210 likes | 359 Views
Fiskveiðireglur Evrópusambandsins- hvaða áhrif hefur aðild að ESB? Stefán Már Stefánsson prófessor Fundur hjá LÍÚ 29. október 2009. Lagagrundvöllur. Ákvæði Rómarsamningsins Almenn: (e) 1. mgr. 3. gr., 5.,7. og 220. gr. Efnisákvæði: 32.-38. Rs. > afurðir fiskveiða og fyrsta vinnslustig.
E N D
Fiskveiðireglur Evrópusambandsins- hvaða áhrif hefur aðild að ESB?Stefán Már Stefánsson prófessorFundur hjá LÍÚ 29. október 2009
Lagagrundvöllur Ákvæði Rómarsamningsins • Almenn: (e) 1. mgr. 3. gr., 5.,7. og 220. gr. • Efnisákvæði: 32.-38. Rs. > afurðir fiskveiða og fyrsta vinnslustig. • Verkefnasvið (vernd, skipulag markaðar, samkeppni. • Markmið > vítt, sbr. 33. gr. • Heimildir til löggjafar rúmar • Meginreglur
Bandalagslöggjöfin • Afleiddar reglur eru settar með þrennum hætti > svæðisbundin ráð • Mörk lagasetningarvalds ESB og aðildarríkja • Sameiginleg fiskveiðistefna, mál 804/79 (reglur um möskva og leyfiskerfi) > verndun lífrænna auðlinda • Hvað felst í SF? Markaðsmál, eftirlit? • Lissabonsamningur
Bandalagslöggjöfin, framhald Framsal löggjafar til aðildarríkjanna: • sérreglur um 12 mílur • landskvóti • vernd fiskiauðlinda innan eigin lögsögu • eftirlit • (Lúxemborgarsamkomulagið) • Aðildarsamningar (mál 258/81, derogations being allowed only in so far as they are expressly laid down ...)
Gildissvið • Mál 3,4 og 6/1976 > Valdheimildir á hafsvæðum fara saman við heimildir aðildarríkjanna að þjóðarétti. • ESB setur því reglur um þessi svæði, þ.e. landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunnið, sbr. nú lög 41/1979 • Sérreglur um Ermasundseyjar og Mön
Aðgangur að hafsvæðum og auðlindum • Meginregla um jafnan aðgang sem breyttist 1983 • Hvað felst í meginreglunni? • Sérreglur um allt að 12 (6) sjómílna svæði og viðkvæm svæði • Heildarafli > öll hafsvæði ESB • Landskvótar > valmöguleiki
Meginregla um hlutfallslega stöðugar veiðar (rgl. 2371/2002) • Veiðireynsla ríkis úr stofni miðað við hlutfall • Fer meginreglan í bága við bann við misrétti • Svæði háð fiskveiðum • Tjón aðildarríkja vegna útfærslu lögsagna • Felur í sér tryggingu fyrir aðildarríkin? • Ný hafsvæði? > ráðið ákveður með hagsmuni ríkja að leiðarljósi
Kvótahopp • Hugtak og meginreglan > skip aðildarríkis • Markmið landskvótakerfisins > vernda íbúa byggðalaga • Raunveruleg efnahagsleg tengsl milli veiða og aðildarríkis: • Stjórn og eftirlit gistiríkis • Ef íbúar njóta góðs af • Framsal landskvóta?
Stefna gagnvart öðrum ríkjum • Valdheimildir bandalagsins > 133. og 310. gr. > er víðtækt og útrýmir valdi aðildarríkjanna (sbr. mál 3,4 og 6/76). • Samningar nýrra aðildarríkja • Fiskveiðisamningar við þriðju ríki • Annað alþjóðlegt samstarf (mál 6/76)
Möguleikar nýrra aðildarríkja til að fá undanþágur frá bandalagsrétti • Ekkert til fyrirstöðu að lögum • Erfitt í raun > ástæða?
Aðildarsamningur Noregs frá 1994 • Stjórn hafsvæða norðan 62. gráðu norðlægrar breiddar > gagnrök • Eignarréttarlegar kröfur um aðgang að auðlindum og hafsvæðum > kvótahopp > flökkustofnar > gagnrök • Kvótaúthlutun – hlutfallslega stöðugar veiðar • Kröfur komu fram frá öðrum þjóðum
Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Um kröfu 1: • 2. mgr. 49. gr. aðildarlaganna vísar til yfirlýsingar: • Samningsaðilar viðurkenna að taka verður tillit til sérstakra hagsmuna Noregs sem strandríkis á hafsvæðum norður af 62° og allra sem hlut eiga að máli við stjórnun þessara hafsvæða í framtíðinni samkvæmt reglum sameiginlegu fiskveiðistefnunnar.
Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Um kröfu 2. • Tímabundin ákvæði um aðgang að hafsvæðum en eftir það bandalagsreglur, 37. gr. • Aðgangur að auðlindum: Engin viðurkenning á eignarrétti og samningarnir um gagnkvæm fiskveiðiréttindi var tímabundin ráðstöfun • Yfirlýsing 33: ESB er kunnugt um þá miklu þýðingu sem það hefur fyrir Noreg og aðildarríkin að viðhalda meginreglunni um hlutfallslega stöðugar veiðar til að ná markmiðum um varanleg kerfi ... í framtíðinni
Aðildarsamningur Noregs frá 1994, frh. • Hafsvæði innan 12 sjómílna. Sameiginleg yfirlýsing nr. 11 “þegar stofnanir sambandsins taka til endurskoðunar aðgang að hafsvæðum innan 12 mílna ... munu þau veita hagsmunum slíkra samfélaga í aðildarríkjunum sérstök athygli” • Kvótahopp (tilvísun í dóma dómstóls EB) • Hvalir
Malta • Gerði kröfu um tiltekinn kvóta og um stjórnun aðgangs að hafsvæðum innan 25 sjómílna • Reglugerð ESB 1626/94 (til verndar fiskiauðlindum) sniðin að aðstæðum þarna í aðlögunartíma • Að öðru leyti gilda ESB reglur
Áhrif bandalagsréttar á íslenskar fiskveiðireglur • Möguleikar að ná fram undanþágum: • Háð fiskveiðum • Atvinnustarfsemi á strandsvæðum • Sérstakir stofnar • Ákvörðunarvald hverfur að öðru leyti til bandalagsins
... miðað við núgildandi stjórnkerfi • Heildarafli • Landskvótar • Reglan um hlutfallslega stöðugar veiðar kann að breytast • Bókun 6 við þjóðréttarsamning EBE og Íslands frá 1972 • Kröfur einstakra aðildarríkja í samningaviðræðum • Afstaða gagnvart þriðju ríkjum
Samantekt • Völd bandalagsins eru víðtæk og takmarka völd einstakra aðildarríkja að sama skapi • Við inngöngu í bandalagið hverfur svo til allt lagasetningarvald óafturkallanlega til þess • Bandalagið getur breytt löggjöf á sviði fiskimála að vild
Aðrar náttúruauðlindir • 125. gr. EES samningsins: Samningur þessi hefur engin áhrif á reglur samningsaðila um skipan eignarréttar • Hverjar eru náttúruauðlindir? • Eignarréttur: Hver á náttúruauðlindirnar?
Aðrar náttúruauðlindir • Tilskipun 96/1992 um sameiginlegar reglur um innri markað á sviði raforku • Raforka:Vinnsla, flutningur (eitt fyrirtæki), dreifing (sérleyfi) og viðskipti (kaup og sala) • Málsmeðferð við leyfisveitingar • ESB/EES réttur og fjórfrelsið með hliðsjón af ráðstöfunarrétti eiganda. • Er munur á EES/ESB rétti í þessu tilliti?
Lokaorð • Hagsmunamat er ekki lagalegs eðlis • Réttarstaðan verður að vera á hreinu • Samningsmarkmið verða að vera á hreinu • Hafa stjórnarskrárákvæði um auðlindir þýðingu?