50 likes | 223 Views
Í lok fundar. ...leyfi ég mér að segja eftirfarandi í ljósi umræðunnar : að fundurinn hafi þjónað tilgangi fræðslu og víkkað sjónarhornið á umgjörð og vinnu við kjarasamningagerð. gagnlegt að ræða og meta tilhögun kjarasamninga þegar eiginlegar kjaraviðræður standa ekki yfir.
E N D
Í lok fundar..... ...leyfi ég mér að segja eftirfarandi í ljósi umræðunnar: • að fundurinn hafi þjónað tilgangi fræðslu og víkkað sjónarhornið á umgjörð og vinnu við kjarasamningagerð. • gagnlegt að ræða og meta tilhögun kjarasamninga þegar eiginlegar kjaraviðræður standa ekki yfir. • að málefnaleg, heiðarleg skoðanaskipti um verkefni okkar séu nauðsynleg enda álit margra okkar að ýmislegt megi betur fara. • að gaumgæfa hvernig við viljum láta umræðuna þróast og gagnvart hverjum beita áhrifum okkar. • Samantekt mín í fjórum liðum:
1. Lagaleg umgjörð • Reynslan sýnir, og fram hefur komið, að ýmis atriði gildandi laga um stéttarfélög og vinnudeilur og kjarasamninga opinberra starfsmanna þola umræðu og endurskoðun. • Eitt efnisatriði stendur þar upp úr því ekki fer saman tilgangur og framkvæmd þ.e. 23. gr. laga 80/1938 um viðræðuáætlanir. • Hvað er til ráða? a)Afnám þeirra, b)áætlunin verði rammi um samningstímann í heild og jafnvel „hluti“ af eiginlegum kjarasamningi, c) viðræðuáætlunin verði samningur um vinnulag.
2. Verkaskipting og verklag • Gefur mikill fjöldi stéttarfélaga(samninga) tilefni til þess að verkaskipting milli heildarsamtaka-bandalaga og stéttarfélaga-aðildarfélaga sé skoðuð. Hvernig náum við mestum árangri, hvernig tryggjum við lýðræðisleg vinnubrög? • Efnahags- og félagsleg áhrif kjarasamninga er alm. viðurkennd, hvernig vinnum við best í ljósi þess? • Hver á aðild bandalaga/heildarsamtaka að vera að mótun ábyrgra krafna/tilboða að vera? • Stærð samningaeininganna. • Allt mál sem þarf og á að ræða á vettvangi heildarsamtaka.
3. Undirbúningur samninga • Sameiginlegar forsendur til að byggja viðræður á; þróun launa og áhrif aðgerða. (TUC Noregi). • Hver og hvernig á að slá taktinn? „Lönenormering“, „Frontfagsmodel“, og „Industriavtal“.- Samkeppnisgreinar. • Efni og undirbúningur “þriggja aðila” samninga, hvenær eiga þeir við og um hvað. • Gildistími samninga og tími sem til samningagerðar er ætlaður. Vinnulag.
4. Höldum áfram og hvernig? • Heyrist það njóta stuðnings að samstarf haldi áfram, því ljúki ekki með þessum fundi. • Viðfangsefni sem styrkja alla aðila á vinnumarkaði við undirbúning og gerð kjarasamninga t.d. fræðsla. • Á þessu stigi virðast samstaða um: a) forsendur til að byggja á og b) viðræðuáætlanir. • Tel stuðning við að forsvarsmenn fundarins/undirbúningshópur hans, móti framhaldið út frá þessum sjónarmiðum. á