140 likes | 835 Views
Slitgigt í mjóbaki. Er verkurinn frá bakinu eða í höfðinu? Hvað er gert í dag – virkar það hjá þeim? Halldór Jónsson jr Bæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ. Helztu orsakir bakverkja 1. Um 85% fólks með verki frá neðra mjóbaki fær enga ákveðna greiningu, þar sem orsökin er ekki þekkt
E N D
Slitgigt í mjóbaki Er verkurinn frá bakinu eða í höfðinu? Hvað er gert í dag – virkar það hjá þeim?Halldór Jónsson jrBæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ
Helztu orsakir bakverkja1 • Um 85% fólks með verki frá neðra mjóbaki fær enga ákveðna greiningu, þar sem orsökin er ekki þekkt • Ósértæk hugtök notuð s.s. þursabit, tröllatak, “lumbagó” eða “iskías” 1 Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No 5 HJjr
Orsakir – Ddx1 • Álags tengt (97%) • Of mikið álag eða tognun í mjúkvefjum mjóbaks (70%) • Hrörnunarbreytingar í hryggþófum og smáliðum (10%) • Útbungandi hryggþófi (bulging disc) (4%)* • Þrengd taugagöng (spinal stenosis) (3%)* • Hryggrof/ skrið (spondylolysis et olisthesis) • Sprungur/ brot vegna beinþynningar (4%) • Meðfætt vandamál sjúkdómur (kyphosis, scoliosis) (<1%) *Oftast leiðniverkur niður í fótleggi 1Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5 HJjr
Orsakir – Ddx1 • Ekki-álags tengt (ca 1%) • Æxli (0,7%) • Multiple myeloma • Önnur meinvörp til beina • Æxli í hryggsúlu, mænu og taugum • Æxli í retroperitoneum • Gigt (0,3%) • Rheumatoid arthritis • Ankylosing spondylitis • Sýking (0,01%) • Discitis/ osteomyelitis • Epidural abcess 1 Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5 HJjr
Orsakir – Ddx1 • Önnur líffæri (2%) • Sjúkdómar í pelvis • Prostatitis • Endometriosis • Nýrnasjúkdómar • Nýrnasteinar • Pyelonephritis • Aortic aneurysma • Sjúkdómar í meltingarvegi • Pancreatitis • Cholecystitis 1 Deyo RA et al, NEJM 2001. Vol 344, No.5 HJjr
Faraldsfræði bakverkja í USA*): • Algengasta ástæða að <45ára minnki vinnu • Algengasta kvörtun á heilsugæslu • 3ja algengasta ástæða skurðaðgerðar • 5ta algengasta ástæða innlagnar á sjúkrahús *) Wikipedia 2013 HJjr
Einkenni: Stirðleiki, verkur og hreyfisársauki! • Í höfðinu? • Staðbundin? • Útgeislandi? HJjr
Meðferð: í fyrstu ..... Lyf, fræðsla og þjálfun, eitthvað einfalt ... HJjr
Nei – margar meðferðir! Af hverju ? ........ er þetta svona flókið? HJjr
“Hvað gera eftirfarandi aðilar – virkar það hjá þeim?” 13:10-13:30 Anatomia/myndgreining: Halldór Jónsson jr, Hildur Einarsdóttir LSH 13:30-13:50 Greining og meðferð í heilsugæslunni?: Jón Steinar Jónsson Gbæ 13:50-14:10 Er það bara inn og út á Slysó? Hjalti Már Björnsson LSH 14:10-14:30 Hvað þýðir hryggþjálfun? Jósep Blöndal, SFS 14:30-14:50 Gera deyfingar eitthvað gagn? Jan Triebel LSH KAFFI? 14:50-15:10 Micro-/ macroaðgerð; hverjir?: Ingvar H Ólafsson, Björn Zoëga LSH 15:10-15:30 Hvaða þættir gera mann að “baköryrkja”? Sigurjón Sigurðsson TR 15:30-15:50 Er þetta vandamál – af hverju? Jón Baldursson LL 15:50-16:10 Umræða
“Niðurbrot á liðbrjóski .... Slitgigt: Skilgreining og meingerð HJjr
Slitgigt: Skilgreining og meingerð .. og aflögun liða” HJjr