1 / 29

Virkar skilyrðingar að hætti Skinners

Virkar skilyrðingar að hætti Skinners. Hegðun er mótuð með virkri skilyrðingu. Grundvöllur virkra skilyrðinga er árangurslögmál Thorndikes: “Tíðni hegðunar sem hefur jákvæðar afleiðingar í för með sér eykst, en önnur hegðun leggst af.”. Þessi jákvæða afleiðing er nefnd “ styrkir ”

lev
Download Presentation

Virkar skilyrðingar að hætti Skinners

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Virkar skilyrðingarað hætti Skinners

  2. Hegðun er mótuð með virkri skilyrðingu Grundvöllur virkra skilyrðinga er árangurslögmál Thorndikes: “Tíðni hegðunar sem hefur jákvæðar afleiðingar í för með sér eykst, en önnur hegðun leggst af.”

  3. Þessijákvæðaafleiðingernefnd “styrkir” Styrkirereitthvaðsemeykurtíðnihegðunar, eitthvaðsemlífveransækisteftirogfinnstgott. dæmi: t.d. matur (efhúnersvöng), eðahrós, peningar, nammi.... Tíðnihegðunarerþaðhve oft ákveðinhegðun /atferlikemurfram á ákveðnum tíma Hanaergottaðmælameðsafnkúrfu

  4. Meginafbrigði virkra skilyrðinga

  5. Fjögur meginafbrigði virkra skilyrðinga eru: • Jákvæð styrking • Refsing • Neikvæð styrking • Brottnámsskilyrðing

  6. Jákvæð styrking: Hegðunleiðirtilþessaðjákvættáreitibirtist, semeykurtíðnihegðunar! Dæmi: Barn segir “gjörðusvovel”ogfærhrós, þá er líklegra að það sýni kurteisi áfram Rottasemersveltfærmatarbitaefhúnýtir á slá => hún ýtiroftar.

  7. Refsing Refsing: Hegðunleiðirtilþessaðneikvættáreitibirtist, meðþeimafleiðingumaðtíðnihegðunarminnkar Dæmi: Barn brúkarmunn, færpipar í munninnog hættir. Rottaýtir á sláogfærþáraflost, hættir að ýta á slá!

  8. Refsingar eru almennt slæmar • Þær virka aðallega (eingöngu?) meðan refsandinn fylgist með • Þær eru ekki upplýsandi, segja bara hvað má ekki gera, geta því leitt til verri hegðunar • Þær leiða til andúðar á refsanda • Sársaukafullar refsingar auka líkurnar á að sá sem verður fyrir þeim beiti sjálfur ofbeldi

  9. Þó er hægt að beita refsingu vel • Ef hún er upplýsandi, refsarinn er sjálfum sér samkvæmur og notar ekki sársauka-fullar aðferðir • Dæmi: • barn vill ekki fara í vettlinga=> því verður kalt • þú skítur út ganginn=> þú ryksugar

  10. Neikvæð styrking Hegðun: neikvættáreitibirtistekki/fer -tíðnihegðunareykst. Dæmi: • Mamma nöldraryfirdrasli, barniðtekurtilogfærekkinöldur! • Nemandiskilar of seintogkennariskammarhann. Næstskilarhann á réttumtímaogfærekkiskammir • Rottafærraflost, ýtir á slátilaðlosnaviðþað, ýtirafkraftilengi!

  11. Brottnámsskilyrðing Hegðunleiðirtilþessaðjákvættáreitibirtistekkieðafer, meðþeimafleiðingumaðtíðnihegðunarminnkar Dæmi: • Svöngrotta í búriýtir á slá, en þáfermaturinn. • Barn hagarsérillaogfer í “bann” eðavasapeningarfástekkiþávikuna!

  12. Jákvæðstyrking: Hegðunleiðirtilþessaðjákvættáreitibirtist, semeykurtíðnihegðunar! Refsing: Hegðunleiðirtilþessaðneikvættáreitibirtist, meðþeimafleiðingumaðtíðnihegðunarminnkar Neikvæðstyrking: Hegðun: neikvættáreitibirtistekki/fer -tíðnihegðunareykst Brottnámsskilyrðing: Hegðunleiðirtilþessaðjákvættáreitibirtistekkieðafer, meðþeimafleiðingumaðtíðnihegðunarminnkar

  13. Styrkingasnið • Jákvæð styrking er áhrifamesta og mest notaða aðferðin af virkum skilyrðingum • Hægt er að beita henni samfellt eða skert • Skert styrking skiptist í 4 mismunandi flokka/styrkingasnið:

  14. Styrkingasniðin 4: • Regluleg tímastyrking (RT) • Óregluleg tímastyrking (ÓT) . • Regluleg hlutfallsstyrking (RH) • Óregluleg hlutfallstyrking (ÓH)

  15. Regluleg hlutfallsstyrking • RH: Styrkir veittur eftir ákveðin afköst • beitningar, • vændi, einkadans, • bílaþvottur, • klára ritgerðir, verkefni, • slæging, • jarðaberja tínsla maðkatínsla, símasala, • leigubílahark, • veiða í fiskabúri (með stórum háf)

  16. Óregluleg hlutfallstyrking • (ÓH): Styrkir er veittur óreglulega eftir einhver ákveðin afköst að meðaltali: • Rauða kross kassar, fjárhættuspil, • fluguveiði, • íþróttir • reyna að meika það • skotveiði

  17. Regluleg tímastyrking • RT: Styrkir er veittur eftir ákveðinn tíma ef hegðunin kemur fram á þeim tíma! • fá í skóinn, • hæfileikakeppni, • vorpróf, • netaveiði • gá að pósti • finna páskaegg

  18. Óregluleg tímastyrking • ÓT: styrkir veittur óreglulega eftir ákveðinn tíma að meðaltali, dæmi: • skyndipróf, • flotholtaveiði, • þegar það er á tali hjá vini

  19. Styrkingarsniðin eru mis-afkastahvetjandi

  20. Verkefni: Finndu hver er styrkirinn í dæmunum í glærunum 4 hér á undan-og hvaða hegðun er styrkt!

  21. Atferlismótun eða mótun hegðunar • Þjálfari ákveður hvaða atferli hann vill fá fram og hvaða styrki er hægt að nota • Öll hegðun sem líkist þeirri hegðun sem fá á fram er styrkt • en kröfurnar sífellt auknar og ekki tekin skref aftur á bak • Dæmi: geðsjúki maðurinn sem ekki talaði

  22. Áhrif umbunar Magn og tafir styrkinga hafa áhrif á nám

  23. Áhrif umbunar á nám

  24. Magn styrkinga hraðar námi

  25. Niðurstaða: Aukið magn styrkis (stærri umbun) leiðir til hraðari náms, upp að einhverju marki. Lítil töf frá hegðun þar til umbun kemur er mikilvæg Sem sagt best er að hafa girnilega umbun sem veitt er samstundis eftir að hegðun hefur komið fram

  26. Regla Premacks Ath. þetta er ekki í bókinni

  27. Premack • Premack leit á styrki sem hegðun: • T.d. að þegar lífvera væri svöng væri það ekki maturinn sem væri styrkir heldur það að borða hann!

  28. Regla Premacks 1 • Á hverri stundu má raða á “vinsældalista” þeirri hegðun sem dýrið vill helst sýna. • Listinn er breytilegur t.d. þegar maður hefur gengið lengi langar mann að setjast og öfugt

  29. Regla Premacks 2: • Hegðun af listanum má síðan styrkja með hegðun sem er ofar á listanum. • T.d. þegar þið eruð búin með verkefnið, megið þið fara • eða kláraðu fiskinn, svo færðu ís

More Related