1 / 16

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Gabbhreyfingar. Mikillvæg atriði gabbhreyfinga án bolta. Laudrupbræður voru snillingar í gabbhreyfingum án bolta Tímasetning Hreyfing á hættusvæði andstæðings Ákveðin og áberandi hreyfing Stefnubreyting Skref Hné Líkaminn. Tímasetning.

miach
Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Gabbhreyfingar

  2. Mikillvæg atriði gabbhreyfinga án bolta • Laudrupbræður voru snillingar í gabbhreyfingum án bolta • Tímasetning • Hreyfing á hættusvæði andstæðings • Ákveðin og áberandi hreyfing • Stefnubreyting • Skref • Hné • Líkaminn

  3. Tímasetning • Á meðan er boltinn á leiðinni til okkar verðum við að klára gabbhreyfingar og vera lausir við andstæðing þegar “samherji er tilbúinn” að senda boltann til okkar!!!

  4. Hreyfing á hættusvæði andstæðingis • Til að losa sig við andstæðing er nauðsynlegt að ógna með hlaupi fyrir aftan hann. • Andstæðingue missi jafnvægi og vald annaðhvort við boltann eða okkur. • Við eigum að hugsa um 45 gráðu regluna (sjá bolta og andstæðing) • Ef sending kemur fyrir aftan andstæðing... • Ef andstæðingur nær að loka sendingunni fyrir aftan þig...

  5. Ákveðin og áberandi hreyfing • Við erum ræða um gabbhreyfingu en fyrsta hreyfing þarf ekki endilega að vera gabbhreyfing. • Mikilvægt er að hreyfingar séu með miklum krafti og grimmd.

  6. Stefnubreyting • Gerum ráð að andstæðingur nái að loka á fyrstu hreyfingu, það þýðir að við verðum að breyta stefnunni og ógna í annað svæði. • Þegar við sjáum að andstæðingur er að loka á fyrstu hreyfingu þá eigum við aðeins að hægja á okkur, koma líkamanum í jafnvægi og sprengja okkur í annað svæði (breyta stefnunni).

  7. Skref • Gabbhreyfingar gerum við á mjög þröngu svæði. • Til að losa þig við andstæðinginn er nauðsynlegt að skrefin séu stutt og grimm. • Skrefin eiga að vera stutt til þess að stefnubreyting taki sem stysta tíma og móttaka boltans verði sem best.

  8. Hné • Þegar gerum við margar hreyfingar á litlu svæði er nauðsynlegt að hafa gott jafnvægi. Til þess að jafnvægi verði í lagi, fótavinna sem best, nauðsyleg grimmd – er lykilatriði að beygja hnén. • Hversu mikið á að beygja hnén? – Leikmenn eiga að finna sjálfir bestu stellingu.

  9. Likaminn • Staða líkamans er mikilvæg í gabbhreyfingum. • Líkaminn á vera beinn en á að hjálpa fótum við stefnubreytingar. • Við stefnubreytingu er mikið álag á fætur. Ef hjálp líkamans er til staðar (hallar þér á réttum tima í stefnubreytingalínu) þá verðum við: • Fljótari • Minni orkueyðsla • Auðveldara (léttara) fyrir fætur

  10. Mikillvæg atriði gabbhreyfinga með boltann • Fyrsta hreyfing • Raunveruleiki aðgerða • Staða líkamans • Hvernig og með hvaða hluta fótsins á að sparka í boltann • Hvar á að senda boltann • Hreyfing eftir sendingu boltans

  11. Fyrsta hreyfing • Sækjum í svæði sem er hættulegt fyrir andstæðing. • Fara á fullum hraða og með grimmd.

  12. Raunveruleiki aðgerða • Gerum ráð að við ætlum að skjóta á mark hvort sem við erum í góðu færi eða ekki • Hreyfingin á að vera eins og við ætlum að skjóta. Ef andstæðingur lokar skotinu algerlega hefur markmiðið náðst, þá færum við okkur með boltann í opið svæði.

  13. Staða líkamans • Eins og ég minntist á í undanförnum glærum. þá vitum við ekki alltaf hvort við klárum fyrst hreyfingu (skot, sending...) eða gerum gabbhreyfingu. • Verðum að vera meðvituð og tilbúin í báða möguleika. • Til að við getum gert það á líkaminn að vera beinn (skiptir engu máli hvort við höllum okkur eða ekki) og vera í góðu jafnvægi. Leikmenn eiga að finna í einu augnabliki hvort þeir eigi að sveigja líkamann eða vera á “0” punkti – roslega þægileg tilfinning. • Þegar leikmenn ákveða (sekúndubrot) hvert verður næsta skref, “sveiflum” við líkamanum í svæði til að auðvelda fótavinnu og afgreiðum aðgerðina með sem mestum hraða.

  14. Hvernig og með hvaða hluta fótsins á að sparka í boltann • Eins og ætlum að skjóta, senda... • Oftast að nota ristina vegna: • Nákvæmar sendingar • Hraða skots/sendingar • Gæði skots/sendingar (undirsnúning)

  15. Hvert á að senda boltann • Sending á að vera 4-5 metra í svæði fyrir aftan andstæðinginn: • Gefum ekki andstæðingum möguleika á að verjast • Fara í öfuga átt við andstæðing • Sending á að vera til hliðar og fyrir framan okkur • Sending má ekki að vera nálægt andstæðingum • Stundum vippum við boltanum yfir fót andstæðing

  16. Hreyfing eftir sendingu boltans • Eftir sendinguna er mikilvægt að fyrsta skref verði stutt og grimmt • Eftir að við “réttum okkur við” næsta hreyfing verður “árás” á boltann – klára sem allra fyrst aðgerðina!

More Related