100 likes | 214 Views
Frumvarp til laga um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði. Morgunverðarfundur Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fjármálafyrirtækja 13. febrúar 2007 Áslaug Árnadóttir. Nefnd forsætisráðherra um viðurlög við efnahagsbrotum. Efnahagsbrotanefnd fjallaði m.a. um:
E N D
Frumvarp til laga um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði Morgunverðarfundur Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fjármálafyrirtækja 13. febrúar 2007 Áslaug Árnadóttir
Nefnd forsætisráðherra um viðurlög við efnahagsbrotum Efnahagsbrotanefnd fjallaði m.a. um: Beitingu viðurlaga á sviði fjármálamarkaðar Hlutverk Fjármálaeftirlitsins Verkaskiptingu Fjármálaeftirlitsins gagnvart lögreglu og ákæruvaldi
Helstu niðurstöður nefndar um viðurlög við efnahagsbrotum Heimildir Fjármálaeftirlitsins til að leggja á stjórnvaldssektir rýmkaðar Víðtækari en samkvæmt núgildandi lögum Gilda bæði um einstaklinga og fyrirtæki Refsiákvæði Samræming Breytt framsetning Gilda bæði um einstaklinga og fyrirtæki Fjármálaeftirlitið byrjar að rannsaka mál Meint brot sem teljast meiri háttar kærð til lögreglu Opinber rannsókn hefst ekki nema að undangenginni kæru
Gildandi réttur Lengi var lítið hugað að viðurlagaákvæðum Almenn refsiákvæði algeng Dæmi um að engin viðurlagaákvæði séu í lögum Síðustu ár hefur verið hugað sérstaklega að viðurlagaákvæðum nokkurra laga á fjármálamarkaði Tilgreint hvaða brot geta varðað sektum og hvaða brot geta varðað sektum og fangelsi Brot flokkuð eftir alvarleika Stjórnvaldssektir Framkvæmd viðurlagaákvæða Sjaldan ákært og dæmt á grundvelli refsiákvæða Reynsla af beitingu stjórnvaldssekta góð
Þau lög sem lagt er til að gerðar verði breytingar á • Lög um verðbréfaviðskipti • Lög um fjármálafyrirtæki • Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða • Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa • Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði • Lög um vátryggingastarfsemi • Lög um miðlun vátrygginga • Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi
Helstu atriði frumvarpsins er varða stjórnvaldssektir • Fjármálaeftirlitið hefur heimild til að leggja á stjórnvaldssektir • Tilgreint hvaða brot geta varðað stjórnvaldssektum • Fjárhæðamörk sekta • Einstaklingar: 10 þús. – 20 millj. kr. • Fyrirtæki: 50 þús. – 50 millj. kr. • Heimild FME til að leggja á stjórnvaldssektir fellur niður eftir 5 eða 7 ár frá því að háttsemi lauk
Rök fyrir rýmkun heimilda Fjármálaeftirlits til álagningar stjórnvaldssekta • Skilvirkni og minni kostnaður • Nýting sérþekkingar Fjármálaeftirlitsins • Tilskipanir Evrópusambandsins • Hagsmunir markaðarins og málsaðila
Helstu atriði frumvarpsins er varða refsingar • Ákvarðað nánar hvaða brot gegn lögunum varði refsiábyrgð • Meiri háttar brot • Verulegar fjárhæðir • Verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti • Verknaður framinn við aðstæður sem auka mjög á saknæmi brotsins • Samræming milli lagabálka • Flokkun eftir alvarleika
Önnur atriði í frumvarpinu • Grunaður einstaklingur hefur rétt til að neita að svara spurningum eða afhenda gögn, nema hægt sé að útiloka að það geti haft þýðingu fyrir ákvörðun um brot hans • Samstarf lögreglu og FME • Sáttaákvæði
Staða málsins • Efnahagsbrotanefndin skilaði af sér í október 2006 • Kynningarfundur um drög að frumvörpunum í IVR í nóvember 2006 • Frumvörp lögð fram á Alþingi í janúar 2007 • Eru nú til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis