1 / 87

Fjöldi innritana og einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 – 2005

Fjöldi innritana og einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 – 2005. Innritun 2005 : 1473 karlar og 669 kona alls 2142 , kvenhlutfall 31.2 % Meðallegudagar 2005 : Karlar: 10,58 , Konur 11,04 , allir 10,37. Kostnaður við sjúkrarekstur SÁÁ. Þúsundir króna.

milt
Download Presentation

Fjöldi innritana og einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 – 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjöldi innritana og einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 – 2005 Innritun 2005 : 1473 karlar og 669 kona alls 2142 , kvenhlutfall 31.2 % Meðallegudagar 2005 : Karlar: 10,58 , Konur 11,04 , allir 10,37

  2. Kostnaður við sjúkrarekstur SÁÁ Þúsundir króna * Ríkisframlag á fjárlögum fyrir árið 2006

  3. Kostnaður við sjúkrarekstur SÁÁ í milljónum króna 2005

  4. Kostnaður við starfsemi SÁÁ í milljónum króna 2005

  5. Kostnaður hjá SÁÁ á legudag á verðlagi í janúar 2005 Hver meðferð á Vogi kostar 185.000 krónur 2005 Hver eftirmeðferð á Vík eða Staðarfelli 225.500 krónur 2005

  6. Einstaklingar á Sjúkrahúsinu Vogi 1998-2005

  7. Gagnagrunnur á Sjúkrahúsinu Vogi • Fjöldi innritana 1977-2005 51.468 • Fjöldi einstaklinga 18.093 : 5.081 konur og 13.012 karlar

  8. Núlifandi Íslendingar sem höfðu farið í meðferð til SÁÁ í lok árs 2005 18093 hafa komið í meðferð. Af þeim eru 2231 látnir (1697 og 534 )

  9. Fjöldi einstaklinga sem komið hafa til SÁÁ 18.093 • Um 14.262 einstaklingar eða 79% sjúklingahóps SÁÁ hafa komið 3 sinnum eða sjaldnar til meðferðar • 525 núlifandi Íslendingar hafa komið oftar en 10 sinnum til meðferðar eða 2,9 % sjúklingahópsins • 206 af þessum endurkomusjúklingum komu á Vog 2005

  10. Aldursdreifing einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi árið 2005

  11. Aldursdreifing einstaklinga á Sjúkrahúsinu Vogi árið 2001 til 2005

  12. Fjöldi einstaklinga 50 ára og eldri á Sjúkrahúsinu Vogi árin 2001til 2005

  13. Fjöldi kvenna sem kom á Sjúkrahúsið Vog 1984-2005

  14. Hlutfall kvenna af einstaklingum á Sjúkrahúsinu Vogi 1980-2005

  15. Meðalaldur karla og kvenna á Sjúkrahúsinu Vogi 1980-2005 Ár

  16. Meðalaldur nýkomukarla og nýkomukvenna á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 – 2005 Ár

  17. Fjöldi sjúklinga sem kemur á Sjúkrahúsið Vog í fyrsta sinn

  18. Fjöldi sjúklinga sem kemur á Sjúkrahúsið Vog í fyrsta sinn 1990-2005

  19. Fjöldi nýkomufólks sem er yngra en 20 ára á Sjúkrahúsið Vog 1990-2005

  20. Aldursdreifing nýliða áSjúkrahúsinu Vogi 1990,1995 og 2000

  21. Aldursdreifing nýliða á Sjúkrahúsinu Vogi 2001 og 2005

  22. Aldursdreifing allra nýliða áSjúkrahúsinu Vogi 2000 til 2005

  23. Nýkomufólk á Sjúkrahúsinu Vogi 2003-2005

  24. Hlutfall einstaklinga sem kemur til meðferðar úr hverjum fæðingarárgangi

  25. Líkur Íslendinga á því að þurfa að leita sér áfengis- eða vímuefnameðferðar einhvern tímann á ævinni 2002-2005 Líkur á hverju aldursskeiði og lífslíkur í heild á því að innritast á Sjúkrahúsið Vog. Til grundvallar útreikningum er stuðst við fjölda og aldursdreifingu nýkomufólks á Vogi 2002-2005 og mannfjölda á íslandi 31. des. 2003

  26. Dauðsföll á hverju ári úr sjúklingahópi SÁÁ 1996-2005

  27. Aldur þeirra sem dóu yngri en 55 ára úr sjúklingahópi SÁÁ 1996-2005 N=426

  28. Heildarneysla áfengis á Íslandi 1993-2005

  29. Aldursdreifing sjúklinga, sem fá eingöngu áfengisgreiningu á Sjúkrahúsinu Vogi árið 2005N = 684 N = 684 Meðalaldur : 45,4

  30. Aldursdreifing nýkomufólks, sem fær eingöngu áfengisgreiningu á Sjúkrahúsinu Vogi árið 2005 N = 275 Meðalaldur: 41,6 ár

  31. Hlutfall dagdrykkjumanna í sjúklingahópnum á Sjúkrahúsinu Vogi 1994-2005

  32. Nýkomufólk 40 ára og eldri á Sjúkrahúsinu Vogi 2003-2005

  33. Fjöldi einstaklinga 50 ára og eldri á Sjúkrahúsinu Vogi árin 2000 til 2005

  34. Hlutfall vímuefnafíkla á SjúkrahúsinuVogi 1983 – 2005

  35. Vímuefnagreiningar hjá öllum einstaklingunum á Sjúkrahúsinu Vogi 2005 N=1655

  36. Vímuefnagreiningar hjá unglingum 19 ára og yngri á Sjúkrahúsinu Vogi 2005 N=220

  37. Frumgreining hjá öllum sjúklingum á Sjúkrahúsinu Vogi 2005 N=1655

  38. Frumgreining hjá 19 ára og yngri á Sjúkrahúsinu Vogi 2005 N=220

  39. Notkun róandi lyfja hjá einstaklingum á Sjúkrahúsinu Vogi 1984 ,1998, 2004 og 2005

  40. Hlutfall vímuefnafíkla á SjúkrahúsinuVogi 1983 – 2005

  41. Fjöldi kannabisfíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1984-2005

  42. Hlutfall kannabisfíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1984-2005

  43. Hlutfall kannabisfíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1991-2005

  44. Ný tilfelli af kannabisfíkn 1991-2005

  45. Aldursdreifing daglegra kannabisneytenda á Sjúkrahúsinu Vogi 2005 N = 542

  46. Fjöldi amfetamínfíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1984-2005

  47. Fjöldi kókaínfíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1991-2005

  48. Fjöldi E-pillufíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1991-2005

  49. Hlutfall örvandi vímuefnafíkla á Sjúkrahúsinu Vogi 1984-2005

  50. Fjöldi nýrra örvandivímuefnafíklar á Sjúkrahúsinu Vogi 1984-2004

More Related