1 / 15

clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007

clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007. andri elfarsson. Skoðun endocrinologs. Viðbætur: Háls: stækkaðir eitlar og skjaldkirtill Augu: ? um exopthalmos. Diff Dx. ? ?. Rannsóknir. Skoðun TSH, T4, T3 TRSAb Ómun skjaldkirtils. Syndaaflausn?. Rannsóknir.

peigi
Download Presentation

clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007 andri elfarsson

  2. Skoðun endocrinologs • Viðbætur: • Háls: stækkaðir eitlar og skjaldkirtill • Augu: ? um exopthalmos

  3. Diff Dx • ? • ?

  4. Rannsóknir • Skoðun • TSH, T4, T3 • TRSAb • Ómun skjaldkirtils

  5. Syndaaflausn?

  6. Rannsóknir • Control skjaldkirtilspróf nú óeðlileg • TSH: <0,01 (0,30-4,20) • Frítt T4: 22,2 (12,0-22,0) • Frítt T3: 6,3 (3,5-6,7) • TRSAb ókomið • Ef hnúður eða ef T3 fyrst og fremst hækkað má ekki gleyma functional hnútum • Skjaldkirtilsskann

  7. Mismunagreiningar • Congenital • McCune-Albright syndrome • Bandvefur í bein og aflaganir • Innkirtlavandamál (kyn, vaxtar, skjaldk.-hormón) • Café-au-lait blettir • Uninodular goiter • Cancer • TTX factitia

  8. Mismunagreiningar • Thyroiditis • subacute thyroiditis – de Quervain • acute suppurative thyroiditis • Amiodarone • postpartum • Of mikil TSH framleiðsla • Choriocarcinoma, hydatidiform mola eða struma ovarii • Toxic multinodular goitre • kemur í kirtil sem er búinn að vera stækkaður lengi • Graves sjúkdómur

  9. Thyrotoxicosa - saga • Ofvirkni, pirringur, skapbreytingar, svefnleysi • Hitaóþol og aukinn svitamyndun • Palpitationir • Þreyta og slappir vöðvar • Mæði • Þyngdartap með aukinni matarlyst • Kláði • Oftar hægðir • Þorsti og aukin þvaglát • Oligomenorrhea eða amenorrhea, kyndeyfð

  10. Thyrotoxicosa - skoðun • Sinus tachycardia, atrial fibrillation • Skjálfti, hyperreflexia • Heit og rök húð • Palmar erythema, onycholysis • Hárlos • Aumir og rýrir vöðvar • High-output hjartabilun, chorea, periodic paralysis (aðallega í fólki ættuðu frá Asíu), psychosa

  11. Graves – sértæk einkenni • Diffuse goiter • Ophthalmopathy    • Pretibial myxoedema • Retrobulbar pressure or pain   • Eyelid lag or retraction   • Periorbital edema, chemosis, scleral injection   • Exophthalmos (proptosis)   • Extraocular muscle dysfunction   • Exposure keratitis   • Optic neuropathy • Localized dermopathy • Lymphoid hyperplasia • Thyroid acropachy – fingur líkjast clubbing

  12. Graves sjúkdómur - faraldursfræði • 1/5000 börnum • Toppur milli 11 og 15 ára • 5 stúlkur á móti 1 dreng • Flestir hafa jákvæða ættarsögu um e-n auto-immune sjúkdóm

  13. Graves sjúkdómur - etiologia • Hypothesa frá Nelson´s: • T suppressor frumum mistekst að hindra þær T helper frumur, sem þekkja TSH viðtakann, að örva B frumur. • B frumurnar framleiða mótefni gegn TSH viðtakanum (TSH receptor-stimulating antibody, TRSAb) • Sum örva viðtakann en önnur letja hann • Hlutfallið milli þeirra ræður útkomu

  14. Graves sjúkdómur – etiologia 2 • Exopthalmos talið stafa af því að mótefnin gegn skjaldkirtlinum virka líka á augnvöðvana og fituvefinn bak við augun • TSH viðtakar hafa fundist í þessum fituvef • Í fibroblöstum örva mótefnin myndun GAG en eru cytotoxisk fyrir vöðvafrumur • HLA-B8 and HLA-DR3 auka líkur á GD

  15. Meðferð við Graves • Antithyroid lyf • Propylthiouracil (x3) og methimazole (x1) • Hindra joðíð ísetningu í lífræn efnasambönd • Bæla niður TRSAb ? • Röntgen • Geislavirkt joð • Notað í eldri en 10 ára • 88% verða euthyroid eftir 1sta skammt • Gefa beta blokka og antithyroid lyf með • Adenoma í 1-2% en ekki cancer • Kirurgia • Ef allt annað bregst

More Related