150 likes | 462 Views
clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007. andri elfarsson. Skoðun endocrinologs. Viðbætur: Háls: stækkaðir eitlar og skjaldkirtill Augu: ? um exopthalmos. Diff Dx. ? ?. Rannsóknir. Skoðun TSH, T4, T3 TRSAb Ómun skjaldkirtils. Syndaaflausn?. Rannsóknir.
E N D
clinicus medicinae universitatis islandiae november 22 annus 2007 andri elfarsson
Skoðun endocrinologs • Viðbætur: • Háls: stækkaðir eitlar og skjaldkirtill • Augu: ? um exopthalmos
Diff Dx • ? • ?
Rannsóknir • Skoðun • TSH, T4, T3 • TRSAb • Ómun skjaldkirtils
Rannsóknir • Control skjaldkirtilspróf nú óeðlileg • TSH: <0,01 (0,30-4,20) • Frítt T4: 22,2 (12,0-22,0) • Frítt T3: 6,3 (3,5-6,7) • TRSAb ókomið • Ef hnúður eða ef T3 fyrst og fremst hækkað má ekki gleyma functional hnútum • Skjaldkirtilsskann
Mismunagreiningar • Congenital • McCune-Albright syndrome • Bandvefur í bein og aflaganir • Innkirtlavandamál (kyn, vaxtar, skjaldk.-hormón) • Café-au-lait blettir • Uninodular goiter • Cancer • TTX factitia
Mismunagreiningar • Thyroiditis • subacute thyroiditis – de Quervain • acute suppurative thyroiditis • Amiodarone • postpartum • Of mikil TSH framleiðsla • Choriocarcinoma, hydatidiform mola eða struma ovarii • Toxic multinodular goitre • kemur í kirtil sem er búinn að vera stækkaður lengi • Graves sjúkdómur
Thyrotoxicosa - saga • Ofvirkni, pirringur, skapbreytingar, svefnleysi • Hitaóþol og aukinn svitamyndun • Palpitationir • Þreyta og slappir vöðvar • Mæði • Þyngdartap með aukinni matarlyst • Kláði • Oftar hægðir • Þorsti og aukin þvaglát • Oligomenorrhea eða amenorrhea, kyndeyfð
Thyrotoxicosa - skoðun • Sinus tachycardia, atrial fibrillation • Skjálfti, hyperreflexia • Heit og rök húð • Palmar erythema, onycholysis • Hárlos • Aumir og rýrir vöðvar • High-output hjartabilun, chorea, periodic paralysis (aðallega í fólki ættuðu frá Asíu), psychosa
Graves – sértæk einkenni • Diffuse goiter • Ophthalmopathy • Pretibial myxoedema • Retrobulbar pressure or pain • Eyelid lag or retraction • Periorbital edema, chemosis, scleral injection • Exophthalmos (proptosis) • Extraocular muscle dysfunction • Exposure keratitis • Optic neuropathy • Localized dermopathy • Lymphoid hyperplasia • Thyroid acropachy – fingur líkjast clubbing
Graves sjúkdómur - faraldursfræði • 1/5000 börnum • Toppur milli 11 og 15 ára • 5 stúlkur á móti 1 dreng • Flestir hafa jákvæða ættarsögu um e-n auto-immune sjúkdóm
Graves sjúkdómur - etiologia • Hypothesa frá Nelson´s: • T suppressor frumum mistekst að hindra þær T helper frumur, sem þekkja TSH viðtakann, að örva B frumur. • B frumurnar framleiða mótefni gegn TSH viðtakanum (TSH receptor-stimulating antibody, TRSAb) • Sum örva viðtakann en önnur letja hann • Hlutfallið milli þeirra ræður útkomu
Graves sjúkdómur – etiologia 2 • Exopthalmos talið stafa af því að mótefnin gegn skjaldkirtlinum virka líka á augnvöðvana og fituvefinn bak við augun • TSH viðtakar hafa fundist í þessum fituvef • Í fibroblöstum örva mótefnin myndun GAG en eru cytotoxisk fyrir vöðvafrumur • HLA-B8 and HLA-DR3 auka líkur á GD
Meðferð við Graves • Antithyroid lyf • Propylthiouracil (x3) og methimazole (x1) • Hindra joðíð ísetningu í lífræn efnasambönd • Bæla niður TRSAb ? • Röntgen • Geislavirkt joð • Notað í eldri en 10 ára • 88% verða euthyroid eftir 1sta skammt • Gefa beta blokka og antithyroid lyf með • Adenoma í 1-2% en ekki cancer • Kirurgia • Ef allt annað bregst