1 / 6

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Fótavinna. Af hverju er fótavinna mikilvæg?. Sterkari í tæklingum Sterkari á loftinu Betra jafnvægi Nákvæmari sendingar Fastari skot Betri móttaka Nauðsynlegt í startinu (snerpa) Nauðsynlegt í stefnubreytingum Minni orkueyðsla Auðveldar allar aðgerðir

oriel
Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Fótavinna

  2. Af hverju er fótavinna mikilvæg? • Sterkari í tæklingum • Sterkari á loftinu • Betra jafnvægi • Nákvæmari sendingar • Fastari skot • Betri móttaka • Nauðsynlegt í startinu (snerpa) • Nauðsynlegt í stefnubreytingum • Minni orkueyðsla • Auðveldar allar aðgerðir • Á mínu mati er fótavinna grunnur góðs knattspyrnumanns (Pele, Maradona, Ronaldihno, Ljungberg...)

  3. Mikillvægt atriði • Vera á táberginu • Lyfta fótum örlítið frá jörðinni • Mjög hratt • Beygja bæði hné eins mikið og þarf (fer eftir aðgerðinni, t.d. innanfótarsendingar lítið beygð hné – vörn 1:1 mikið beygð hné) • Efri hluti líkamans á að vera beinn, mjúkur og afslappaður • Vera alltaf í 45 gráðu stöðunni

  4. Fætur • Vera á táberginu • Beygja hnén (líkaminn á að finna bestu uppstillinguna...) • Uppstilling á að vera 45 gráður • Bil á milli fóta á að vera u.þ.b. axlabreidd

  5. Efri líkami • Efri líkaminn á að létta álag á fætur við aðgerðina • Mjög mikillvægt er að axlir, hendur og kjálki séu afslappaðir til þess að: • Geta hlaupið (snúið) í allar áttir • Snerpa • Jafnvægi • Minna orkueyðsla • Vera sterkir í því augnabliki þegar kemur til aðgerða (snerta andstæðing, sparka bolta...) • Auðveldara að framkvæma hluti

  6. Fótavinnuþjálfun • Vörn 1:1 og gabbhreyfingar (með og án bolta) byggjast algjörlega á fótavinnu • Í öllum tækniæfingum • Stafahlaup, stafahopp • Brekka, stigar, stöng, teygja... • Fleiri hjálpartæki • Hvenær á að þjálfa fótavinnu? – Alltaf!!!

More Related