230 likes | 382 Views
Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri. Evrópska vímuefnarannsóknin ESPAD. Nemendur í 10. bekk grunnskóla Fyrsta umferð ESPAD 1995 Önnur umferð ESPAD 1999 Þriðja umferð ESPAD 2003
E N D
Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri
Evrópska vímuefnarannsóknin ESPAD Nemendur í 10. bekk grunnskóla • Fyrsta umferð ESPAD 1995 • Önnur umferð ESPAD 1999 • Þriðja umferð ESPAD 2003 • Fjórða umferð ESPAD 2007
Framkvæmd og bakhjarlar • Unnin að tilstuðlan Evrópuráðsins og Forvarnarmiðstöðar Evrópusambandsins • Íslenska hlutanum stýrt frá Háskólanum á Akureyri - unnin í samvinnu við Lýðheilsustöð • Fjármögnuð af Lýðheilsustöð, Rannsóknasjóð Háskólans á Akureyri og Háskólasjóð KEA
Samfella í ESPAD • Öflugt samstarf margra fræðimanna • Góður skilningur og öflugt samstarf við starfsmenn grunnskóla • Góð þátttaka nemenda í nær öllum grunnskólum landsins
Samfella í ESPAD hefur tryggt • Samanburðarhæfar rannsóknaniðurstöður milli ára • Samanburðarhæfar rannsóknaniðurstöður milli landa
Mynd 1Breytingar á hlutfalli íslenskra nemenda í 10. bekk sem reykja daglega
Mynd 2Breytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa orðið drukknir um ævina
Mynd 3Breytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa orðið drukknir síðustu 30 daga
Mynd 4aBreytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa reykt hass um ævina og á síðustu 30 dögum
Mynd 4bBreytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa aldrei reykt hass um ævina
Mynd 1bBreytingar á hlutfalli íslenskra nemenda í 10. bekk sem reykja alls ekki eða reykja EKKI daglega
5,4% 6,5% 5,7% 13,4% Mynd 6aHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.
5,4% 6,5% 5,7% 13,4% Mynd 6aHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.
27,1% 38,3% 54,4% Mynd 6bHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.
27,1% 38,3% 54,4% Mynd 6bHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.
Mynd 7Hlutfall nemenda í 10. bekk sem telja það mjög eða frekar auðvelt að verða sér út um sígarettur og hass, ef þeir vildu
Samantekt • Neysla tóbaks og áfengis hefur minnkað hjá nemendum í 10. bekk á síðustu 12 árum • Reykingar minnkað um nær helming á 12 árum • Ölvun sl. 30 daga hefur minnkað úr 56% í 21% á þessum 12 árum • Neysla á hassi hefur minnkað á síðustu 8 árum • Nemendur nota fjölbreyttar aðferðir við að verða sér út um áfengi • Umhugsunarefni að sumir foreldrar kaupi áfengi fyrir börn, oft án þess að vita það • Unglingar eiga auðvelt með að kaupa sígarettur • Fyrri ESPAD rannsókn (2003) sýnir að stór hluti unglinga sem reykja kaupa tóbak sjálf í verslunum eða söluturnum.
Áfengisstefna og forvarnir • Lagalegt umhverfi (t.d. aldurstakmörk) • Efnahagslegt umhverfi (t.d. áfengisverð) • Aðgengi (t.d. fjöldi útsölustaða og opnunartími) • Félagslegt umhverfi (umburðarlyndi samfélagsins, stuðningur foreldra, stefna og starf grunnskóla o.fl.)