250 likes | 393 Views
Lyfjafaraldsfræði og gagnasöfn á Íslandi. Magnús Jóhannsson Okt . 2011. Lyfjafaraldsfræði: meðferðarprófanir vs. rannsóknir án inngrips. Hvers vegna lyfjafaraldsfræði?. Meðferðarprófanir (CT): gullstaðallinn en oft sérvaldir hópar Markaðssetning nýrra lyfja- of snemma?
E N D
Lyfjafaraldsfræði og gagnasöfn á Íslandi MagnúsJóhannsson Okt. 2011
Lyfjafaraldsfræði: meðferðarprófanir vs. rannsóknir án inngrips
Hvers vegna lyfjafaraldsfræði? • Meðferðarprófanir (CT): gullstaðallinn en oft sérvaldir hópar • Markaðssetning nýrra lyfja- of snemma? • Mörg dæmi eru um afturköllun markaðsleyfis lyfja skömmu eftir markaðssetningu (mánuðum/árum) • Í mörgum, þó ekki nærri öllum, tilfellum geta rannsóknir með aðferðum lyfjafaraldsfræði leyst málið
Gagnasöfn LL: landlæknirSVL: sóttvarnalæknirEMA: European Medicines Agency (Lyfjastofnun Evrópu)
Gagnasöfn • Öll gagnasöfnin hafa kennitölur sjúklinga (nema aukaverkanaskrárnar) • Öll þessi gagnasöfn er hægt að samkeyra
Lyfjagagnagrunnur 1/2 • Inniheldur • Allarlyfjaávísanir úr apótekumogmeðferðarheimilum • Tímabil • Rafræntsíðan 2002 (varðveitt í 30 ár) • Upplýsingar • Auðkennisjúklingsoglæknis, dagsetningar, lyfjabúð, lyf, magn, ATC, DDD • Vantar • Lyfjanotkun á sjúkrahúsum
Lyfjagagnagrunnur 2/2 • Tilgangur • Eftirlit með lyfanotkun og lyfjaávísunum • Vísindarannsóknir á verkunum og aukaverkunum lyfja
Bólusetningaskrá • Inniheldur - Allar bólusetningar á heilbrigðisstofnunum • Tímabil - Gögn síðan 2002, tæmandi frá 2005 • Upplýsingar - persónuauðkenni, tegund bólusetningar, dagsetning, heilbrigðisstofnunar • Vantar - Bólusetningar hjá sjálfstætt starfandi sérfræðingum.
Krabbameinsskrá Íslands • Inniheldur • allarkrabbameinsgreiningar á Íslandi (ICD-7 to 10) • Tímabil • Síðan 1955, rafræntsíðan 1955 • Upplýsingar • persónuauðkenni, greiningarfrárannsóknastofum, vefjagerð, undirstaðagreiningar • Vantar • stigun, meðferð, eftirfylgni, afdrifönnur en dauði
Slysaskrá Íslands • Inniheldur • Öll slys í umferðinni, vinnuslys, heima, í frístundum • Tímabil • Byrjaði 2002, nokkurn veginn tæmandi frá 2008 • Upplýsingar • Atburðarnúmer, persónuauðkenni, tegund slyss, dagsetning, tími dags, staðsetning • Upplýsingar frá heilbrigðisstofnunum, lögreglu, vinnueftirliti, tryggingafélögum • Vantar - Gögn frá fáeinum litlum sjúkrahúsum, nokkrum heilsugæslustöðvum og nokkrum tryggingafélögum.
Smitsjúkdómaskrá • Inniheldur - allir skráningarskyldir smitsjúkdómar (m.a. HIV, Salmonellosis, Chlamydia og Hepatitis A, B og C) • Tímabil - rafræn síðan 1997 • Upplýsingar - persónuauðkenni, sjúkdómur, dagsetning, greiningaraðili - gögn frá læknum og rannsóknastofum
Vistunarskrá heilbrigðisstofnanaSamskiptaskrá heilsugæslustöðva • Inniheldur - Sjúkdómsgreiningar og aðgerðir á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum • Tímabil - sjúkrahús síðan 1999, heilsugæslustöðvar frá 2004 • Upplýsingar - persónuauðkenni, ICD-10 og NCSP kóðar, dagsetning, stofnun • Vantar - gögn frá sjálfstætt starfandi sérfræðingum
Dánarmeinaskrá • Inniheldur • Allar dánarorsakir á Íslandi (skráð með ICD; ICD-10 since 1996). • Tímabil - Síðan 1911, að hluta rafræn frá 1981, alveg rafræn frá 1996 • Upplýsingar • persónuauðkenni, byggt á dánarvottorðum, bein orsök dauða og samverkandi þættir, hvernig bar dauða að höndum (eðlilegur, slys, sjálfsvíg, …)
Fæðingaskrá • Inniheldur • Upplýsingar um allarfæðingar á Íslandi • Tímabil • Síðan 1972, rafræn síðan1982 • Upplýsingar • móðir: sjúkdómsgreiningar (ICD-10), tegundfæðingar • barn: þyngd, lengd, meðfæddirgallar, APGAR-skor • fósturlát: eftirviku 22, meinafræði, litningar • Vantarupplýsingar um • Fósturlátfyrirviku 22 • Meðfæddirgallargreindireftirútskrift • Notkunlyfjaogfæðubótarefna á meðgöngu
Gögn Hjartaverndar (1/3) • Eigandi: Hjartavernd • Sjálfseignarstofnun • Fjöldi rannsókna, hlutfallslega stórar • Hóprannsóknir (cohort studies) • Persónugreinanleg gögn • Mikil fjölþjóðleg samvinna • Þátttaka (svörun) um 70%
Gögn Hjartaverndar (2/3) • Inniheldur(karlar og konur) • Hóprannsókn Hjartav. 1967- 1991 (n=19.000) • MONICA 1983, 1988, 1993 (n=1.700 each) • Afkomendarannsókn 1997-2002 (n=8.000) • börn þátttakenda í upphaflegu rannsókninni • AGES Reykjavik Study 2002-2006 (n=5700) • Þátttakendur úr upphaflegu ranns., aftur • REFINE Reykjavik Study 2005-? (n=6000+)
Gögn Hjartaverndar (3/3) • Upplýsingar • almennt heilsufar og allar sjúkdómsgreiningar • sjúkrasaga • blóðþrýstingur, ECG, myndgreining (hjarta, lungu, ...) • lyfjanotkun • upphaflega Hóprannsóknin: litlar upplýsingar • síðari rannsóknir: meiri upplýsingar
Önnur gagnasöfn • Mannfjöldi • Stundum er þörf á tölum um mannfjölda, t.d. ef leggja þarf mat á nýgengi eða algengi. Á vefsíðu Hagstofu Íslands er mjög öflugur vefur um mannfjölda á Íslandi sem nær allar götur aftur til manntalsins 1703. Fyrir síðustu áratugina er hægt að kalla fram tölur um mannfjölda á landinu eftir sveitarfélögum, kyni og aldri. Auðvelt er að búa til töflur með þeim tölum sem þarf að nota hverju sinni sem síðan er hægt að vista t.d. sem excel-skjal.
Gagnasöfn í vinnslu • Landsskrá um hjarta- og æðasjúkdóma • Landsskrá um taugasjúkdóma • Samskiptaskrá sjálfstætt starfandi sérfræðinga • Sbr. Samskiptaskrá heilsugæslustöðva • Landsskrá um sykursýki
Dæmi um rannsóknir • Notkun geðlyfja fyrir og eftir jarðskjálftana 2008 • Notkun SSRI lyfja og útkomur fæðinga • Meðferðarfylgni við notkun statína, þunglyndislyfja og sykursýkilyfja • Börn, geðlyf og námsárangur • Minnka sykursýkilyf hættu á krabbameinum • Ópíöt og slys • Prótónupumpuhemlar og beinbrot
Nauðsynleg tæki • ATC – Anatomical, Therapeutical and Chemical classification (alþjóðlegt flokkunarkerfi lyfja) • DDD – Defined Daily Dose (skilgreindur dagskammtur) • ATC og DDD eru tæki sem eru nauðsynleg við flestar rannsóknir í lyfjafaraldsfræði
DDD – skilgreindur dagskammtur The defined daily dose (DDD) is a statistical measure of drug consumption, defined by the World Health Organization (WHO). It is used to standardize the comparison of drug usage between different drugs or between different health care environments. The DDD is not to be confused with the therapeutic dose or with the dose actually prescribed by a physician for an individual patient.