1 / 15

SPURNINGAR OG SAGNORÐ ?

SPURNINGAR OG SAGNORÐ ?. GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR. Spurning og svar. HVER ? DÆMI: Hver er þetta? Þetta er Gunnar Þorri Hver er þetta? Þetta er frægur maður Hver ert þú? Ég heiti Gunnar og er kennari Hver kennir íslensku fyrir innflytjendur? Gunnar Þorri.

sanaa
Download Presentation

SPURNINGAR OG SAGNORÐ ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SPURNINGAROG SAGNORÐ? GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  2. Spurning og svar • HVER? • DÆMI: • Hver er þetta? Þetta er Gunnar Þorri • Hver er þetta? Þetta er frægur maður • Hver ert þú? Ég heiti Gunnar og er kennari • Hver kennir íslensku fyrir innflytjendur? Gunnar Þorri ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  3. Spurning og svar • HVAÐ? • DÆMI: • Hvað ertu að gera? Ég er að kenna íslensku • Hvað eruð þið að gera? Þið eruð að læra íslensku • Hvað gerir þú? Ég er kennari • Hvað gerir þú? Ég er nemandi • Hvað er klukkan? Klukkan er fimm ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  4. Spurning og svar • HVAR? • DÆMI: • Hvar er skólinn? Skólinn er á Ísafirði • Hvar er kennarinn? Kennarinn er að kenna inni í kennslustofu • Hvar er myndvarpinn? Hann er hjá kennaraborðinu • Hvar eru nemarnir? Nemarnir eru í skólanum ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  5. Spurning og svar • HVERNIG? • DÆMI: • Hvernig gerir þú þetta? Ég geri þetta með verkfæri • Hvernig lærir þú íslensku? Ég læri íslensku í skóla • Hvernig er veðrið? Það er gott veður, sól og sumar ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  6. Spurning og svar • HVENÆR? • DÆMI: • Hvenær kemur hann? Hann kemur á morgun • Hvenær fór hann? Hann fór í gær • Hvenær byrjar íslenska fyrir útlendinga? Íslenskutíminn byrjar klukkan fimm ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  7. Spurning og svar • HVOR? • DÆMI: • Hvor ykkar gerði þetta? Hann gerði þetta ekki ég • Hvor er sterkari? Hún er sterkari en hann • Hvor er Íslendingur, þú eða hann? Hann er íslenskur ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  8. Spurning og svar • HVERT? • DÆMI: • Hvert ertu að fara? Ég er að fara til Kína • Hvert ferðu annað kvöld? Ég fer í kennslutíma í íslensku • Hvert ætlar þú á eftir? Ég ætla heim að lesa íslenska sögu ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  9. Spurning og svar • HVAÐAN? • DÆMI: • Hvaðan kemur þú? Ég kem frá Ísafirði • Hvaðan ertu? Ég er frá Íslandi ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  10. Spurning og svar • SAGNORÐ • EF SETNING BYRJAR Á SAGNORÐI = SPURNING • DÆMI: • Viltu læra íslensku? Já ég vil læra íslensku • Er gaman að læra íslensku? Já það er gaman að læra íslensku • Vinnur þú hér? Já ég vinn hérna á Ísafirði • Talarðu íslensku í vinnunni? Já ég tala íslensku við Íslendinga ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  11. Orðaforðinn • Orðaforðinn er virkur (daglegt mál, orð sem málnotandi notar meira og minna, jafnvel flesta daga). • Orðaforðinn er óvirkur eða lítið virkur(orð sem eru ekki í daglegri notkun, sjaldan notuð, jafnvel orð sem maður kannast bara við á bókum). ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  12. Orðflokkar og beygingar • Orð eru oftast flokkuð eftir: • merkingu þeirra • Nafnorð = nöfn á hlutum og hugmyndum • Lýsingarorð = lýsa hlutum • Sagnir = segja frá atburðum • öðru hlutverki þeirra • Samtengingar tengja saman orð og setningar • Fornöfn = í staðinn fyrir nafnorð (fyrir nöfn) ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  13. Orðaforðinn skiptist í: • Fallorð. Aðaleinkenni: beygjast í föllum -standa í föllum (þótt föll séu stundum eins). • Sagnorð. Aðaleinkenni: beygjast í tíðum - hafa nútíð og þátíð (og svokallaðar samsettar tíðir). • Smáorð. Beygjast (yfirleitt) ekki (nema stirðleg stigbreyting atviksorða). ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  14. Sagnorð (1) • Sagnir fela í sér merkingu verknaðar eða ástands: • hvað/hvernig einhver gerir (við einhvern) eða hvar/hvernig einhver er/verður. • Megineinkenni er að sagnir beygjast í tíðum en ekki í föllum. • (Samt eru til fallhættir sagna og þeir standa í föllum. Það er allt önnur saga) ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

  15. Sagnorð (2) beygingar • Persónur. Sagnir beygjast/laga sig eftir persónu frumlags, þess sem gerir, er eða verður það sem sögnin segir (1., 2. eða 3. persóna)(ég er, þú ert, hún er) • Tölur. Sagnir geta breyst eftir tölu frumlags(ég er – við erum; þú ert – þið eruð) • Hættir. Sagnir hafa 6 mismunandi hætti, mismunandi merkingu og tilgang ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR

More Related