1 / 4

Undirbúningur að gerð kjarasamninga - rammi og eftirfylgni

Undirbúningur að gerð kjarasamninga - rammi og eftirfylgni. Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ. Hvernig svigrúmið er skilgreint. Ef við meinum eitthvað með ,,stöðugleika, lága verðbólgu og lága vexti‘‘ verður tvennt að vera til staðar: Meiri festu um gengi krónunnar með trúverðugri efnahagsstefnu

miach
Download Presentation

Undirbúningur að gerð kjarasamninga - rammi og eftirfylgni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Undirbúningur að gerð kjarasamninga- rammi og eftirfylgni Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ

  2. Hvernig svigrúmið er skilgreint • Ef við meinum eitthvað með ,,stöðugleika, lága verðbólgu og lága vexti‘‘ verður tvennt að vera til staðar: • Meiri festu um gengi krónunnar með trúverðugri efnahagsstefnu • Kostnaðarrammi kjarasamninga má ekki hafa neikvæð áhrif á raungengi og samkeppnisstöðu • Norðurlöndin hafa því byrjað á því að láta útflutnings- og samkeppnisgreinar semja um ,,svigrúmið‘‘ sem leggur grunn að rammanum um launakostnað • Verða að geta treyst því að stjórnvöld og seðlabanki sjái um sinn hluta • Mikilvægt að aðilar vinni saman að því að leggja ákveðin grunn að viðræðum m.a. með samræmdum gögnum um efnahagslegar forsendur, lykil hagstærðir og launaþróun á almennum og opinberum vinnumarkaði

  3. Þýðir þetta miðstýrða samninga • Já, að því leiti að ramminn að launakostnaðarhækkunum er ákveðin miðlægt í samstarfi þeirra félaga/sambanda sem eru með kjarasamninga í útflutnings- og samkeppnisgreinum • Kallar á skýrari afmörkun á hugtökum eins og fastlaunakerfi og markaðslaunakerfi • Nei, ef þessu er fylgt eftir með nánari viðræðum í nærsamningum þar sem gengið er út frá fyrrgreindum kostnaðarramma, en tillit tekið til hagræðingar og framleiðniaukandi aðgerða • Miðstýring á dreifðum viðræðum! • Getur verið mikilvæg forsenda fyrir sveigjanleika á vinnumarkaði með skilgreindri aðkomu trúnaðarmanna/starfsmanna með stuðningi síns stéttarfélags • Vekur upp spurningar um hvaða áhrif viðræður í nærsamningum hafi á rammann • Launaskrið á almennum og opinberum vinnumarkaði sbr. dönsku launaþróunartrygginguna (reguleringsordningen)

  4. Hvað næst? • Hvað viljum við ganga langt með þetta? • Er vilji til þess að skuldbinda sig til að fylgja svona launakostnaðarramma og tryggja hér stöðugleika? • Samningsrétturinn er hjá einstaka stéttarfélögum og verður ekki frá þeim tekin – en eru félögin sammála um mikilvægi lágrar verðbólgu og lágra vaxta? • Í dag er hægt að setja samræmda miðlunartillögu (sbr. 28. gr. 80/1938) líkt og í Danmörku, en er það vilji okkar að taka upp slíkt aðhald hér á landi?

More Related