80 likes | 348 Views
Þörungar. Bryndís Ósk Bragadóttir. Þörungar eru gróplöntur sem yfir blaðgrænu en hafa ekki leiðsluvefi til þess að flytja vatn eða næringarefni um plöntulíkamann og verða af þeim sökum að vera í nánumtengslum við vatn. Þörungar.
E N D
Þörungar Bryndís Ósk Bragadóttir
Þörungar eru gróplöntur sem yfir blaðgrænu en hafa ekki leiðsluvefi til þess að flytja vatn eða næringarefni um plöntulíkamann og verða af þeim sökum að vera í nánumtengslum við vatn. Þörungar
Meginhluti þörunga lifir í höfum, vötnum og tjörnum, og þeir eru til dæmis óvíða sýnilegri en í fjörum. Sumir lifa í jarðvegi, utan á trjám, í gjótum og hellisskútum eða jafnvel utan á húsum. Þörungar
Þang og þari eru mest áberandi í þessum þörungagarði, sem stundum er kallaður þarabrúk, og eru dæmi um fjölfruma þörunga. Þessir þörungar geta orðið gríðalega stórvaxnir, til dæmis getur risaþari orðið 100m langur. Þörungar
Þörungar • Helstu fylking þörunga eru brúnþörungar, rauðþörungar og grænþörungar. Nöfn fylkinganna eru dregin af þeim litarefnum sem er að finna í frumum þessara þörunga. Allir hafa þeir blaðgrænu, en til viðbóta eru ýmis brún litarefni í frumum brúnþörunga og rauð í frumum rauðþörunga, en grænn litur blaðgrænunnar heldur sér í frumum grænþörunga.
Brúnþörungar setja víða hvar sterkan svip á íslenskar fjörur, en þeir eru þó mest áberandi á föstu undirlagi í klettóttum fjörum. Þeir mynda oft nánast samfellda gróðurþekju í meginhluta fjörunnar. Þörungar
Neðarlega í fjörunni vex svo skúfaþang, oft blandað sagþangi og allra neðst eru þarategundir sem ná niður á grunnsvæði og mynda svokallaðan þaraskóg. Þörungar