180 likes | 423 Views
Eldsneyti. Bruni. Bruni verður að fara fram á mjög stuttum tíma Bruni má ekki valda of snöggri eða mikilli þrýstingsaukningu í strokknum. Bruni verður að vera fullkominn. Brennsluefni. Mest finnst af þessum efnum meðal kolvatnsefnissambanda. Eru það efnafræðileg sambönd kolefnis og vetnis.
E N D
Eldsneyti Ívar Valbergsson
Bruni • Bruni verður að fara fram á mjög stuttum tíma • Bruni má ekki valda of snöggri eða mikilli þrýstingsaukningu í strokknum. • Bruni verður að vera fullkominn. Ívar Valbergsson
Brennsluefni • Mest finnst af þessum efnum meðal kolvatnsefnissambanda. • Eru það efnafræðileg sambönd kolefnis og vetnis. • Mest eru þessi brennsluefni unnin úr jarðolíu. • Loftkend sem metangas, propangas og bútangas. • Vökvaformi sem bensín-svartolíu. Ívar Valbergsson
Jarðolía Olíuhreinsistöð • Með eimingu á jarðolíu fæst. • Gas • Bensín • Steinolía • Gasolía (díselolía) • Þyngri brennsluolíur (svartolía) Ívar Valbergsson
Merking olíu • DO • MDO • FO • HFO
Cetantala • Díselvél með sjálfsíkveikju þarfnast eldsneytis með góða eiginleika til sjáfsíkveikju. • Þessi eiginleiki er gefin upp með svokallaðri cetantölu. Ívar Valbergsson 22/01/2007 Ívar Valbergsson 6
Octantala • Er sá eiginleiki bensíns að ekki verði sjálfsíkveikja við ákveðinna þjöppun. Ívar Valbergsson
Eiming Olíuhreinsistöð • Bensín 37°C – 200°C • Díselolía 190°C – 365°C Ívar Valbergsson
Gæði eldsneytis • Má finna í þýsku stöðlunum • DIN 51600 og DIN 51601 Ívar Valbergsson
Seigja ( Viscosity) • Seigja er mælikvarði á þykkt eða rennslishæfni. • Allar seigjumælingar miðast við 50°C. Ívar Valbergsson
Eðlismassi • Hlutfallið á milli massa olíunnar og massa sama rúmtaks af hreinu vatni við 4°C Ívar Valbergsson
Blossamark • Blossamark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna upp í svo að í, svo að upp af henni leggi eim, sem kviknar í ef eldur er borinn að henni. • En slokknar aftur ef eldurinn er færður frá henni. • Uppgufunin er ekki nægilega ör. Ívar Valbergsson
Brunamark • Brunamark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna upp í, svo að upp af henni leggi eim, sem kviknar í ef eldur er borinn að henni og hún heldur áfram að loga þó kveikiloginn sé tekinn í burt. • Brunamark liggur oftast 20 – 40°C fyrir ofan blossamark. Ívar Valbergsson
Sjálfkveikjumark • Sjálfkveikjumark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna í svo að í henni kvikni, án þess að eldur sé borinn að henni. • Fyrir gasolíu er þetta hitastig um 400 – 500°C. • Þjapploft í strokki dísilvélar verður því að minnsta kosti að ná þessu hitastigi til þess að það kvikni í eld. Ívar Valbergsson
Storknunarmark • Storknunarmark er það hitastig, sem olía hefur þegar hún hættir að vera fljótandi. • Oft er líka miðað við svo kallað skýjamark. • Þá má sjá í olíu sem er kæld niður eins og kekki sem eru mattir og ógegnsæir. Ívar Valbergsson
Varmagildi • Með varmagildi er átt við hve mikill varmi felst í einu kg. af olíunni • Varmagildið er gefið upp í j/kg (eldra kcal / kg) Ívar Valbergsson
Samsetning eldsneytis Ívar Valbergsson