240 likes | 533 Views
Verkefni heilbrigðisnetsins. Ráðstefna um íslenska heilbrigðisnetið 14. nóvember 2002 Benedikt Benediktsson. Verkáætlun – flokkar verkefna. Uppbygging innviða Nafnamiðlari Öryggiskröfur Þróunarverkefni Upplýsingar á milli stofnana Upplýsingasöfnun Verkefni TR PICNIC verkefni
E N D
Verkefni heilbrigðisnetsins Ráðstefna um íslenska heilbrigðisnetið 14. nóvember 2002 Benedikt Benediktsson
Verkáætlun – flokkar verkefna • Uppbygging innviða • Nafnamiðlari • Öryggiskröfur • Þróunarverkefni • Upplýsingar á milli stofnana • Upplýsingasöfnun • Verkefni TR • PICNIC verkefni • Langtímaverkefni
Upplýsingar á milli stofnana • Fjarlækningar og fjarfundir • Læknabréf milli stofnana • Rannsóknarbeiðnir og niðurstöður • Röntgenbeiðnir og niðurstöður • Lyfseðlar frá læknum til apóteka
Upplýsingasöfnun • Gagnagrunnur um lyfjakostnað • Samræmd slysaskráning • Upplýsingakerfi Landlæknisembættisins • Vistunarupplýsingar til Landlæknisembættisins • Vistunarmat og RAI-mat • Upplýsingakerfi og gagnagrunnar • Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði
Verkefni sem snúa að Tryggingastofnun • Reikningar sjúkraþjálfara • Vistunarupplýsingar frá sjúkrastofnunum • Sérfræðilæknareikningar • Tannlæknareikningar • Önnur gögn til TR
PICNIC - verkefni • Klínískar skeytasendingar • Klínískur tölvupóstur • Samtengdar sjúkraskrár • Sjúkrahústengd heimaaðhlynning • Rafrænar bókanir • Fjarlækningaverkefni • Símenntun / fagleg samskipti
Verkefnin • Verkefni sem þegar er lokið • Rafræn sending lyfseðils • Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir • Vistunarmat og RAI-mat • Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins • Verkefni í gangi • Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni • Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara • Fjarlækningar og röntgenmyndir • Fjarlækningar og bráðarannsóknir • Klínískar skeytasendingar • Rafræn sjúkraskrá • Slysaskrá Íslands • Verkefni í undirbúningi • Nafnamiðlari • Vistunarupplýsingar
Rafræn sending lyfseðils • Samstarfsverkefni Doc ehf og Eyþings • Tilgangur verkefnisins • þróa rafrænar sendingar lyfseðla frá læknum til apóteka • prófa í raunumhverfi • Lyfseðlagátt • Niðurstaða jákvæð en þörf fyrir frekari prófanir
Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir • Skyn ehf • Búnaður til að veita fjarlækningaþjónustu við ómskoðanir • Þróa frumgerð • Gera prófanir • Niðurstaða • Auðvelt að útfæra og tengja við ýmis kerfi
Vistunarmat og RAI-mat • Samstarfsverkefni HTR og Stika, unnið á vegum deildar öldrunarmála í ráðuneytinu • Gerð og rekstur kerfis fyrir vistunarmat og RAI-mat • 51 stofnun tengd sameignlegum gagnagrunni
Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknis • Öryggisstefna fyrir embættið • Útfæra í öryggisreglum • Setja fram í öryggishandbók • Öryggismál í samhengi við upplýsingakerfi embættisins • Farið yfir verkferla sem snúa að skráningu upplýsinga • Ábyrgð starfsmanna var gerð skýrari • Innra skipulag öryggismála var endurbætt • Stefnt er að vottun öryggshandbókarinnar skv. öryggisstaðlinum ÍST BS 7799 innan árs.
Verkefnin • Verkefni sem þegar er lokið • Rafræn sending lyfseðils • Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir • Vistunarmat og RAI-mat • Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins • Verkefni í gangi • Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni • Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara • Fjarlækningar og röntgenmyndir • Fjarlækningar og bráðarannsóknir • Klínískar skeytasendingar • Rafræn sjúkraskrá • Slysaskrá Íslands • Verkefni í undirbúningi • Nafnamiðlari • Vistunarupplýsingar
Rafrænir lyfseðlar - framhaldsverkefni • Samstarfsverkefni fjölmargra aðila • Framhald af tilraunaverkefni á Húsavík • Markmið: • Kanna hagkvæmni og öryggi rafrænna lyfseðla • Afgreiðslutími • Pappírskostnaður • Lyfjakostnaður • Tölvukostnaður • Kanna öryggisþætti m.t.t. milliverkanaprófa og skammtaprófa • Verklok áætluð vorið 2003
Samskipti TR við sjúkraþjálfara • Unnið af Tryggingastofnun ríkisins • Þróun og innleiðing á samskiptum með reikninga á rafrænu formi milli TR og sjúkraþjálfara á sjúkraþjálfunarstofum • Verkefnið er á lokastigi
Fjarlækningar og röntgenmyndir • Verkefni unnið af LSH, FSA o.fl. • Markmið: • Auðvelda samskipti með stafrænar röntgenmyndir • Einfalda sendingu þeirra • Bæta aðgengi • Fyrstu skrefin í uppbyggingu á þjónustufyrir fjargreiningu röntgenmynda • Verklok: vorið 2003
Fjarlækningar og bráðarannsóknir • Samstarfsverkefni Eyþings, LSH, FSA og fleiri aðila • Markmið • Koma á fjarlækningasambandi milli heilsugæslustöðvar og sjúkrahúss • Verklok eru áætluð í árslok 2003
Klínískar skeytasendingar • Verkefni í umsjón LSH • Helstu þættir • Rannsóknarbeiðnir og niðurstöður • Röntgenbeiðnir og svör
Rafræn sjúkraskrá • LSH og fleiri • Helstu þættir • Læknabréf á milli sjúkraskrárkerfa • Sýndarsjúkraskrá • Tækni • Skeytasendingar á stöðluðu formi á milli sjúkraskrárkerfa og stoðkerfa • HL7 XML staðall notaður fyrir samskiptin • Verkefnið tengist gerð kröfulýsingar fyrir sjúkraskrárkerfi og rafræna sjúkraskrá.
Slysaskrá Íslands • Verkefnið er rekið af embætti Landlæknis • Notast við þá grunnvinnu sem farið hefur fram, t.d. vegna öryggismála • Slysadeild LSH, Vinnueftirlitið og TM eru að senda inn gögn í dag
Verkefnin • Verkefni sem þegar er lokið • Rafræn sending lyfseðils • Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir • Vistunarmat og RAI-mat • Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins • Verkefni í gangi • Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni • Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara • Fjarlækningar og röntgenmyndir • Fjarlækningar og bráðarannsóknir • Klínískar skeytasendingar • Rafræn sjúkraskrá • Slysaskrá Íslands • Verkefni í undirbúningi • Nafnamiðlari • Vistunarupplýsingar
Nafnamiðlari • Unnið á vegum HTR, er í upphafsfasa • Þrír megin þættir: • Tækniþáttur: Vélbúnaður, nettengingar, gagnauppbygging • Rekstrarþáttur: Eignar- og rekstrarfyrirkomulag, lagalegar forsendur og fjármál. • Öryggisþáttur: PKI, rafrænar undirskriftir og dulkóðun.
Vistunarupplýsingar • Samvinnuverkefni LL, TR og HTR • Markmið: • Samræma söfnun vistunarupplýsinga frá stofnunum • Skilgreina samskiptamáta og gagnagrunn
Nánari upplýsingar Vefur heilbrigðisnetsins verður kominn upp innan skamms undir vef heilbrigðisráðuneytisins • Upplýsingar um verkefni • Verkáætlun og öryggiskröfur á pdf-formi • Fréttir af gangi mála
Að lokum • Uppbygging tekur tíma • Fjöldi verkefna sem hafa verið unnin eða eru í gangi, markverður árangur • Miklir möguleikar