390 likes | 526 Views
125. Ársfundur Alþjóðanefndar FIFA. 1. Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar 1.1 Grein 1 – Leikvöllurinn (Lagt fram af FIFA). 1.1. Grein 1 – Leikvöllurinn. a) Merking leikvallar. Ástæða
E N D
125.Ársfundur Alþjóðanefndar FIFA
1. Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 1.1 • Grein 1 – Leikvöllurinn • (Lagt fram af FIFA)
1.1. Grein 1 – Leikvöllurinn a) Merking leikvallar • Ástæða • Skýr þörf er á því að merkja leikvelli úr gerviefni með fleiri merkingum en einungis fyrir knattspyrnu. Þar sem slíkar merkingar verða augljóslega fastar innan knattspyrnuvallarins samræmist það ekki núgildandi Knattspyrnulögum þannig að heimila megi að opinberir mótaleikir geti farið fram á leikvelli úr gerviefni sem ætlaður er til notkunar fyrir fleiri tegundir íþrótta.
1.1. Grein 1 - Leikvöllurinn a) Merking leikvallar Heimilt
1.1. Grein 1 - Leikvöllurinn a) Merking leikvallar Heimilt
1.1. Grein 1 - Leikvöllurinn b) Mörk Ástæða Nauðsynlegt er að skilgreina stöðu markstanganna í samhengi við marklínuna til þess að koma í veg fyrir ósamræmi frá einum leikvelli til annars.
1.1. Grein 1 - Leikvöllurinn b) Mörk • Ef lögun markstanganna er ferhyrnd (að ofan séð) skulu hliðarnar vera samsíða eða þvert á marklínuna. • Ef lögun markstanganna er sporöskjulaga eða kringlótt (að ofan séð), skal lengsti ásinn vera samsíða marklínunni. • Ef lögun markstanganna er rétthyrnd (að ofan séð ) skal lengsta hliðin vera þvert á marklínuna.
1. Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 1. 2. Grein 2 - Knötturinn • (Lagt fram af FIFA)
1. 2. Grein 2 - Knötturinn Skipt um gallaðan knött
1. 2. Grein 2 - Knötturinn Skipt um gallaðan knött • Ástæða • Ósanngjarnt er talið að ef knötturinn springur eða verður ónothæfur við töku vítaspyrnu, eða í vítaspyrnukeppni, að leikur skuli hafinn að nýju með því að dómarinn láti knöttinn falla eins og gert er ráð fyrir í núverandi texta 2. greinar Knattspyrnulaganna.
Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 1.3. Grein 3 – Fjöldi leikmanna • (Lagt fram af FIFA)
1. 3. Grein 3 – Fjöldi leikmanna a) Breyting á uppröðun kafla
1. 3. Grein 3 – Fjöldi leikmanna b) Viðbót við núverandi texta (Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara)
Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 4. Grein 4 – Búnaður leikmanna • (Lagt fram af Welskaknattspyrnusamb.)
1.4. Grein 4 – Búnaður leikmanna Lágmarks búnaður Ástæða Samkvæmt núgildandi lögum er heimilt að klæðast sokkabuxum sem eru annars meginlitar en stuttbuxurnar, en það kann hugsanlega að valda ruglingi hjá mótherjum og og dómarateymum. Þessi breyting tryggir samræmi við núverandi orðalag þar sem kveðið er á um að undirbuxur skuli vera sama meginlitar og stuttbuxurnar og koma þannig í veg fyrir fyrrnefndan rugling.
1. 4. Grein 4 – Búnaður leikmanna Lágmarks búnaður Ekki heimilt
1. 4. Grein 4 – Búnaður leikmanna Lágmarks búnaður Ekki heimilt
1. 4. Grein 4 – Búnaður leikmanna Lágmarks búnaður Heimilt
Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 5. Grein 5 - Dómarinn • (Lagt fram af FIFA)
1. 5. Grein 5 - Dómarinn Völd og skyldur
1. 5. Grein 5 - Dómarinn Völd og skyldur • Ástæða • Það er ekki skýrt í núverandi texta laganna hvaða ákvörðun dómarinn á að taka þegar aðskotahlutur (eða aukaknöttur eða dýr) kemur inn á leikvöllinn, þ.e. annars vegar þegar aðskotahluturinn hefur áhrif á leikinn og hins vegar þegar hann hefur ekki áhrif á leikinn. Eftirfarandi málsgrein fellur niður Grein 2 – Knötturinn (Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara) Aukaknettir inni á leikvellinum
Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar • 1.6. Grein 8 – Upphaf leiks og leikur hafinn að nýju • (Lagt fram af FIFA)
1.6. Grein 8 – Upphaf leiks og leikur hafinnað nýju a) Breyting á uppröðun kafla
1.6. Grein 8 – Upphaf leiks og leikur hafinn að nýju b) Breyting á núverandi texta (Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara) Ástæða Í samræmi við almenna uppbyggingu Knattspyrnulaganna varðandi skilgreiningar, framkvæmd og brot og refsiákvæði er talið nauðsynlegt að bæta við skilgreiningu á “að láta knöttinn falla”.
2. Mál til skoðunar og ákvörðunar síðar • 2.1 Auka-aðstoðardómarar (AAD) • (Lagt fram af FIFA)
2.1. Auka-aðstoðardómarar • Alþjóðanefndin (IFAB) samþykkti tillögu frá UEFA þess efnis að færa staðsetningu AAD frá vinstri til hægri, sem verður til þess að dómarinn getur fylgt sinni “hefðbundnu” skálínu og þannig komið í veg fyrir missi einbeitingar. • Nefndin samþykkti einnig að heimila UEFA að nota AAD í úrslitakeppni EURO 2012 í Póllandi og Úkraínu.
Mál til umræðu og ákvörðunar • Marklínutækni (MLT) • (Lagt fram af FIFA)
2 . 2 Marklínutækni (MLT) Alþjóðanefndin (IFAB) hefur ákveðið að halda prófunum á MLT áfram í eitt ár til viðbótar.
3. Önnur mál til umræðu • Grein 4 – Búnaður leikmanna • (Lagt fram af FIFA)
3. 1. Grein 4 – Búnaður leikmanna Annar búnaður (Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara) • Notkun samskiptabúnaðar Ástæða Núverandi texti um notkun samskiptabúnaðar milli leikmanna og/eða þjálfara er túlkaður á mismunandi vegu í hinum ýmsu mótum og deildum. Spurn er eftir því, og reyndar þegar tíðkað, að fá að nota nýja tækni s.s. tölvur, iPod, BlackBerry o.s.frv. á boðvangi og í sumum tilfellum jafnvel tengt í beinar útsendingar. Af þeim sökum er talin þörf á því að hefja umræður um það hvað eigi að leyfa og hvað ekki varðandi samskiptabúnað á boðvangi og tækninýjungar því tengdar.
3. 1. Grein 4 – Búnaður leikmanna Annar búnaður • Alþjóðanefndin (IFAB) hefur ákveðið að fela FIFA Task Force 2014 að skoða notkun samskiptabúnaðar milli leikmanna og/eða þjálfara og tækninýjungar á boðvangi.
3. 1. Grein 4 – Búnaður leikmanna Annar búnaður • ”Órofnir” hálsklútar (“Snoods”) Ástæða Mikil aukning hefur orðið á notkun ýmiss konar annars búnaðar s.s. órofinna hálsklúta (“snoods”), lambhúshetta, trefla o.s.frv. og hefur IFAB fengið beiðnir um útskýringar á því hvort þessi búnaður sé heimill eða ekki. Talin er þörf á því að staðfesta sé hvort þessi búnaður falli undir skilgreiningu laganna á “annar búnaður” eða ekki.
3. 1. Grein 4 – Búnaður leikmanna Annar búnaður Ekki heimilt
3. 1. Grein 4 – Búnaður leikmanna Annar búnaður • Órofnir hálsklútar (“Snoods”) • Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að órofnir hálsklútar, hinir svokölluðu “snoods”, gætu verið hættulegir og að notkun þeirra bryti því í bága við þá reglu sem kveður á um að “leikmaður megi ekki nota búnað eða klæðast neinu því sem geti skapað hættu fyrir hann sjálfan eða aðra leikmenn”.
3. Önnur mál til umræðu • Grein 12 – Leikbrot og óviðeigandi hegðun • (Lagt fram af FIFA)
3. 2. Grein 12 – Leikbrot og óviðeigandi hegðun Leikbrot sem leiða til brottvísunar
3. 2. Grein 12 – Leikbrot og óviðeigandi hegðun Leikbrot sem leiða til brottvísunar • Alþjóðanefndin (IFAB) hefur ákveðið að fela FIFA Task Force 2014 að skoða hina svokölluðu “þreföldu refsingu”, þar sem leikmönnum sem hafa af mótherjum sínum augljós marktækifæri (annað hvort með því að handleika knöttinn viljandi eða með brotum sem refsa ber fyrir með aukaspyrnu eða vítaspyrnu) er refsað með vítaspyrnu á lið þeirra, brottvísun og í kjölfarið einnig með leikbanni.
Önnur mál til umræðu • Málningarsprey sem hverfur • (Lagt fram af FIFA)
3.3 Málningarsprey sem hverfur • Alþjóðanefndin (IFAB) hefur heimilað CONMEBOL að halda áfram tilraunum með málningarsprey sem hverfur.