340 likes | 781 Views
2-1 Erfðir manna (bls.30-37). Undirstöðuatriði erfðafræðinnar (sjá 1.kafli) eiga við menn jafnt sem erturnar hans Mendels Menn hafa 46 litninga í 23 litningapörum kynlitningar. 2-1 Erfðir manna (bls.30-37). Hvort gen í genapari kallast samsætt gen (genasamsæta)
E N D
2-1 Erfðir manna (bls.30-37) • Undirstöðuatriði erfðafræðinnar (sjá 1.kafli) eiga við menn jafnt sem erturnar hans Mendels • Menn hafa 46 litninga í 23 litningapörum kynlitningar Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna (bls.30-37) • Hvort gen í genapari kallast samsætt gen (genasamsæta) því að þau eru í sama sæti á samstæðum litningum (litningapari) Litningapar Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Erfðir einstakra gena • Mörg einkenni erfast með einu genapari • Dæmi: blóðflokkar (ABO), litblinda, augnalitur, tungulipurð, eyrnasneplar Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna (bls.30-37) Fjölgena erfðir • Eiginleiki sem ræðst af samspili gena úr fleiri en einu genapari, oft á fleiri en einu litningapari • Dæmi: húðlitur manna, líkamshæð, háralitur, greind Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna (bls.30-37) Margfaldar genasamsætur • Þá koma fleiri en tvær gerðir af geni til greina í tilteknu genasæti • Dæmi: ABO blóðflokkar Erfðir og þróun
ABO blóðflokkar Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk (það eru svipgerðirnar) A og B gen eru jafn-ríkjandi og bæði ríkja yfir O sem er víkjandi A-blóðflokkur: AA eða AO arfgerð B-blóðflokkur: BB eða BO arfgerð AB-blóðflokkur: AB arfgerð O-blóðflokkur: OO arfgerð 2-1 Erfðir manna (bls.30-37) Erfðir og þróun
Blóðflokkar AB-blóðfl. A-blóðfl. • Ræðst af því hvort í yfirborði blóðkorna séu sérstök efni (mótefnavakar (væki)) • Í ABO eru 2 væki (A og B) og hefur fólk mótefni gegn þeim vaka sem það hefur ekki B-blóðfl. O-blóðfl. A-væki B-væki Erfðir og þróun
Blóðflokkar A-blóðfl. B-blóðfl. • Mótefnavakarnir valda myndun á mótefni A-mótefni B-mótefni Erfðir og þróun
Blóðflokkar Mótefni • Ef blóð er gefið úr röngum blóðflokki eru það gefnu blóðkornin sem tengjast mótefninu sem blóðþeginn hefur og kekkja blóðið. Blóð má gefa: A O AB B Blóðkorn Erfðir og þróun
A mótefni B mótefni Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Dæmi um erfðir ABO blóðflokka blóðflokkar P AB x O arfgerðir AB OO F1 A B O O Erfðir og þróun
Blóðflokkaskipting á Íslandi. Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Arfgengir sjúkdómar • Erfðasjúkdómur er sjúkdómur sem stafar af erfðagalla sem berst frá foreldrum til afkvæmis. • Dæmi: marblæði og sigðkornablóðleysi Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Arfgengir sjúkdómar - Sigðkornablóðleysi: • Veldur því að blóðkorn verða eins og sigð í lögun, eiga verra með að flytja súrefni og geta stíflað æðar • Gallaða genið er jafnríkjandi heila geninu • Arfhreinir með gallaða genið deyja flestir ungir • Arfblendnir fá gölluð blóðkorn en geta þó lifað eðlilegu lífi • Malaríusníkill þrífst illa í sigðblóðkornum og því sleppa arfblendnir oftast við malaríu • Á malaríusvæðum í Afríku eru 40% manna með sigðkornablóðleysi Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Kyntengdar erfðir • Þegar eiginleiki berst frá foreldri til afkvæmis á kynlitningi • Gen á X – litningi hafa áhrif á eiginleika hjá körlum hvort sem genin eru víkjandi eða ríkjandi (því þeir hafa einn X litning) • Dæmi: rauðgræn litblinda og dreyrasýki Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Rauðgræn litblinda • Menn eiga erfitt að greina milli rauðs og græns litar • Gallaða genið er víkjandi • Konur þurfa tvö gölluð gen en karlar bara eitt • Tíðni á Íslandi 8% hjá körlum og 0,1% hjá konum Erfðir og þróun
Litblindaer skert litaskynjun. Mynd A er dæmi um það sem flestir sjá, Mynd B er dæmi um hvernig einstaklingur með rauðgræna litblindu sér sömu mynd. Mynd C er dæmi um hvað einstaklingur með gulbláa litblindu skynjar. Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Dreyrasýki • Veldur því að blóðið storknar illa, sjúkl-ingar kallaðir blæðarar • Kyntengdur víkjandi eiginleiki • Konur geta borið genið en ekki orðið blæðarar því í arfhreinni mynd er það banvænt • Var algengt hjá kóngafjölskyldum á 19.öld Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Óaðskilnaður samstæðra litninga • Þegar litningapör sem eiga að skiljast að í rýriskiptingu skiljast ekki að og þá verður til einstaklingur með fleiri eða færri litninga en eðlilegt er • Dæmi: downsheilkenni Erfðir og þróun
Ófullkominn aðskilnaður litninga Erfðir og þróun
2-1 Erfðir manna bls.30-37 Downsheilkenni • Þrístæða 21 litnings • Hefur mismunandi líkamlega galla og er þroskaheft að einhverju leyti • Hægt að greina hjá fóstrum með legvatnsástungu Erfðir og þróun
eineggj Tvíeggja 2-1 Erfðir manna bls.30-37 • Til að meta þátt umhverfis í eiginleika eru oft notaðir eineggja tvíburar • Eineggja tvíburar eru eins erfðafræðilega en tvíeggja eru sem önnur systkini Erfðir og þróun
2-2 Nýjungar í erfðafræði bls.38-41 Splæst DNA • Notað til að breyta gerlum og gersveppum í ,,verksmiðjur” sem mynda mannaprótin Dæmi: Mannavaxtarhormón, insúlín, interferón Erfðir og þróun
2-2 Erfðir manna bls.38-41 Einræktun • Erfðaefni í afkvæmi er nákvæmlega eins og í frummyndinni því kynæxlun er ekki notuð Erfðir og þróun