1 / 6

Tjáning í skólanum og spurningar

Tjáning í skólanum og spurningar. ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR GUNNAR ÞORRI (6 glærur). Í kennslustofu. Ég ætla að læra íslensku vel! Ég vil læra íslensku vel! Ég er að læra íslensku núna!. Góðan daginn Gott kvöld. Góða kvöldið Komdu sæll Komdu sæl Já <–> nei Kennari <–> nemandi

Download Presentation

Tjáning í skólanum og spurningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tjáning í skólanumog spurningar ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR GUNNAR ÞORRI (6 glærur) ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

  2. Í kennslustofu Ég ætla að læra íslensku vel! Ég vil læra íslensku vel! Ég er að læra íslensku núna! • Góðan daginn • Gott kvöld. Góða kvöldið • Komdu sæll • Komdu sæl • Já <–> nei • Kennari <–> nemandi • Takk = þakka þér fyrir • Ó fyrirgefðu  • Það var ekkert  • Allt í lagi  • Það er rétt = rétt hjá þér  • Það er skakkt = það er ekki rétt  ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

  3. Í kennslustofu • Það er vitlaust  • Það er rangt  • Það er hárrétt  • Frábært  • Æði  • Húrra  • Fullkomið  • Hvað heitir þú? • Ég heiti ______! • Hvað heitir þetta á íslensku? • Vilt þú gera svo vel að koma hingað?! • Með ánægju!  ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

  4. Hvað er þetta? Þetta er bíll Hver er þetta? Þetta er sonur minn Hvenær kemur hann? Hann kemur á morgun Hvernig gerir þú þetta? Með verkfæri Hvaða maður? Ólafur Ragnar Hvað kostar það? 100 krónur Hverjir eru vinir þínir? Jói og Ása Hver er þetta? Þetta er Jón Hvern ertu að tala um? Ég er að tala um þig Hvert ertu að fara? Ég er að fara til Kína Hvaðan kemur þú? Ég kem frá Reykjavík Hvor ykkar gerði þetta? Hann gerði þetta, ekki ég Hvort ykkar gerði þetta? Hún gerði þetta, ekki ég • hver = hvern = hverjir? • hvert – hvaðan? • hvor – hvort? • hvenær – hve oft? • hvar – hvernig? • hvað - hvaða? Spurningar ??? ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

  5. korter korter hálf Hvað er klukkan? Hvað er klukkan núna? Klukkan hvað byrjar kennslutíminn? Hvenær er tíminn búinn? ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

  6.  grínast brandari  jóka !  ÍSLENSKA GUNNAR ÞORRI

More Related