280 likes | 836 Views
Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar? Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi Bóas Valdórsson sálfræðingur. Fyrirkomulag sáttameðferðar hjá sýslumanninum í Reykjavík. Stöðugildi Samvinna Skráning upplýsinga Aðstaðan Verklag Tölfræðin / Árangur ? Gallar?.
E N D
Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar? Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi Bóas Valdórsson sálfræðingur
Fyrirkomulag sáttameðferðar hjá sýslumanninum í Reykjavík • Stöðugildi • Samvinna • Skráning upplýsinga • Aðstaðan • Verklag • Tölfræðin / Árangur? • Gallar?
stöðugildi / sáttamenn • Þórdís Rúnarsdóttir,félagsráðgjafi • Bóas Valdórsson, sálfræðingur • Eyrún Guðmundsdóttir, lögfræðingur • Óskar Sturluson, lögfræðingur • Guðlaug Birna Sigþórsdóttir, lögfræðingur
Samvinna • Innan embættis • Sérfræðingar/lögfræðingar • Milli sérfræðinga • Milli embætta
Skráning Helstu atriði skráningar: • Hvenær mál koma til sáttameðferðar • Hvenær fyrsta viðtal er • Hvenær þeim lýkur • Tegund máls – þ.e. hver eru ágreiningsatriðin • Fjölda viðtala • Mætingu aðila – þ.e. hversu oft aðilar mæta saman eða sitt í hvoru lagi • Tímalengd viðtala • Sátt • Sáttavottorð • Sátt um hluta ágreiningsmála • Viðtöl við börn • Fjöldi barna í máli • Aldur barna í máli
Verklag • Verklagsreglur • Vinnulýsing • Sniðmát
Tölfræðin/árangur? • Tölfræðin • Gagnsemi/árangur sáttameðferðar
Samanburður á milli ára Árið 2013 • Alls bárust 182 mál árið 2013 • 120 málum var lokað Árið 2014 • Á tveimur mánuðum hafa 45 mál borist • Mögulega verða mál þá um 270 í lok árs 2014. • Í mars 2014 eru alls 81 mál í vinnslu.
Væntingar um árangur: • Að leysa stærstan hluta ágreiningsmála í málaflokknum sem ella þyrfti að leysa með úrskurði eða dómi • Spara tíma og fé • Að auka ánægju aðila með niðurstöðu og þar með líkur á að farið verði eftir henni • Friður milli aðila, því það eru hagsmunir barns
Í rannsóknum kemur skýrt fram að fólk er almennt ánægt með það að taka þátt í sáttameðferð. (Kelly 1996; Slaikeu og félagar 1985a; Depner og félagar 1994)
Rannsóknir á sáttameðferð • Ef sáttameðferð er ekki skylda þá virðast fáir nýta sér sáttameðferð, jafnvel þó hún sé ókeypis (Davis, 1988a; Walker og félagar, 1994, 2000;Person og Thoennes, 1988). • Betri árangur næst almennt í málum þar sem börn eru ekki hluti af ágreiningnum. Þó virðist árangur í fjölskyldum málum oft vera 59-73% (Kelly 1996, 2000). • Margir ná auk þess sátt um hluta ágreiningsefna með sáttameðferð (Kelly 1996).
Rannsóknir á sáttameðferð • Rannsóknir sýna að foreldrar sem eru að ganga í gegnum skilnað eða eru í ágreiningi vilja fá aðstoð við að leysa úr flækjunum og koma á stöðugleika og ró (Davis, 1988a; Walker og félagar, 1994, 2004). • Sáttameðferð kemur ekki í staðinn fyrir lögfræðiráðgjöf heldur sem viðbót (Walker, 2010). • Misjafnt er hversu lengi sátt heldur. • Sátt í einfaldari málum heldur lengur • Fólk sem nær sáttum virðist almennt eiga auðveldara með að vinna úr ágreiningsmálum sem koma upp síðar (Perason og Thoennes (1982, 1984a, b). • Sátt eftir sáttamiðlun virðist ekki slakari en niðurstaða í kjölfar dómssáta eða dóma (Perason og Thoennes, 1982, 1984a, b). • Í langtíma rannsókn kom fram að sáttameðferð drægi úr ágreiningi milli foreldra og drægi úr líkunum á því að foreldrar færu í mál við hvort annað sem ýtti gjarnan undir frekari átök (Sbarra og Emery, 2008).
Árangur? “Peace is not the absence of conflict but the ability to deal with it.” -Gandhi