170 likes | 301 Views
Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka Margrét Tómasdóttir aðstoðarskátahöfðingi. Já - stuðningur. Lög um æskulýðsmál 1970 nr. 24 17. apríl IV kafli – Stuðningur 10. gr.
E N D
Stuðningur sveitarfélaga við félags- og tómstundastarf félaga og félagasamtaka Margrét Tómasdóttir aðstoðarskátahöfðingi
Lög um æskulýðsmál1970 nr. 24 17. apríl IV kafli – Stuðningur 10. gr. Samband íslenskra sveitarfélaga semur í samráði við sveitar- og bæjarstjórnir og borgarstjórn Reykjavíkur reglur um stuðning þessara aðila við æskulýðsmál, en menntamálaráðherra staðfestir reglurnar. Skal stuðningur þessara aðila m.a. ná til þátttöku í kostnaði við störf leiðbeinenda, tækjakaup og húsnæði.
Íþróttalög1998 nr. 64 12. júní “Líkamleg þjálfun” Reglugerð um Íþróttasjóð 11. mars ‘99
Frjáls félagasamtök • barna og unglinga • fullorðinna
Þeir sem stýra og reka þessi félög eru sjálfboðaliðar
Leiðbeinendur, þjálfarar, foringjar að hluta til launaðir
Löng saga bak við hvert félag • Samvinna á landsvísu • Alþjóðasamstarf
Frjáls æskulýðsfélög • Skátafélög • Íþróttafélög • Ungmennafélög • KUFM/K • Taflfélög • Hestamannafélög • Golffélög • Rauði krossinn • O.fl. o.fl.
Mikilvægt að í hverju sveitarfélagi sé fjölbreytt framboð -íbúarnir hafi valkost
Hlutskipti sveitarfélaga að hlúa að ef ekki er starf á staðnum -hafa samband við landssamtök
Samningar/þjónustusamningar við æskulýðsfélög Garðabær / Skátafélagið Vífill Kópavogur / Skátafélagið Kópar Reykjanesbær / launaðir þjálfarar
Fjármagn til rekstrar (húsnæði, þjálfun leiðbeinenda) Vs. Starf sjálfboðaliða
Óformleg könnun skátafélaga Þar sem er gott starf er: - Eigið húsnæði - Starfsmaður - Eigin skáli
Fullorðnir félagsstarf Unglingar æskulýðsstarf Í sama félagi, samvinna. Fjármögnun starfsins.
Rekstur sveitarfélaga á unglingastarfi -Æskulýðsmiðstöðvar/-fulltrúar -Frekar samkeppni en samvinna
Já, samvinna að sama markmiði