110 likes | 390 Views
Málsaga. Samhljóðabreytingar. Samhljóðum er skipt í flokka eftir því hvernig við myndum þau. Lokhljóð Önghljóð Nefhljóð Sveifluhljóð Hliðarhljóð. Samhljóð. Samhljóðabreytingar eru undirstaða flestra mállýskna sem nú verður vart í framburði landsmanna.
E N D
Málsaga Samhljóðabreytingar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Samhljóðum er skipt í flokka eftir því hvernig við myndum þau. Lokhljóð Önghljóð Nefhljóð Sveifluhljóð Hliðarhljóð Samhljóð Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Samhljóðabreytingar eru undirstaða flestra mállýskna sem nú verður vart í framburði landsmanna. Flestar samhljóðabreytingar voru um garð gengnar um 1550. Samhljóðabreytingar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Samhljóðabreytingar • Dæmi um breytingar á framburði samhljóða: • Völlur nú vödlur • Silla nú sidla en (óbreyttur frb. í gælunafninu) • Steinn nú steidn • Safn nú sabn • Efla nú ebla Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Harðmæli - linmæli • P - t - k • Hvernig bera Norðlendingar fram orð eins og • tapa • aka • úti? • Hvernig bera Sunnlendingar fram þessi orð? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Hv-framburður • Segir þú • hvítur hvalur, • kvítur kvalur, • eða berð þú þessi orð fram eins og sýnt er með hljóritun á bls. 63? ( Sölvi Sveinsson, 1992. Íslensk málsaga.) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Raddaður framburður • Röddun - hljóðin hljóma vegna þess að raddböndin titra þegar þau eru sögð. • Sérhljóð eru ávallt rödduð. • Sum samhljóð eru aldrei rödduð: • p,t,k,b,d,s • Sum samhljóð eru rödduð eftir því hvar þau standa í orði: n, m, l, r • Sum samhljóð eru alltaf rödduð: v, ð Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Raddaður framburður • Hvernig segja menn sem aldir eru upp í Eyjafirði þessa setningu?: • Stúlkan fór í bankann en braut lampann á leiðinni út. • Skoðið hljóðritun breiðletruðu orðanna á bls. 64. ( Sölvi Sveinsson, 1992. Íslensk málsaga.) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Skoðið orðin Stjarna Varla Hvernig báru Skaftfellingar fram þessi orð? Munið að Skaftfellingar höfðu einnig hv-framburð og sitt lag á sérhljóðum (logi – bogi). Skaftfellskur framburður Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Heimild: Sölvi Sveinsson. 1992. Íslensk málsaga. Iðunn. Reykjavík Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir