70 likes | 275 Views
Dynamics NAV 2013. Spennandi nýjungar Gunnar Þór Gestsson og Hjörtur Geirmundsson. Nýtt og breytt í Dynamics NAV 2013. Lausnir Sjóðsstreymi Kostnaðarbókhald Samsetningarpantanir með uppskriftum og tímablöðum Biðraðavinnslur Rapid-Start þjónustur
E N D
Dynamics NAV 2013 Spennandinýjungar Gunnar Þór Gestssonog Hjörtur Geirmundsson
Nýtt og breytt í Dynamics NAV 2013 • Lausnir • Sjóðsstreymi • Kostnaðarbókhald • Samsetningarpantanir með uppskriftum og tímablöðum • Biðraðavinnslur • Rapid-Start þjónustur • Meðhöndlun vídda byggð á víddarsamsetningum • Skýrslurendurhannaðar • Microsoft OneNote tenging • Myndræn framsetning bæði í viðmóti og í skýrslum • Sérstillingar notenda
Kerfisleg hegðun Dynamics NAV 2013 • Þriggja laga hegðun, hefðbundinn biðlari ekki fyrir hendi • Biðlari • Windows biðlari með myndrænni framsetningu • Vefbiðlari • SharePoint biðlari • Þjónn (x64 eingöngu) • Biðlaraþjónusta • SOAP vefþjónustur • OData vefþjónustur • Biðraðaþjónustur • Notandi • Hefðbundinn • Takmarkaður • Skrifheimild í þrjár töflur
Dreifing biðlara • ClickOnce uppsetning • Microsoft Report Viewer og Microsoft ChartControls dreift á allar útstöðvar • NAV 2013 keyrsluskrár hýstar miðlægt • Settar upp í „ApplicationData“ hjá notanda • Notandi þarf ekki að vera yfirnotandi á útstöð • NAV kannar hvort uppfæra þarf biðlarann áður en hann er keyrður • ClickOnce uppsetningarsíða Advania
Dynamics NAV 2013 sérkerfiAdvania • Bankalausnir • Innheimta, boðgreiðslur, útgreiðslur og afstemming bankareikninga • Mannauður • Laun, tímaskráning, verkbókhald sérfræðinga og ferðauppgjör • Sérhæfðari lausnir • Tollafgreiðsla • Rafrænir reikningar, uppáskrift og viðhengi kostnaðarreikninga • Afgreiðsluviðbót við sölukerfi fyrir sérverslanir • Samningar og reglubundnir reikningar • Þjóðskrá í NAV og þjóðskráruppfletting
Prófaðu Dynamics NAV 2013 • Má bjóða þér að prófa Microsoft Dynamics NAV 2013 • Við hjáAdvania erum búin að setja upp Microsoft Dynamics NAV 2013 grunn sem hægt er að prófa og leika sér í. • Notandi fær sameiginlegan aðgang að CRONUS Ísland – sýnifyrirtæki • Notandi fær einkaaðgang að fyrirtæki með eigin nafni • Getur notað Rapid-Start til að koma sínum gögnum inn í eigið fyrirtæki • Prufufyrirtæki getur orðið grunnur að raunfyrirtæki • Skráðu þig á vefsvæði Advania