160 likes | 373 Views
Aðferðafræði II Mælingar á breytileika Upptaka 2 Kafli 4. Stefán Hrafn Jónsson. Höfundaréttur. Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson
E N D
Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaUpptaka 2Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson
Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara
Markmiðað nemendur geti • skýrt tilgang mælinga á breytileika og hvað slíkar mælingar segja okkur. • reiknað og útskýrt spönn(e. range) millifjórðungaspönn (e. interquartile range, Q), staðalfrávik (e. standard deviation) og dreifni (e. variance) • valið réttan stuðul fyrir mælingu á breytileika, reiknað hann og túlkað niðurstöðuna • skilið staðalfrávik
Hvað finnst þér? • Margbreytileiki einstaklinga í samfélaginu er mikilvægur (eða áhugaverður) m.a. vegna þess að ______________. • Mér finnst __________ eitt áhugaverðasta dæmi um margbreytileika í samfélaginu
Mælinga á breytileika • IQV stuðull • Spönn (e. range) • Fjórðungsbil, fjórðungsspönn (interquartilerange) • Staðalfrávik (standard deviation) • Dreifni (variance)
Dæmi um breytileika í samfélaginu • Námsval • Laun • Hæð fólks • Þyngd • Stærð íbúðarhúsnæðis • Líkamlegt þol • Hamingja • Námsárangur • Viðhorf til innflytjenda
Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaUpptaka 2Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson
Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara
Spönn (e. range) og millifjórðungaspönn (e. interquartile range) • Fjórðungur (e. quartile)
Byrjum á aðraðamælingum í röð • Svo, skiptum/skerumviðmælingar í 4 jafnstórahópa • Fjórðungamörk (e quartiles) erþarsemviðskerum • Dæmi: 5, 8, 4, 4, 6, 3, 8 • Í réttaröð: 3, 4, 4, 5, 6, 8, 8
Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaStaðalfrávik (standar deviation)Dreifni (variance)Upptaka 3Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson
Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara
Kostir við staðalfrávik (e. standard deviation) • Byggir á öllum mælingum í dreifingu. Almennt er það kostur að mæling taki tillit til allra mælinga ekki bara tveggja eins og spönnin • Staðalfrávik lýsir dæmigerðu fráviki frá meðaltali. Staðalfrávik gefur okkur þannig upplýsingar um venjuleg eða týpísk frávik frá meðaltalinu. • Staðalfrávik hækkar ef breytileiki mælinga eykst
Hvor stendur sig betur? • Jón fékk 8 í einkunn á einu prófi • Halldór fékk 340 stig í einkunn á öðru prófi sem mælir það sama. • Eru þeir báðir fyrir ofan meðaltal hvors prófs? • Eru þeir jafnmörgum einingum fyrir ofan meðaltals hvors prófs? • Hvernig einingum?