50 likes | 234 Views
Monsúnvindar (árstíðavindar). Eru vindar sem breytast eftir árstíðum vegna mishitunar lands og lofts. Á sumrin blæs vindurinn inn yfir landið (frá sjónum), en á vetrum blæs hann af landi og út á sjó.
E N D
Monsúnvindar (árstíðavindar) • Eru vindar sem breytast eftir árstíðum vegna mishitunar lands og lofts. • Á sumrin blæs vindurinn inn yfir landið (frá sjónum), en á vetrum blæs hann af landi og út á sjó. • Eru algengastir á Indlandi, í Kína og SA-Asíu, en þar er rigningarsöm suðvestanátt á sumrum en þurr norðaustanvindur að vetrum.
Loftslagsbeltin í Kína • Loftslagsbeltin ákvarða meðal annars: • Hvaða gróður vex á hverjum stað • Hversu hratt hann vex • Á hverju fólk lifir • Hvar fólk býr • Hvernig það klæðir sig.
Loftslagsbeltin – helstu einkenni: • Hluti Kína er innan Tempraða beltisins (NV og NA-hlutinn). • Þar er mikill munur á milli árstíða (hlý sumur og kaldir vetur með snjó og frosti). • Stór hluti Kína er innan Heittempraða beltisins • Þar er lítill munur á milli árstíða (suðurhlutinn einkennist af löngum hlýjum sumrum og stuttum mildum vetrum). • Hér finnast stór þurrkasvæði, en þar sem rignir er það árstíðabundið. • Í Kína er mestur munur á: • köldu og þurru meginlandsloftslagi í NV-hlutanum • hlýju, röku monsúnloftslaginu í SA-hlutanum.
Tungumál í Kína • Í Kína eru töluð tungumál af ólíkum stofni (ólíkum málættum). • Í Norður-Kína og Mongólíu eru töluð Altaísk mál • Opinbera málið í Kína heitir Mandarín (kallað kínverska) og er af málætt sem heitir Sínótíbetsk mál.
Trúarbrögð í Kína • Langstærstur hluti Kínverja aðhyllast Konfútseisma eða taoisma sem eru fornkínversk trúarbrögð. • Búddismi er líka talsvert útbreiddur í Kína