220 likes | 407 Views
Plasma prótein. Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007. Albúmín IgG Transferrin Fibrinogen IgA Alfa-2-macroglobulin IgM Alfa-1-antitrypsin C3 complement Haptoglobin. Flest framleidd í lifur nema immunoglobulin. 10 algengustu plasmapróteinin = 90% allra próteina í plasma. Rafdráttur.
E N D
Plasma prótein Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007
Albúmín IgG Transferrin Fibrinogen IgA Alfa-2-macroglobulin IgM Alfa-1-antitrypsin C3 complement Haptoglobin Flest framleidd í lifur nema immunoglobulin 10 algengustu plasmapróteinin= 90% allra próteina í plasma
Rafdráttur • Ferð hlaðinna efna í rafsviði • Aminosýrur • Peptíð • Prótein • DNA • Hversu langt þau ferðast fer eftir: • Eiginleikum efnanna (yfirborðshleðsla, stærð) • Eiginleikum lausnarinnar (jónaþéttni, pH)
Rafdráttur á sermi • Við rafdrátt á sermi dragast próteinin sundur í 5 flokka • Stærsti flokkurinn er albúmín • Globulin • α1 α1-antitrypsin • α2 haptoglobin, α2 macroglobulin • β Transferrin, complement • γ Immunoglobulin (fofr. IgG) • Eftir rafdrátt er gerð mótefnalitun = immunofixation
Starfsemi • Flutningur • Viðhalda onkotískum þrýstingi • Vökvabundið ónæmi • Ensím • Blóðstorka • Bólguviðbrögð • pH bufferar
60% plasma proteina (35-50g/L) 12 g framleidd á dag í lifur 21 daga líftími Onkotískur þrýstingur Flutningur pH buffer Albúmín
Hypoalbuminemia • Óeðlileg dreifing • Albumin flyst yfir í interstitium vegna aukins háræðagegndræpis í akút fasa • Minnkuð framleiðsla • vegna vannæringar, malabsorption eða langt gengins krónísks lifrarsjúkdóms • Þynning • ofvökvun getur valdið hypoalbuminemiu • Óeðlilegur útskilnaður eða niðurbrot • Nephrotic sx, Protein tapandi enteropathiur, bruni, blæðing, catabolískt ástand
Transferrin • Aðalflutningsprótein járns í plasma • Getur bundið 2 Fe3+ atóm • Hækkar við járnskort • Hækkar í hemochromatosis • Lækkar við næringarskort, lifrarsjúkdóma, bólgusjúkdóma og krabbamein
Fibrinogen • Factor I • Er zymogen form fibrins • Final common pathway • Thrombin breytir fibrinogeni í fibrin þar sem orðið hefur áverki á endotheli • Fibrin er fibrillar protein sem fjölliðast og myndar tappa • Fibrinogen bindur líka blóðflögur saman
Hækkar Bráðar sýkingar Estrogengjöf Meðganga Lækkar DIC Segaleysandi lyf Lokastigslifrarbilun Fibrinogen
Akút fasa prótein • Þéttni eykst um amk. 25% í plasma við bólgu (akút og króníska) • Sýking • Trauma • Infarct • Inflammatorískur arthritis • Ýmis krabbamein
Akút fasa prótein • CRP • Alfa-1-antitrypsin • Alfa-2-macroglobulin • Storkuþættir • Fibrinogen, prothrombin, Factor VIII, vWF • Complement • Transferrin • Serum amyloid A
CRP • Talið binda phosphocholine kennsl borin á framandi pathogen og skemmdar frumur • Virkjar complement kerfið • Binst átfrumum • Miðlar frumuáti • Proinflammatory • Getur gert vefjaskaða verri (td. infarct) • CRP-complement complexar eru hækkaðir í RA sj. • Antiinflammatory • Minnkar viðloðun neutrophila við endothelium • Miðlar áti apoptotískra fruma
CRP • Breytileiki í normal CRP gildi hefur ekki Gauss dreifingu • Flestir 3mg/L eða minna • <10mg/L ekki klíníska þýðingu • Fyrir börn gildir að ef CRP > 40 eru 85% líkur á að um bacteríusýkingu sé að ræða
Sökk • Nokkurn veginn óbein mæling á fibrinogen magninu í blóði ef paraprotein er ekki til staðar • Fibrinogen er stórt asymmetrískt protein sem hefur áhrif á RBK þ.a. þau límast saman og falla hraðar • Sökk meira en 100 – bara 3 sjúkdómar? • 1. Myeloma • 2. Giant cell temporal arteritis • 3. Illkynja æxli í nýrum
CRP vex hratt, hámarksstyrkur eftir 24-48 klst Aðeins hraði myndunar hefur áhrif á styrk CRP í sermi Breytingar taka 10 daga að koma fram Form og fjöldi rauðra blóðkorna, magn immunoglóbúlína, fæða og nýrnastarfsemi hafa áhrif á sökk CRP vs. Sökk