70 likes | 245 Views
Gildi hreinlætis. Mikilvægt að venja sig/börn á að þvo alltaf hendur sínar eftir salernisferðir Þvo hendur eftir bleijuskipti Þvo hendur eftir hverskonar föndurvinnu Þvo hendur eftir útileik Þvoið hendur fyrir máltíðir!! ( millibita/nestistíma). Gildi hreinlætis.
E N D
Gildi hreinlætis • Mikilvægt að venja sig/börn á að þvo alltaf hendur sínar eftir salernisferðir • Þvo hendur eftir bleijuskipti • Þvo hendur eftir hverskonar föndurvinnu • Þvo hendur eftir útileik • Þvoið hendur fyrir máltíðir!! (millibita/nestistíma)
Gildi hreinlætis • Forðast að flytja örverur úr umhverfinu yfir í matvælin • Örverur berast auðveldlega á milli með höndum manna • í áhöld • í matvæli • milli matvæla => krossmengun • Mikilvægt með gott hreinlæti í mötuneytum • starfsmönnum ber skylda til að tryggja að maturinn sem börnin fá sé sem bestur að gæðum
Örverur og matarsjúkdómar • Örverur eru allsstaðar í umhverfinu • jarðvegi, lofti, yfirborðsvatni, á áhöldum, á leikföngum, á/í líkömum manna/dýra • nef, munnhol, þarmar • Í matvælum eru sýklar hættulegasti hópur örvera - þeir koma; • úr jarðvegi, • úr þörmum dýra við slátrun • úr þörmum manna via óhreinar hendur
Örverur og matarsjúkdómar • Örverur; • hagnýtar örverur • jógúrt-, skyr- og ostagerlar • rotnunarörverur (bakteríur, sveppir) • skemma mat • sýklar • valda sjálfir sýkingu eða…. => matarsýking • geta myndað eiturefni sem þola suðu => matareitrun • Sýklar geta borist á milli matvæla • með snertingu mengaðra matvæla við hrein matvæli • með höndum, hönskum, áhöldum
Örverur og matarsjúkdómar • Matarsjúkdómar valda veikindum • matarsýking • sýklar valda sýkingu í þörmum • hita, kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og uppköstum • DÆMI: kampýlóbakter, salmónella • matareitrun • eitur frá sýklum orsakar sjúkdóm • uppköst, kviðverkir, niðurgangur • DÆMI: klasasýklar (staphylococcus), perfringersgerlar • eitranir vegna aðskotaefna í mat
Örverur í matvælum • Vaxtarskilyrði oft hagstæð • nóg af næringu • heppilegt hitastig • hæfilegt rakastig • Getum stýrt hitastigi => hindrað vöxt örvera • geyma kælivöru við 0-4°C • kæla mat fljótt og vel og geyma við 0-4°C • hita upp mat þannig að hann gegnhitni í 75°C • halda heitum mat fyrir ofan 60°C
Niðurstaða • Lykilhlutverk í baráttunni við örverurnar: • Gott hreinlæti • hreinlætisvenjur • hreinn fatnaður • Góðar umgengnisreglur með matvælin • Rétt hitastig á matvælum • Hröð og góð kæling