1 / 17

Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka

Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka Margrét Tómasdóttir aðstoðarskátahöfðingi. Já - stuðningur. Lög um æskulýðsmál 1970 nr. 24 17. apríl IV kafli – Stuðningur 10. gr.

myron
Download Presentation

Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka Margrét Tómasdóttir aðstoðarskátahöfðingi

  2. Já - stuðningur

  3. Lög um æskulýðsmál1970 nr. 24 17. apríl IV kafli – Stuðningur 10. gr. Samband íslenskra sveitarfélaga semur í samráði við sveitar- og bæjarstjórnir og borgarstjórn Reykjavíkur reglur um stuðning þessara aðila við æskulýðsmál, en menntamálaráðherra staðfestir reglurnar. Skal stuðningur þessara aðila m.a. ná til þátttöku í kostnaði við störf leiðbeinenda, tækjakaup og húsnæði.

  4. Íþróttalög1998 nr. 64 12. júní “Líkamleg þjálfun” Reglugerð um Íþróttasjóð 11. mars ‘99

  5. Frjáls félagasamtök • barna og unglinga • fullorðinna

  6. Þeir sem stýra og reka þessi félög eru sjálfboðaliðar

  7. Leiðbeinendur, þjálfarar, foringjar að hluta til launaðir

  8. Löng saga bak við hvert félag • Samvinna á landsvísu • Alþjóðasamstarf

  9. Frjáls æskulýðsfélög • Skátafélög • Íþróttafélög • Ungmennafélög • KUFM/K • Taflfélög • Hestamannafélög • Golffélög • Rauði krossinn • O.fl. o.fl.

  10. Mikilvægt að í hverju sveitarfélagi sé fjölbreytt framboð -íbúarnir hafi valkost

  11. Hlutskipti sveitarfélaga að hlúa að ef ekki er starf á staðnum -hafa samband við landssamtök

  12. Samningar/þjónustusamningar við æskulýðsfélög Garðabær / Skátafélagið Vífill Kópavogur / Skátafélagið Kópar Reykjanesbær / launaðir þjálfarar

  13. Fjármagn til rekstrar (húsnæði, þjálfun leiðbeinenda) Vs. Starf sjálfboðaliða

  14. Óformleg könnun skátafélaga Þar sem er gott starf er: - Eigið húsnæði - Starfsmaður - Eigin skáli

  15. Fullorðnir  félagsstarf Unglingar  æskulýðsstarf Í sama félagi, samvinna. Fjármögnun starfsins.

  16. Rekstur sveitarfélaga á unglingastarfi -Æskulýðsmiðstöðvar/-fulltrúar -Frekar samkeppni en samvinna

  17. Já, samvinna að sama markmiði

More Related