1 / 15

Z gildi - kynning

Z gildi - kynning. Dúfa fékk 6 í ensku og 6 í stærðfræði. Í hvorri greininni stóð hún sig betur? Z gildi segja okkur hvernig einstaklingurinn stendur sig miðað við hópinn. Z-gildi - formúla. Í orðum þá er z gildi talan mínus meðaltal hópsins, deilt með staðalfráviki hópsins .

andres
Download Presentation

Z gildi - kynning

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Z gildi - kynning • Dúfa fékk 6 í ensku og 6 í stærðfræði. • Í hvorri greininni stóð hún sig betur? • Z gildi segja okkur hvernig einstaklingurinn stendur sig miðað við hópinn.

  2. Z-gildi - formúla • Í orðum þá er z gildi talan mínus meðaltal hópsins, deilt með staðalfráviki hópsins. • Hvert er meðaltal z gilda? • Staðalfrávik Z gilda er 1

  3. Z-gildi - dæmi • Ef Nonni fékk Z=-0,5, hvernig gekk honum miðað við bekkjarfélagana? • Hann var hálfu staðalfráviki fyrir neðan meðaltalið. • Sigga fékk Z=1, hvernig gekk henni? • Hún var einu staðalfráviki fyrir ofan meðaltalið.

  4. Z-gildi – lögun dreifingar • Þegar við breytum í z-gildi þá erum við að breyta meðaltali og staðalfráviki, en ekki lögun dreifingar (kúrfu). • Z-gildi eru ekki alltaf normaldreifð, þau hafa sömu dreifingu og upphaflegu tölurnar.

  5. Normalkúrfur • Normalkúrfur er safn af kúrfum sem eiga það sameiginlegt að vera samhverfar, með einn topp, og bjöllulaga. Þær geta haft mismunandi meðaltöl og staðalfrávik.

  6. Hæð íslenskra kvenna

  7. Greindarvísitala meðaltal 100 staðalfrávik 15

  8. Z gildi - normalkúrfur • Ef við erum með tölur sem eru normaldreifðar þá getum við breytt þeim í Z-gildi og fengið þá normalkúrfu Z-gilda. • Við getum breytt greindarvísitölu í Z-gildi

  9. Z-gildi - greindarvísitala

  10. Normalkúrfur – Z-gildi • Hvert er meðaltal og staðalfrávik normalkúrfu z-gilda? • Hægt er að finna hversu margir eru með einkunn hærri eða lægri en eitthvert Z-gildi ef við erum með normaldreifðar tölur.

  11. Sérstakar töflur

  12. Hversu mörg %? • Hversu mörg % eru með greindarvísitölu 100 eða hærra? • Z= (100 – 100)/15 = 0 • Hversu mörg % eru með greindarvísitölu 100 eða lægra?

  13. Hversu mörg %? • Hversu mörg % eru með greindarvísitölu hærri en 115? • Z = (115 – 100)/15 = 1 • 50 – 34,13 = 15,87 • Hversu mörg % eru með greindarvísitölu lægri en 115? • 50 + 34,13 = 84,13 • Hversu mörg % eru með greindarvísitölu á bilinu 85 til 115? • 34,13 + 34,13 = 68,26

  14. Normalkúrfur - dæmi • Jón fékk 9 á prófi þar sem meðaltalið var 8, staðalfrávikið 1,5 og einkunnir voru normaldreifðar. Hversu mörg prósent nemenda fengu hærri, eða jafn háa einkunn og Jón. • Byrja á að reikna z-gildi. • (9-8)/1,5=0,67 • Fara í töfluna 24,86% eru milli 0 og 0,67. 50%-24,86%=25,14%

  15. Annað dæmi • Siggi fékk Z=2,4 á prófi. Hversu mörg prósent nemenda voru lægri (eða jafn háir) og hann? 49,18% nemenda eru milli 0 og 2,4. 50% nemenda eru lægri en 0. 49,18 + 50=99,18. • Hversu mörg prósent falla á milli Z=-1,0 og Z=2,4? 49,18 + 34,13=83,31

More Related