1 / 18

Eldsneyti

Eldsneyti. Bruni. Bruni verður að fara fram á mjög stuttum tíma Bruni má ekki valda of snöggri eða mikilli þrýstingsaukningu í strokknum. Bruni verður að vera fullkominn. Brennsluefni. Mest finnst af þessum efnum meðal kolvatnsefnissambanda. Eru það efnafræðileg sambönd kolefnis og vetnis.

ollie
Download Presentation

Eldsneyti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eldsneyti Ívar Valbergsson

  2. Bruni • Bruni verður að fara fram á mjög stuttum tíma • Bruni má ekki valda of snöggri eða mikilli þrýstingsaukningu í strokknum. • Bruni verður að vera fullkominn. Ívar Valbergsson

  3. Brennsluefni • Mest finnst af þessum efnum meðal kolvatnsefnissambanda. • Eru það efnafræðileg sambönd kolefnis og vetnis. • Mest eru þessi brennsluefni unnin úr jarðolíu. • Loftkend sem metangas, propangas og bútangas. • Vökvaformi sem bensín-svartolíu. Ívar Valbergsson

  4. Jarðolía Olíuhreinsistöð • Með eimingu á jarðolíu fæst. • Gas • Bensín • Steinolía • Gasolía (díselolía) • Þyngri brennsluolíur (svartolía) Ívar Valbergsson

  5. Merking olíu • DO • MDO • FO • HFO

  6. Cetantala • Díselvél með sjálfsíkveikju þarfnast eldsneytis með góða eiginleika til sjáfsíkveikju. • Þessi eiginleiki er gefin upp með svokallaðri cetantölu. Ívar Valbergsson 22/01/2007 Ívar Valbergsson 6

  7. Octantala • Er sá eiginleiki bensíns að ekki verði sjálfsíkveikja við ákveðinna þjöppun. Ívar Valbergsson

  8. Eiming Olíuhreinsistöð • Bensín 37°C – 200°C • Díselolía 190°C – 365°C Ívar Valbergsson

  9. Gæði eldsneytis • Má finna í þýsku stöðlunum • DIN 51600 og DIN 51601 Ívar Valbergsson

  10. Seigja ( Viscosity) • Seigja er mælikvarði á þykkt eða rennslishæfni. • Allar seigjumælingar miðast við 50°C. Ívar Valbergsson

  11. Ívar Valbergsson

  12. Eðlismassi • Hlutfallið á milli massa olíunnar og massa sama rúmtaks af hreinu vatni við 4°C Ívar Valbergsson

  13. Blossamark • Blossamark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna upp í svo að í, svo að upp af henni leggi eim, sem kviknar í ef eldur er borinn að henni. • En slokknar aftur ef eldurinn er færður frá henni. • Uppgufunin er ekki nægilega ör. Ívar Valbergsson

  14. Brunamark • Brunamark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna upp í, svo að upp af henni leggi eim, sem kviknar í ef eldur er borinn að henni og hún heldur áfram að loga þó kveikiloginn sé tekinn í burt. • Brunamark liggur oftast 20 – 40°C fyrir ofan blossamark. Ívar Valbergsson

  15. Sjálfkveikjumark • Sjálfkveikjumark er það hitastig kallað, sem hita þarf olíuna í svo að í henni kvikni, án þess að eldur sé borinn að henni. • Fyrir gasolíu er þetta hitastig um 400 – 500°C. • Þjapploft í strokki dísilvélar verður því að minnsta kosti að ná þessu hitastigi til þess að það kvikni í eld. Ívar Valbergsson

  16. Storknunarmark • Storknunarmark er það hitastig, sem olía hefur þegar hún hættir að vera fljótandi. • Oft er líka miðað við svo kallað skýjamark. • Þá má sjá í olíu sem er kæld niður eins og kekki sem eru mattir og ógegnsæir. Ívar Valbergsson

  17. Varmagildi • Með varmagildi er átt við hve mikill varmi felst í einu kg. af olíunni • Varmagildið er gefið upp í j/kg (eldra kcal / kg) Ívar Valbergsson

  18. Samsetning eldsneytis Ívar Valbergsson

More Related