60 likes | 181 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Fótavinna. Af hverju er fótavinna mikilvæg?. Sterkari í tæklingum Sterkari á loftinu Betra jafnvægi Nákvæmari sendingar Fastari skot Betri móttaka Nauðsynlegt í startinu (snerpa) Nauðsynlegt í stefnubreytingum Minni orkueyðsla Auðveldar allar aðgerðir
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Fótavinna
Af hverju er fótavinna mikilvæg? • Sterkari í tæklingum • Sterkari á loftinu • Betra jafnvægi • Nákvæmari sendingar • Fastari skot • Betri móttaka • Nauðsynlegt í startinu (snerpa) • Nauðsynlegt í stefnubreytingum • Minni orkueyðsla • Auðveldar allar aðgerðir • Á mínu mati er fótavinna grunnur góðs knattspyrnumanns (Pele, Maradona, Ronaldihno, Ljungberg...)
Mikillvægt atriði • Vera á táberginu • Lyfta fótum örlítið frá jörðinni • Mjög hratt • Beygja bæði hné eins mikið og þarf (fer eftir aðgerðinni, t.d. innanfótarsendingar lítið beygð hné – vörn 1:1 mikið beygð hné) • Efri hluti líkamans á að vera beinn, mjúkur og afslappaður • Vera alltaf í 45 gráðu stöðunni
Fætur • Vera á táberginu • Beygja hnén (líkaminn á að finna bestu uppstillinguna...) • Uppstilling á að vera 45 gráður • Bil á milli fóta á að vera u.þ.b. axlabreidd
Efri líkami • Efri líkaminn á að létta álag á fætur við aðgerðina • Mjög mikillvægt er að axlir, hendur og kjálki séu afslappaðir til þess að: • Geta hlaupið (snúið) í allar áttir • Snerpa • Jafnvægi • Minna orkueyðsla • Vera sterkir í því augnabliki þegar kemur til aðgerða (snerta andstæðing, sparka bolta...) • Auðveldara að framkvæma hluti
Fótavinnuþjálfun • Vörn 1:1 og gabbhreyfingar (með og án bolta) byggjast algjörlega á fótavinnu • Í öllum tækniæfingum • Stafahlaup, stafahopp • Brekka, stigar, stöng, teygja... • Fleiri hjálpartæki • Hvenær á að þjálfa fótavinnu? – Alltaf!!!