290 likes | 616 Views
Mál að meta Tengsl markmiða og námsmats. Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli Langholtsskóli Laugarlækjarskóli Laugarnesskóli Réttarholtsskóli Safamýrarskóli Vogaskóli. Skólarnir í Hverfi II. Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
E N D
Mál að metaTengslmarkmiðaognámsmats Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli Langholtsskóli Laugarlækjarskóli Laugarnesskóli Réttarholtsskóli Safamýrarskóli Vogaskóli Skólarnir í Hverfi II Ingvar SigurgeirssonKennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands
Stýrihópur • Stýrihópurverkefnisins: AglaÁstbjörnsdóttir (Fossvogsskóla), ÁgústPétursson (Vogaskóla), DöggLáraSigurgeirsdóttir (Langholtsskóla), GuðrúnGísladóttir (Hvassaleitisskóla), KristínBjörgKnútsdóttir (Álftamýrarskóla), JónPállHaraldsson (Laugalækjarskóla), KristínPétursdóttir (Breiðagerðisskóla), Mariella Thayer (Réttarholtsskóla) ogBrynhildurÓlafsdóttir (Álftamýrarskóla) / SigríðurHeiðaBragadóttir (Laugarnesskóla). • Heimasíða verkefnisins: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Skolathroun/Hverfi_2/
Áfangar Haust: Námsmatsteyminhafahistmánaðarlega • Hverskóliskipaðiteymisem í voru (oft) fulltrúarstjórnenda, kennaraaföllumaldursstigum, fulltrúifyrir list- ogverkgreinarogfulltrúifyrirsérkennara Vor: Þróunarstarf um námsmatferafstað í skólunum • Sameiginlegurstarfsdagur, 3. janúar 2011 • Sameiginlegtmálþing í vorþarsemverkefninsemunninhafaverið í skólunumverðakynnt
Gildi verkefnisins (úr umsókn) Samkvæmt aðalnámsskrá er megintilgangur námsmats að afla upplýsinga sem hjálpa nemendum við námið, örva þá og hvetja til að leggja sig enn betur fram. Hverjum kennara og skóla ber að fylgjast vandlega með því hvernig nemendum gengur að ná þeim námsmarkmiðum sem aðalnámskrá og skólinn setja þeim. Námsmat á að veita nemendum, foreldrum og forráðamönnum þeirra, kennurum, viðtökuskólum og skólayfirvöldum upplýsingar um námsgengi nemenda. Niðurstöður námsmats verða því að byggjast jöfnum höndum á óformlegu mati kennara og á formlegum aðferðum. Umsækjendur vilja styrkja þann þátt í starfinu og minnka vægi skriflegra prófa, auka fjölbreytni í námsmati og brúa bilið á milli námsmarkmiða og námsmats. Það er mikilvægt að endurskoða og þróa fjölbreytt námsmat þar sem horft er til hvers og eins einstaklings, ábyrgð nemenda aukin þannig að þeir gerða sér betur grein fyrir eigin stöðu.
Markmið verkefnisins: • Vinnaaðnámsmatsstefnuskólanna • Skapavettvangfyrirkennaraogstjórnendurskólannatilaðdýpkaþekkingusína á fjölbreyttumogáhugaverðumnámsmatsaðferðum, einkumþeimsemhenta í einstaklingsmiðuðunámi • Gefakennurumogöðrumstarfsmönnumtækifæritilaðþróanámsmatsaðferðirsínarmeðskipulegumhættiogmiðlareynslusinnitilannarra (milliskólanna, samstarfsfólks, starfsmanna í öðrumskólum, foreldra) • Eflaþekkingu á innlendumogerlendumheimildum um námsmatsaðferðir
Dagskráin 3. janúar 13.00-14.15 Efst á baugi í námsmati (IS) Stefnurogstraumar í námsmati um þessarmundir. Dæmiúrskólumhér á landiþarsemnámsmathefurverið í deiglu. 14.35-16.00: Námsmat – í upphafiskyldiendirinnskoða (Erna IngibjörgPálsdóttir) Markmið, fjölbreyttar aðferðir, leiðsagnarmat með áherslu uppbyggjandi leiðsögn og þátttöku nemenda.
Hvað er námsmat? • Höfum við sameiginlegan skilning á því hvað felst í námsmati? • Hver eru helstu námsmatsverkin? • Hversu stór þáttur í starfi kennara er tengdur námsmati? • Hversu vel líkar kennurum þessi þáttur starfsins?
Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s.s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður. Samofiðallrikennslu. Kennarifylgistmeðnemandaídagsinsönn. Allt mat semekkierformgertmeðe-mhætti. Námsmatshugtakið • Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt – formlegt
Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati í grunnskólum yfirleitt háttað? En í ykkar skólum? • Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Hvað þarf helst að bæta við námsmat? Hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Á hverju á að byggja þróun námsmats? Námskrá Reynsla Rannsóknir
Aðalnámskrá grunnskóla 2006 • … augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar • Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum • … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu • Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum • Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim (leturbr. IS)
Námsmathefurfjölþættantilgang Megintilgangurnámsmatser … aðaflaupplýsingasemhjálpanemendumviðnámið, örvaþáoghvetjatilaðleggja sig ennbeturfram (Aðalnámskrágrunnskóla) Námshvatning – aðhald Upplýsingartilnemenda, foreldra, annarra Vísbendingartilkennara Greina og meta námeðakennslu Gæðaeftirlit Gera tilgangnámsinsljósari Val og flokkun á fólki
Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur? • ... erflókið • þaðerafdrifaríkt • fyrirþróunsjálfsmyndar • fyrirstarfsval og starfsframa • ... reynirmjög á sanngirni og réttlætiskennd • ... tengistólíkumviðhorfum • ... tengistfordómum okkar • ... Manneskjan (við!!!) er (líklega) ótraust mælitæki!
Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Endurtakin áhersla á leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, sjálfsmat, jafningjamat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Dýrmæt reynsla er að verða til!
Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Hrafnagilsskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Víkurskóli • Skólarnir í Fjallabyggð • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Brekkubæjarskóli • Grunnskóli Dalvíkurbyggðar • ... og margir fleiri
Kjarninn í leiðsagnarmati • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (4000 árið 2007) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)
Kennslufræði leiðsagnarmats • Aukin áhersla á að útskýra markmið fyrir nemendum • Beita markvissum spurningum • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)
Álitamál álitamálanna! • Hvaða hlutverki eiga próf að gegna í námsmati? • Hvaða þýðingu hafa einkunnir?
Námsmatsaðferðir í stærðfræði • Kannanir • Könnunarpróf • Lokapróf • Mappa • Matslistar • Miðsvetrarpróf • Munnleg próf • Munnleg hópverkefni • Námsgögn • Námsmatsverkefni • Námsþátttapróf • Próf • Samvinnupróf* • Símat • Skil á áætlunum • Sjálfsmat nemenda • Sjálfspróf* • Skrifleg æfing, verkefni • Skyndipróf • Stöðvavinna • Stöðupróf • Stöðugt mat • Tímaæfing • Verkefnaskil • Verkefnavinna • Verkefni • Verkleg próf • Verkmappa • Vinnubók • Vorpróf • WebCT • Yfirlitspróf • Þrautir • Annarpróf • Athuganir • Áfangapróf • Einstaklingspróf • Frammistaða í tímum • Fylgst með vinnubrögðum • Glæruæfingar • Heimadæmi • Heimaverkefni • Heimavinna • Hópverkefni • Hópvinnubrögð • Hugtakabók • Jólapróf • Kaflapróf
Meginsjónarmið prófandstæðinga • Skrifleg kunnáttupróf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða • Skrifleg kunnáttupróf eru einangrað skólafyrirbæri sem á sér fáar hliðstæður annars staðar í samfélaginu • Ef meginhlutverk skólans er að undirbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðis-þjóðfélagi ætti námsmat að líkjast þeim matsaðferðum sem almennt eru notaðar í lífi og starfi • Námsmat á að vera samofið öðru skólastarfi falla að því með eðlilegum hætti
Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf /sömu próf (atrennupróf) (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)
Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - • Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 • Endurgjöf í formi einkunna • Endurgjöf í formi umsagna • Endurgjöf í formi einkunna og umsagna • Engin endurgjöf • Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?
Hvers vegna vefst einkunnagjöf svona fyrir okkur mörgum? • Knappt form – takmörkuð upplýsing (hvað þýðir einkunnin 7,0)? • Álitamál? • Óljósir mælikvarðar? Við hvað á að miða? • Einkunnir geta verið afar afdrifaríkar! • Til umhugsunar: Matskvarði KHÍ
Ólíkir skalar • 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 • 1-6, 1–8 • A, B, C, D, F (hvar er E-ið?) • A, Á, B, D, E, Ð (Baldur Sigurðsson) • Dönsku kerfin, sjá hér • Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi • Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson) • Mjög gott, í lagi, ófullnægjandi • Lokið – ólokið • Hvaða aðferð er heppilegust?
Eru þetta vitnisburðarform framtíðarinnar? • Ingunnarskóli (list- og verkgreinar) • Norðlingaskóli (mat á námi í smiðjum) Marklistar (sóknarkvarðar, viðmiðunartöflur, rúbrikkur, e. Scoring Rubric) Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonarhttp://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm
Litróf námsmatsaðferðanna ... • Mat á frammistöðu • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greining og mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur • Sjálfstæð verkefni • Sjálfsmat nemenda • Jafningjamat • Umræður – viðtöl • Viðhorfakannanir • Próf og kannanir • Námshátíðir, upp-skeruhátíðir (Celebration of Learning, Learning Celebrations)
Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)