1 / 12

Nýlegir úrskurðir og dómar

Nýlegir úrskurðir og dómar. Kjartan Ingvarsson. Hæstaréttardómur nr. 646/2009 frá 10. júní 2010. A varð fyrir slysi þegar hann stakk sér til sunds frá grynnri enda sundlaugarinnar í Laugardal með þeim afleiðingum að hann rak höfuðið í botn laugarinnar og hlaut alvarlegan skaða af.

misty
Download Presentation

Nýlegir úrskurðir og dómar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýlegir úrskurðir og dómar Kjartan Ingvarsson

  2. Hæstaréttardómur nr. 646/2009 frá 10. júní 2010 • A varð fyrir slysi þegar hann stakk sér til sunds frá grynnri enda sundlaugarinnar í Laugardal með þeim afleiðingum að hann rak höfuðið í botn laugarinnar og hlaut alvarlegan skaða af. • A krafði R, eiganda laugarinnar, um skaðabætur vegna slyssins en tryggingafélagið hafnaði bótaskyldu

  3. Hrd. 646/2009, frh. • Hæstiréttur telur að merkingar um dýpi og plötur með myndmerki um að dýfingar væru bannaðar hafi ekki verið greinilegar • Fullnægðu ekki fyrirmælum 2. mgr. 9. gr. reglugerðar nr. 457/1998 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum • Var talið sérstaklega brýnt að merkingar væru skýrar og ótvíræðar þar sem mikill fjöldi fólks af ólíku þjóðerni sækir laugina

  4. Hrd. 646/2009, frh. • 2. mgr. 9. gr. reglugerðar nr. 457/1998: • Merkja skal greinilega hitastig í setlaugum og aðra þætti varðandi öryggi og slysahættu, s.s. Dýpi lauga, hættu við dýfingar, hálku á laugarbökkum og annað það sem nauðsynlegt þykir vegna öryggis sundgesta. Merkingar skulu vera greinilegar.

  5. Hrd. 646/2009, frh. • Á slysdegi voru fjórar varúðarmerkingar • Tvær málaðar áletranir á laugarbakka – D 0,9 m • Tvö málmskilti þar sem dýfingar voru bannaðar • Engar athugasemdir gerðar við merkingarnar frá eftirlitsaðilum • Merkingarnar ekki nægilega greinilegar • Bæði of fáar og smáar í sniðum

  6. Úrskurður úrskurðarnefndar nr. 7/2009 • Eiganda hunds var synjað um skráningu hunds þar sem samþykki allra eigenda hússins lá ekki fyrir

  7. Úrskurður nr. 7/2009, frh. • Samkvæmt 1. ml. 13. tl. A-liðar 41. gr. laganna þarf samþykki allra eigenda til að halda hunda og/eða ketti í fjöleignarhúsi. Í 2. ml. sama ákvæðis segir: „Þegar hús skiptist í aðgreinda hluta nægir samþykki þeirra eigenda sem hafa sameiginlegan inngang, stigagang eða annað sameiginlegt húsrými.“

  8. Úrskurður nr. 7/2009, frh. • Kærandi er með sérinngang en hjóla- og vagnageymsla, ásamt bílgeymslu eru í sameiginlegu rými hússins. • Kærandi þarf ekki að fara inn um sameiginlegan stigagang, inngang, sameign eða sameiginlegan tröppugang til að komast inn í íbúð sína, heldur er gengið beint inn í íbúð kæranda af bílastæði.

  9. Úrskurður nr. 7/2009, frh. • Í 2. mgr. 6. gr. hundasamþykkar Reykjavíkurborgar segir: „Þegar íbúð umsækjanda hefur sérinngang, þótt um sé að ræða annars konar sameiginlegt húsrými eða sameiginlega lóð, þá er veiting leyfis til hundahalds ekki háð samþykki annarra eigenda...“

  10. Úrskurður nr. 3/2010 • Íbúi í fjöleignarhúsi óskaði eftir því að heilbrigðiseftirlitið að hundur í húsinu yrði fjarlægður úr húsinu án tafar • Heilbrigðisnefnd hafnaði að verða við kröfunni

  11. Úrskurður nr. 3/2010, frh. • Í fjöleignarhúsinu er ekki hefðbundinn sameiginlegur inngangur eða stigagangur eins og er í stærri fjöleignarhúsum, heldur hefur hver eigandi hússins sérinngang að íbúð sinni. • Eigandi hundsins þarf ekki að fara með hann upp sameiginlegan stiga, í gegnum sameiginlegan inngang eða inn í sameign.

  12. NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN

More Related