170 likes | 318 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Gabbhreyfingar. Mikillvæg atriði gabbhreyfinga án bolta. Laudrupbræður voru snillingar í gabbhreyfingum án bolta Tímasetning Hreyfing á hættusvæði andstæðings Ákveðin og áberandi hreyfing Stefnubreyting Skref Hné Líkaminn. Tímasetning.
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Gabbhreyfingar
Mikillvæg atriði gabbhreyfinga án bolta • Laudrupbræður voru snillingar í gabbhreyfingum án bolta • Tímasetning • Hreyfing á hættusvæði andstæðings • Ákveðin og áberandi hreyfing • Stefnubreyting • Skref • Hné • Líkaminn
Tímasetning • Á meðan er boltinn á leiðinni til okkar verðum við að klára gabbhreyfingar og vera lausir við andstæðing þegar “samherji er tilbúinn” að senda boltann til okkar!!!
Hreyfing á hættusvæði andstæðingis • Til að losa sig við andstæðing er nauðsynlegt að ógna með hlaupi fyrir aftan hann. • Andstæðingue missi jafnvægi og vald annaðhvort við boltann eða okkur. • Við eigum að hugsa um 45 gráðu regluna (sjá bolta og andstæðing) • Ef sending kemur fyrir aftan andstæðing... • Ef andstæðingur nær að loka sendingunni fyrir aftan þig...
Ákveðin og áberandi hreyfing • Við erum ræða um gabbhreyfingu en fyrsta hreyfing þarf ekki endilega að vera gabbhreyfing. • Mikilvægt er að hreyfingar séu með miklum krafti og grimmd.
Stefnubreyting • Gerum ráð að andstæðingur nái að loka á fyrstu hreyfingu, það þýðir að við verðum að breyta stefnunni og ógna í annað svæði. • Þegar við sjáum að andstæðingur er að loka á fyrstu hreyfingu þá eigum við aðeins að hægja á okkur, koma líkamanum í jafnvægi og sprengja okkur í annað svæði (breyta stefnunni).
Skref • Gabbhreyfingar gerum við á mjög þröngu svæði. • Til að losa þig við andstæðinginn er nauðsynlegt að skrefin séu stutt og grimm. • Skrefin eiga að vera stutt til þess að stefnubreyting taki sem stysta tíma og móttaka boltans verði sem best.
Hné • Þegar gerum við margar hreyfingar á litlu svæði er nauðsynlegt að hafa gott jafnvægi. Til þess að jafnvægi verði í lagi, fótavinna sem best, nauðsyleg grimmd – er lykilatriði að beygja hnén. • Hversu mikið á að beygja hnén? – Leikmenn eiga að finna sjálfir bestu stellingu.
Likaminn • Staða líkamans er mikilvæg í gabbhreyfingum. • Líkaminn á vera beinn en á að hjálpa fótum við stefnubreytingar. • Við stefnubreytingu er mikið álag á fætur. Ef hjálp líkamans er til staðar (hallar þér á réttum tima í stefnubreytingalínu) þá verðum við: • Fljótari • Minni orkueyðsla • Auðveldara (léttara) fyrir fætur
Mikillvæg atriði gabbhreyfinga með boltann • Fyrsta hreyfing • Raunveruleiki aðgerða • Staða líkamans • Hvernig og með hvaða hluta fótsins á að sparka í boltann • Hvar á að senda boltann • Hreyfing eftir sendingu boltans
Fyrsta hreyfing • Sækjum í svæði sem er hættulegt fyrir andstæðing. • Fara á fullum hraða og með grimmd.
Raunveruleiki aðgerða • Gerum ráð að við ætlum að skjóta á mark hvort sem við erum í góðu færi eða ekki • Hreyfingin á að vera eins og við ætlum að skjóta. Ef andstæðingur lokar skotinu algerlega hefur markmiðið náðst, þá færum við okkur með boltann í opið svæði.
Staða líkamans • Eins og ég minntist á í undanförnum glærum. þá vitum við ekki alltaf hvort við klárum fyrst hreyfingu (skot, sending...) eða gerum gabbhreyfingu. • Verðum að vera meðvituð og tilbúin í báða möguleika. • Til að við getum gert það á líkaminn að vera beinn (skiptir engu máli hvort við höllum okkur eða ekki) og vera í góðu jafnvægi. Leikmenn eiga að finna í einu augnabliki hvort þeir eigi að sveigja líkamann eða vera á “0” punkti – roslega þægileg tilfinning. • Þegar leikmenn ákveða (sekúndubrot) hvert verður næsta skref, “sveiflum” við líkamanum í svæði til að auðvelda fótavinnu og afgreiðum aðgerðina með sem mestum hraða.
Hvernig og með hvaða hluta fótsins á að sparka í boltann • Eins og ætlum að skjóta, senda... • Oftast að nota ristina vegna: • Nákvæmar sendingar • Hraða skots/sendingar • Gæði skots/sendingar (undirsnúning)
Hvert á að senda boltann • Sending á að vera 4-5 metra í svæði fyrir aftan andstæðinginn: • Gefum ekki andstæðingum möguleika á að verjast • Fara í öfuga átt við andstæðing • Sending á að vera til hliðar og fyrir framan okkur • Sending má ekki að vera nálægt andstæðingum • Stundum vippum við boltanum yfir fót andstæðing
Hreyfing eftir sendingu boltans • Eftir sendinguna er mikilvægt að fyrsta skref verði stutt og grimmt • Eftir að við “réttum okkur við” næsta hreyfing verður “árás” á boltann – klára sem allra fyrst aðgerðina!