1 / 24

Vísindagarðar við Háskólann á Akureyri Benedikt Sigurðarsson

Vísindagarðar við Háskólann á Akureyri Benedikt Sigurðarsson. Ársfundur Háskólans á Akureyri 14. Desember 2005. Rannsókna- og Nýsköpunarhús 1/2.

meli
Download Presentation

Vísindagarðar við Háskólann á Akureyri Benedikt Sigurðarsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vísindagarðar viðHáskólann á AkureyriBenedikt Sigurðarsson Ársfundur Háskólans á Akureyri 14. Desember 2005

  2. Rannsókna- og Nýsköpunarhús 1/2 • Menntamálaráðherra opnaði í október 2004 rannsókna og nýsköpunarhúsið Borgir við Háskólann á Akureyri. Húsið sem er 5700 m2, er byggt í einkaframkvæmd. • Við opnun Borga sagði menntamálaráðherra í ávarpi sínu : • “Það hafa margar hugmyndir komið upp á síðustu árum hér á landi um byggingu þekkingargarða og þekkingarþorpa. Ég vil leyfa mér að halda fram að við séum hér nú að opna formlega á Akureyri fyrsta íslenska þekkingarþorpið.” • Haustið 2004 setti rektor af stað vinna við forkönnun á þörf fyrir byggingu vísindagarða af stærðargráðunni 2.000 m2 fyrir fyrirtæki og samstarfsstofnanir á svæði HA – KEA, Akureyrarbær, og ráðuneyti iðnaðar-og mennta styrktu þessa athugun • Erfiðlega gekk fyrst að fá fyrirtæki til liðs við hugmyndina en eftir að hugtakið var þrengt niður á tiltekið áherslusvið urðu móttökur fyrirtækja betri. Upplýsingatækni (UT) var valið sem fyrsta áherslusvið.

  3. Aðdragandinn 2/2 • Forkönnun IMG leiddi í ljós mögulegan rekstrargrundvöll fyrir byggingu upplýsingatæknihúss á lóð háskólans þar sem saman kæmu fyrirtæki í greininni auk upplýsingatæknideildar HA, sérhæfðra fyrirtækja og frumkvöðlaaðstöðu. • Tillaga IMG var sú að rétt væri að stofn sérstakt framkvæmdafélag fyrir verkefnið. Félagið gæti farið í viðræður við hugsanlega framkvæmdaraðila og eigendur slíks húss. • Sérstak upplýsingatæknihús gæti þannig orðið fyrsta “vísindagarðs-verkefnið” við HA. • Síðan þyrfti að huga að öðrum sviðum. Það kallar auðvitað á mótun heildrænnar stefnu fyrir uppbyggingu vísindagarða eða þekkingarþorps á svæði Háskólans á Akureyri – sbr. skipulagstillögu fyrir svæðið • Mikilvægt virðist að koma á fót hópi lykilmanna úr viðskiptalífi til samstarfs við aðra heimamenn og HA – ekki síst um málafylgju gagnvart stjórnvöldum vegna þessa.

  4. Nokkur einkenni þekkingarhagkerfisins 1/2 • Fólk er mikilvægasta auðlindin. Þekking er að verða helsta uppspretta verðmæta og hagvaxtar. Aukin þörf fyrir fagmennsku skilning , með þjálfun og menntun. • Alþjóðarvæðing eykst. • Hraði nýsköpunar eykst. Mikilvægi nýsköpunar verður meira á kostnað aukins framleiðslumagns. • Samkeppni eykst á flestum sviðum – en samstarf og samkeppni fara oftar saman. Ný samstarfsform og samtengingar (e. Net-working) verða mikilvægari. „Klasar” og vaxtarsamningar eru dæmi um þá þróun. • Virk þekkingaryfirfærsla (Knowledge-Exchange) þar sem háskólar vinna með viðskiptalífinu og opinberum stofnunum á sviðum rannsókna og þróunar – í sameiginlegum verkefnum - hefur reynst afar vel í Evrópu og Bandaríkjunum og Canada

  5. Nokkur einkenni þekkingarhagkerfisins 1/2 • Samkeppnishæfni svæða/borga er talin grundvöllur árangurs. Svæði/borgir keppast um að draga til sín þekkingarfyrirtæki og verðmætt/menntað vinnuafl. • Áhersla er lögð á að byggja upp svæðislegan styrk til að standast samkeppni alþjóðavæðingar og byggðaþróunar, m.a. með þróun nýsköpunarmiðstöðva. • „Byggðafestufélög” koma fram. Svæðisbundin þróun og atvinnustuðningur er viðtekið munstur ma. Hjá Evrópusambandinu og sjóðum þess og áætlunum. • Almennt aukin áhersla á menntun og rannsóknir. Háskólar gegna mikilvægu hlutverki í þessu breytta samfélagi. Krafa um meiri tengingar háskóla og atvinnulífs. Gagnkvæmur vilji til samstarfs. • Vísindagarðar og uppbygging þekkingaþorpa á háskólasvæðum eru dæmi þar um.

  6. Hvað er þekkingarþorp? 1/2 • Með þekkingarþorpi er átt við þyrpingu þekkingarfyrirtækja sem staðsett eru í eða við háskólaumhverfi. Saman koma háskóla- og rannsóknastofnanir ásamt þekkingarfyrirtækjum á tiltölulega litlu svæði, sem er skipulagt með það fyrir augum að greiða samgang milli þessar stofnana og efla starfsemi þeirra. • Um er að ræða samfélag þar sem allir „íbúarnir“ eiga það sameiginlegt að sinna þekkingaröflun, þekkingarmiðlun eða hagnýtingu þekkingar. Markaðshæfar lausnir drífa starfið. • Markmið með uppbyggingu þekkingarþorpa er að skapa öflugt nýsköpunar- og viðskiptaumhverfi sem færir fyrirtækjum og viðkomandi háskólum samlegðaráhrif, báðum til hagsbóta. • Hér er verið að tala um samstarf til gagnkvæms ávinnings – “Public-Private Partnership” allra aðila

  7. Hvað er þekkingarþorp? 1/2 • Þekkingarþorp eru frábrugðin venjulegu fyrirtækjaumhverfi eða sérhönnuðu fyrirtækjaumhverfi að því leyti að í þekkingarþorpum er skapað samfélag háskóla, þekkingarfyrirtækja og rannsókna-stofnana sem leggja hvert öðru lið með sambúðinni og ná að byggja upp styrkleika heildarumhverfisins sem er meiri en samanlagður styrkleiki þeirra einstöku þátta sem mynda heildina. • Alls staðar í þróuðum vestrænum þjóðfélögum er nú litið til slíkra þekkingarþyrpinga sem öflugustu aðferðarinnar til að hraða og efla nýsköpun. Flest ný störf sl. 15 ára verða til í smáum fyrirtækjum – og í stærstum stíl í þekkingardrifnum greinum • Inn í slíkt umhverfi gíra opinberir aðilar sína stuðningsfjármögnun - með styrkjum og fjárfestingarsjóðum og samhæfðu neti aðila sem tengja saman vaxtarsprotana

  8. Nokkur hugtök... • Vísindagarður - Science Park. • Rannsóknagarður - Research Park. • Tæknigarður - Technology Park. Þekkingarþyrpingar/ þekkingarþorp Knowledge Clusters • Iðngarður - Industry Park. • Fyrirtækjagarður - Business Park. • Frumkvöðlasetur - Incubator center • Nýsköpunarsetur - Innovation center Oft staðsett í vísinda-, rannsókna og tæknigörðum

  9. Hvað er þekkingarþorp? 2/2 • Þekkingarþorp samanstendur af: • byggingum háskólans sem veita nemendum nauðsynlega þjónustu; • vísindagörðum sem hýsa rannsóknastofnanir og þróunarsetur, þjónustustofnanir við vísindasamfélagið á viðkomandi svæði; • hátæknifyrirtækjum og þekkingarfyrirtækjum sem hafa byggt eða leigt eigið húsnæði á svæðinu. • ... Og gjarnan nýsköpunarsetur með sprotafyrirtækjum þar • sem aðgangur er opinn að aðstöðu, þekkingarumhverfi og stuðningskerfum sem eru fjármögnuð af opinberum aðilum og viðskiptalífinu í bland

  10. Vísindagarðar í Bandaríkjunum • AURP – Samtök um vísindagarða við háskóla - 2004: • 180 vísindagarðar í bandarískum háskólum. • 83% eru reknir án hagnaðar. • 50% af byggingum að hluta til í eigu háskóla. • 80% húsnæðis er leigt til einkaaðila. • 60% laða að leigjendur með opinberum stuðningi.

  11. Fjármögnun vísindagarðaí Bandaríkjunum

  12. Vísindagarðar hafa gefið góða raun á Norðurlöndum • Í Samtökum danskra vísindagarða eru 7 garðar: Agro Business Park Ltd.; Science Park CAT; Science Park Aarhus Ltd.; NOVI; Scion DTU Ltd.; Science Park of Southern Denmark; Symbion Science Park Ltd. • Í Finnlandi eru alls 22 vísindagarðar, sem telja 1.600 fyrirtæki, stofnanir og samtök og 32.000 starfandi sérfræðingar. Heildarflatarmál er yfir 1.000.000 m2. (Sjá td. Oulu og Tampere vaxtarsvæðin sem vísað er til í skýrslu um Byggðaáætlun Eyjafjarðar) • Sjá einnig vísindagarða í Svíþjóð og Noregi (Chalmers í Gautaborg, Hásk´. Í Þrándheimi og Bergen)

  13. Þekkingaryfirfærsla í Bretlandi 1 • Í Bretlandi er öflugt net svæðisþróunar-félaga. • Félögin eru samstarfsverkefni opinberra aðila og viðskiptalífsins og fjármögnuð með framlögum • Í tengslum við flesta háskóla UK eru starfandi vísindagarðar (Science-Parks) eða fyrirtækjagarðar (Business-Parks) – eða blanda af hvoru tveggja • Markmiðin eru þau að virkja möguleika til þekkingaryfirfærslu til að skapa auð (capital) og skapa forsendur fyrir nýju tekjustreymi til háskóla og rannsóknarstarsemi og þróunarstarfs/nýsköpunar • Fjármögnun fyrirtækjagarða er almennt þannig að fyrsta eining er fjármögnuð að stofnendum (eigið fé) en síðan er starfsemin rekin sem sjálfbær – og í einstökum tilfellum sem hrein arðsemisrekstur (Cambridge Science Park) • Fjármögnun vísindagarða er blanda af fjármagni opinberra aðila og svæðisþróunarfé (EU) og fjármagn frá viðskiptalífinu

  14. Þekkingaryfirfærsla í Bretlandi 2 • Svæðisþróunarfélögin (Regional Development Agencies/RDA) starfa eftir skýru módeli og vinna mjög vel saman. • Bæði er unnið að því að bjóða ný sprotafyrirtæki og þroskaðri fyrirtæki velkomin inn á svæðið (inn í UK) og einnig er unnið að því að stofna ný fyrirtæki um afmarkaðar lausnir eða rannsókna og þróunarverkefni • Fjármögnun nýrra lausna/fyrirtækja er byggð á öflugri starfsemi sértækra sjóða (seed-funding) og svæðisbundinna áhættufjármögnunarsjóða - sem eru samstarfsverkefni opinberra aðila (sveitarstjórna/ríkis) og svæðisþróunarfé (EU) og fjármagn frá viðskiptalífinu • Virkt samstarf er við “sprotafjárfesta” – og unnið að því að skapa þeim aðgang að bestu fjárfestingartækifærum • Einkenni þessarra garða er almennt það að hugmyndir eru virkjaðar og ræktaðar og “þolinmóð fjármögnun” – með blöndu styrkja og víkjandi lána – leggur grunninn að arðsömu fyrirtæki – sem yfirleitt byrjar (mjög) smátt

  15. Áfangastaðir: UK Softlanding 2005 • Think London www.thinklondon.com • University of East London www.uel.ac.uk – Knowledge Dock • Cambridge Science park and Cambridge Innivation Centre www.cambridgescienceparkinnovationcentre.co.uk www.cambridge-science-park.co.uk • Coventry University Technology Park www.cutp.co.uk • Warwick Science Park www.warwicksciencepark.co.uk • Manchester Science Park www.mspl.co.uk • Knowledge Business Centre Lancaster/Northe West Centre of Excellence for ICT www.infolab21.lancs.ac.uk • Netpark Durham University www.netparkincubator.co.uk • Fabriham Centre, North West, Newcastle, www.fabriham.com

  16. Ávinningur Háskólans á Akureyri • Vísindagarður getur undirbyggt það markmið Háskólans á Akureyri að verða leiðandi stofnun við þekkingar- og hæfnisuppbyggingu í landinu – (etv. með sértækri áherslu á Eyjafjarðarsvæðið, NA-land og landsbyggðina). • Vísindagarður mun styðja við skipulagða uppbyggingu rannsókna og samstarfsverkefna háskólans og gefa tilefni til markvissrar uppbyggingar opinberra rannsóknarstofnana og eftirlitsstofnana. • Vísindagarðar styðja við það hlutverk háskólans að miðla þekkingu til atvinnulífs í þeim tilgangi að efla samkeppnishæfni og getur þar með margfaldað hraða þekkingaryfirfærslu. • Nærvera fyrirtækja geta verið mikilvægur stuðningur við vissar deildir háskólans. (Heilbrigðisdeild og kennaradeild byggja beint á samvinnu við stofnanir og Það er t.d. ekki er vafamál að upplýsingatæknikennsla (UT) innan háskólans þarf að geta virkjað nærveru fyrirtækja á sínu sviði.

  17. Ávinningur fyrirtækja af þátttöku í vísindagarði • Fyrirtækin njóta samlegðaráhrifa frá öðrum fyrirtækjum, háskólanum og frá stoðkerfi þekkingarþorpsins (frumkvöðlasetur, aðgangur að sérfræðingum og stúdentum hvers konar til hlutastarfa o.fl.). • Þekkingarþorpið verður áhugaverður samskiptavettvangur nýsköpunar. Fyrirtækin verða í hagstæðu eða einstöku nýsköpunarumhverfi – og samstarfslausnir geta orðið elilegt markmið • Staðsetning á háskólasvæði er kjörstaðsetning fyrir þekkingar-fyrirtæki, skv. erlendri reynslu. Sem þekkingarfyrirtæki njóta þau jákvæðrar ímyndar svæðisins – sem hefur þá markaðsvægi. • Fyrirtækin þurfa ekki að leggja út í kaup á húsnæði. Þau njóta jafnframt sveigjanlegrar hönnunar húsnæðis (húsnæði getur stækkað eða minnkað eftir breytilegum þörfum).

  18. Sóknarfæri • Vísindagarður við HA getur orðið öflug stoð til að sækja nýtt fjármagn – til og í samstarfi við viðskiptalífið • Vísindagarður getur orðið öflugur bakhjarl sjálfstæðrar starfsemi á sviði kennslu, þróunar og rannsókna, sem fjármögnuð er með styrkjum og stuðningu frá fjölþjóðlegum stofnunum og sjóðum (EFTA/EU-SÞ) • Sjálfseignarstofnanir – og einkahlutafélög (not for profit!) geta nýtt sér sambýlið til að sækja ný og þekkingarstudd verkefni – í mörgum tilfellum án beinnar fjármögnunar úr ríkissjóði • Sveitarstjórnir (Akureyrarbær) og svæðisbundið viðskiptalíf fær virkan farveg til samstarfs um þekkingayfirfærslu og aðgang að fjárfestingum í nýsköpun sem er ómöguleg án háskólastarfsemi. • Upplýsingatæknihús – þar sem lögð er áhersla á starfsemi og UT-lausnir. • Öll önnur möguleg svið ss. Orkutækni og líftækni verða að byggjast á þekkingardrifnum lausnum og hátækni – og samstarfi við hefðbundnar greinar í matvælaframleiðslu og orkumálum

  19. FN og Þekkingarvörður ehf • Frumkvöðlasetur Norðurlands (FN) var stofnað 2001. • Árið 2003 tók HA að sér vistun verkefnisins – með samningi • Gerð var tilraun til að bjóða upp á nám í frumkvöðlafræði/nýsköpun innan Viðskiptadeildar HA • 28. júní 2005 var hlutverki félagsins breytt og það fékk nafnið Þekkingarvörður ehf • Sú athugun sem farið hafði fram á möguleikum “vísindagarðs” við HA og nefnt er að framan var lögð inn í félagið • Nýir aðilar komu að félaginu, þar er sérstaklega ástæða til að fagna því að Samtök Iðnaðarans (SI) komu til liðs við verkefnið • Eignaraðilar eru nú; KEA(Urðir), Samtök Iðnaðarins, Iðnaðarráðneytið, Impra, Nýsköpunarsjóður, Tækifæri, Akureyrarbær, Háskólinn á Akureyri, Afe, Aþing • Hlutverk félagsins er að vinna að því að byggja upp þekkingarþorp við Háskólann á Akureyri – og efla nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi • Framkvæmdastjóri er Guðjón Steindórsson

  20. Samhæfingar er þörf • Stuðningur við atvinnuþróun og nýsköpun þarf að verða markvissari og beinast skýrar að svæðisbundnu frumkvæði og sjálfstæði í þróun; • Vaxtarsamningar (VAX-EY) • Atvinnuþróunarfélög • IMPRA • Nýsköpunarsjóður • Byggðastofnun • Fjárfestingarsjóðir (t.d.Tækifæri hf) • Byggðafestufélög – KEA • Upphaf ehf – sjóður til að sinna frumkvöðlastuðningi og sprotafjárfestingum • Óskipulögð og stundum engin bein þátttaka sveitarfélaga • Vísindagarður – fyrirtækjagarður – getur orðið vettvangur til að stilla saman krafta og setja í einn farveg – svæðisbundið.

More Related