1 / 16

Aðferðafræði II Mælingar á breytileika Upptaka 2 Kafli 4

Aðferðafræði II Mælingar á breytileika Upptaka 2 Kafli 4. Stefán Hrafn Jónsson. Höfundaréttur. Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson

marc
Download Presentation

Aðferðafræði II Mælingar á breytileika Upptaka 2 Kafli 4

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaUpptaka 2Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson

  2. Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara

  3. Markmiðað nemendur geti • skýrt tilgang mælinga á breytileika og hvað slíkar mælingar segja okkur. • reiknað og útskýrt spönn(e. range) millifjórðungaspönn (e. interquartile range, Q), staðalfrávik (e. standard deviation) og dreifni (e. variance) • valið réttan stuðul fyrir mælingu á breytileika, reiknað hann og túlkað niðurstöðuna • skilið staðalfrávik

  4. Hvað finnst þér? • Margbreytileiki einstaklinga í samfélaginu er mikilvægur (eða áhugaverður) m.a. vegna þess að ______________. • Mér finnst __________ eitt áhugaverðasta dæmi um margbreytileika í samfélaginu

  5. Mælinga á breytileika • IQV stuðull • Spönn (e. range) • Fjórðungsbil, fjórðungsspönn (interquartilerange) • Staðalfrávik (standard deviation) • Dreifni (variance)

  6. Dæmi um breytileika í samfélaginu • Námsval • Laun • Hæð fólks • Þyngd • Stærð íbúðarhúsnæðis • Líkamlegt þol • Hamingja • Námsárangur • Viðhorf til innflytjenda

  7. Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaUpptaka 2Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson

  8. Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara

  9. Spönn (e. range) og millifjórðungaspönn (e. interquartile range) • Fjórðungur (e. quartile)

  10. Dæmi: 5, 8, 4, 4, 6, 3, 8

  11. Röðum mælingum frá þeirri lægstu til þeirrar hæstu

  12. Byrjum á aðraðamælingum í röð • Svo, skiptum/skerumviðmælingar í 4 jafnstórahópa • Fjórðungamörk (e quartiles) erþarsemviðskerum • Dæmi: 5, 8, 4, 4, 6, 3, 8 • Í réttaröð: 3, 4, 4, 5, 6, 8, 8

  13. Aðferðafræði IIMælingar á breytileikaStaðalfrávik (standar deviation)Dreifni (variance)Upptaka 3Kafli 4 Stefán Hrafn Jónsson

  14. Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara

  15. Kostir við staðalfrávik (e. standard deviation) • Byggir á öllum mælingum í dreifingu. Almennt er það kostur að mæling taki tillit til allra mælinga ekki bara tveggja eins og spönnin • Staðalfrávik lýsir dæmigerðu fráviki frá meðaltali. Staðalfrávik gefur okkur þannig upplýsingar um venjuleg eða týpísk frávik frá meðaltalinu. • Staðalfrávik hækkar ef breytileiki mælinga eykst

  16. Hvor stendur sig betur? • Jón fékk 8 í einkunn á einu prófi • Halldór fékk 340 stig í einkunn á öðru prófi sem mælir það sama. • Eru þeir báðir fyrir ofan meðaltal hvors prófs? • Eru þeir jafnmörgum einingum fyrir ofan meðaltals hvors prófs? • Hvernig einingum?

More Related