaldgæft í fólki af afrískum eða asískum kynstofnum. • Homozygotar: • ~1% af fólki með stökkbreytinguna
Einkenni: • Djúpvenu thrombosis +/- lungnaembólíur • 10-26% sjúklinga með DVT hafa factor V Leiden • 2,2 æviáhætta á að fá DVT • Heterozygotes RR=7 • Homozygotes RR=80 • Cerebral vein thrombosis • OR=3-4 • Ef líka getnaðarvarnarpilla= 34 • Arterial thrombosis • Líklega stærri áhættuþáttur í börnum en fullorðnum • Vandamál á meðgöngu • Fósturlát, fylgjulos, vaxtarskerðing fósturs, alvarleg preeclampsia
Praktísk notkun storkuprófa • APTT (activated partial thromboplastin time): • Mælir: • “Innra kerfi”: XII, XI, IX, VIII • “Sameiginlega kerfi”: X, V, II, I (fíbrínógen) • PT (prothrombin time): • Mælir: • “Ytra kerfi”: VII • “Sameiginlega kerfi”: X, V, II, I (fíbrínógen) • TT(thrombin tími): • Mælir: • fíbrínógen, heparín,hírúdín • Storkuþáttamælingar
Aukin segahneigð í slagæðum: • HTN • Reykingar • DM • Hækkaðar blóðfitur • Homocystein • Polycythaemia/thrombocythaemia • Lupus anticoagulant • Factor VIII • Fibrinogen
Ástand sem veldur stasa: Hjartabilun, bjúgur, nephrotic sx Post op Immobilation og rúmlega Áverkar Arfgeng brenglun á storkuþáttum: Factor V Leiden Skortur á prótein C eða S Skortur á antithrombini Stökkbreyting í prothrombini Áunnin brenglun á storkuþáttum: Estrogen meðferð, getnaðarvarnarpillan Illkynja sjúkdómar Meðganga og fæðing Lupus anticoagulant Homocystein Brenglun á blóðmynd: Polycythaemia Thrombocythaemia Aukin segahneigð í bláæðum:
Factor V Leiden (APC-R) Prothrombin 20210A Antithrombin skortur Protein C skortur Protein S skortur Annar skortur 4% 1% <1% <1% <1% Algengi arfgengrar segahneigðar: