1 / 14

Þjóðfélagsólga

Þjóðfélagsólga. 9. kafli, bls. 95 - 103. „Manneskja - ekki markaðsvara“. Í kröfugöngunni 1. maí 1970 fóru Rauðsokkur í sína fyrstu kröfugöngu. Þeirra meginkrafa var jafnrétti kynjanna. Samfélagslegar breytingar höfðu orðið miklar eftir seinni heimsstyrjöld ;

missy
Download Presentation

Þjóðfélagsólga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðfélagsólga 9. kafli,bls. 95 - 103

  2. „Manneskja - ekki markaðsvara“ • Í kröfugöngunni 1. maí 1970 fóru Rauðsokkur í sína fyrstu kröfugöngu. • Þeirra meginkrafa var jafnrétti kynjanna. • Samfélagslegar breytingar höfðu orðið miklar eftir seinni heimsstyrjöld; - ungt fólk kom fram sem sérstakur þjóðfélags-hópur. Aukin menntun, fjölmennir árgangar og betri fjárráð. - konur menntuðu sig og urðu fjárhagslega sjálfstæðari en áður.

  3. Róttæk gagnrýni • Róttækari viðhorf á 7. áratugnum um heim allan. Kviknuðu á Íslandi um 1970. • Fólk gagnrýndi „kerfið“. Sakaði stjórnvöld um valdníðslu, hugsjóna-leysi og taumlausa efnishyggju. • Kerfið = stjórnvöld,verkalýðshreyfingin,fjölmiðlar …

  4. Fjórflokkurinn • Fjórir stjórnmála flokkar hafa verið ráðandi á Íslandi eftir seinni heimsstyrjöld. • Sjálfstæðisflokkur => hægriflokkur • Framsóknarflokkur => miðflokkur • Alþýðuflokkur => vinstriflokkur • Sósíalistaflokkur => vinstriflokkur • Áður var mikill munur á flokkunum, en þeir hafa færst nær hver öðrum. • Samstaða var um að viðhalda markaðshagkerfinu og öflugu velferðarkerfi.

  5. Kjördæmi • Landinu er skipt í nokkur kjördæmi sem deila með sér þeim þingmönnum sem sitja á Alþingi. • Þéttbýlisstaðir fengu hlutfallslega fleiri þingmenn en höfuðborgarsvæðið. Framsókn græddi mest. Alþýðuflokkurinn tapaði mest. • 1959 var gerð breyting á kjördæmakerfinu.

  6. Kjördæmi – frh. • Nú hafa kjördæmin stækkað enn meir og fækkað að sama skapi. => Sjá mynd á síðustu glæru og bls. 98 • Flestir talsmanna landsbyggðarinnar vilja mörg lítil kjördæmi. • Aðrir vilja að landið sé eitt kjördæmi svo að þingmenn gæti heildarhagsmuna þjóðarinnar.

  7. Verkalýðshreyfingin • Alþýðuflokkurinn stjórnaði verkalýðshreyfingunni fram að seinni heimsstyrjöldinni. • Alþýðuflokkurinn var stofnaður af verkafólki. • Verkalýðshreyfingin fjarlægðist almenna félagsmenn með tímanum. • Síðar var farið að tala um hreyfingu launafólks. • Launþegahreyfingin valdamikið afl með digra sjóði lífeyrissjóði. • Fólk fær greitt úr lífeyrissjóðum þegar það fer á eftirlaun.

  8. Fjölmiðlar • Fjölmiðlum er ætlað að gegna lýðræðishlutverki. • Blöð voru helstu fjölmiðlar í upphafi 20. aldar. • Voru þau oftast málpípur tiltekinna flokka. • Fjölluðu um málefni út frá ákveðnum skoðunum. • 1930 var Ríkisútvarpið stofnað. • Deilur um hvernig haga ætti fréttaflutningi. • Útvarpinu var ætlað að vera hlutlaust. • Ríkissjónvarpið var stofnað 1966 og var ætlað að vera mótvægi við sjónvarpssendingar Bandaríkjahers sem höfðu staðið frá 1954. • 1986 fengu einkaaðilar leyfi til að reka útvarps- og sjónvarpsstöðvar.

  9. Æskulýðsuppreisn • Rokkið varð helsta sameiningartákn unga fólksins á seinni hluta 6. áratugarins. (Elvis Presley,MarylinMonroe og JamesDean m.a. fyrirmyndir unga fólksins => næsta glæra) • Á 7. áratugnum var unglingurinn orðinn sjálfstæður þjóðfélagshópur. • Stúdenta- og æskulýðsuppreisnir í lok 7. áratugarins. • ´68 kynslóðin barðist gegn hvers kyns valdi. • Uppreisnin náði til Íslands um 1970. • Nýr flokkur kom fram Framboðsflokkurinn. • Ungt fólk með ádeilu á gömlu flokkana. • Íslensk ungmenni mun friðsamari en erlend og því kom ekki til sams konar átaka og annars staðar. Upp úr þessu urðu tvær róttækar fylkingar.

  10. „Idol“ unga fólksins á 6. áratugnum

  11. Opnara samfélag. • Mikil róttækni hafði áhrif á samfélagið á 8. áratugnum. • Fjölmiðlaumræða varð opnari og gagnrýnni með tilkomu nýrra dagblaða sem voru ekki bundin stjórnmálaflokkum. • Vinstri viðhorf urðu sterkari og í lok 8. áratugarins tapaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta í sveitastjórnarkosningum í Reykjavík árið 1978. En það hafði ekki gerst áður. • Þó valdakerfið héldist óbreytt hafði róttækni unga fólksins mikil áhrif á samfélagið. • Krafa um aukið frelsi • Viðhorfsbreytingin gerði samfélagið að mörgu leyti lýðræðislegra • Meðvitund fyrir réttindum einstaklinga jókst

  12. Kvennabarátta • Vitundarvakning meðal kvenna sem tóku að berjast fyrir jafnrétti kynjanna. • Miðað er við að nútímakvennabarátta hafi hafist 1.maí 1970. • Róttækar konur mynduðu hreyfingu sem þær kölluðu Rauðsokkur. Hreyfingin var áberandi allan 8. áratuginn. • Fyrsta kvennafrídaginn árið 1975 mættu um 25.000 konur í kröfugöngu í Reykjavík til að styðja kröfuna um bætta stöðu kvenna. • Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti árið 1980, fyrst kvenna. Einnig fyrsti lýðræðislega kjörni kvenkyns forseti í heiminum. • Femínistar buðu fram Kvennalistann til Alþingis árið 1983 • Eftir 1980 fóru konur að verða áberandi í íslenskum stjórnmálum. • Hörðustu kvennalistakonurnar mynduðu svo kjarna Samfylkingarinnar eins og hann er í dag. 

  13. Kvennabarátta

More Related