1 / 5

Monsúnvindar (árstíðavindar)

Monsúnvindar (árstíðavindar). Eru vindar sem breytast eftir árstíðum vegna mishitunar lands og lofts. Á sumrin blæs vindurinn inn yfir landið (frá sjónum), en á vetrum blæs hann af landi og út á sjó.

nola
Download Presentation

Monsúnvindar (árstíðavindar)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Monsúnvindar (árstíðavindar) • Eru vindar sem breytast eftir árstíðum vegna mishitunar lands og lofts. • Á sumrin blæs vindurinn inn yfir landið (frá sjónum), en á vetrum blæs hann af landi og út á sjó. • Eru algengastir á Indlandi, í Kína og SA-Asíu, en þar er rigningarsöm suðvestanátt á sumrum en þurr norðaustanvindur að vetrum.

  2. Loftslagsbeltin í Kína • Loftslagsbeltin ákvarða meðal annars: • Hvaða gróður vex á hverjum stað • Hversu hratt hann vex • Á hverju fólk lifir • Hvar fólk býr • Hvernig það klæðir sig.

  3. Loftslagsbeltin – helstu einkenni: • Hluti Kína er innan Tempraða beltisins (NV og NA-hlutinn). • Þar er mikill munur á milli árstíða (hlý sumur og kaldir vetur með snjó og frosti). • Stór hluti Kína er innan Heittempraða beltisins • Þar er lítill munur á milli árstíða (suðurhlutinn einkennist af löngum hlýjum sumrum og stuttum mildum vetrum). • Hér finnast stór þurrkasvæði, en þar sem rignir er það árstíðabundið. • Í Kína er mestur munur á: • köldu og þurru meginlandsloftslagi í NV-hlutanum • hlýju, röku monsúnloftslaginu í SA-hlutanum.

  4. Tungumál í Kína • Í Kína eru töluð tungumál af ólíkum stofni (ólíkum málættum). • Í Norður-Kína og Mongólíu eru töluð Altaísk mál • Opinbera málið í Kína heitir Mandarín (kallað kínverska) og er af málætt sem heitir Sínótíbetsk mál.

  5. Trúarbrögð í Kína • Langstærstur hluti Kínverja aðhyllast Konfútseisma eða taoisma sem eru fornkínversk trúarbrögð. • Búddismi er líka talsvert útbreiddur í Kína

More Related